Níu þúsund sóttu tónleika Sinfóníunnar í Bretlandi Kristinn Haukur Guðnason skrifar 2. maí 2023 20:43 Öll tækifæri eru nýtt til að æfa og stilla hljóðfærin. Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands er komin aftur til landsins eftir sjö tónleika ferð um Bretland. Fékk sveitin glimrandi góða dóma í blöðunum ytra. Hljómsveitin kom fram í Cadogan Hall í Lundúnum, Symphony Hall í Birmingham, Bridgewater í Manchester, Royal Concert Hall í Nottingham, The Anvill í Basingstoke, St. Davids Hall í Cardiff og Usher Hall í Edinborg. Flutt var nýtt íslenskt verk eftir Önnu Þorvaldsdóttur, staðartónskáld hljómsveitarinnar, sem ber heitið METACOSMOS. Einnig píanókonsert númer tvö eftir Rachmaninov, píanókonsert númer 3 eftir Beethoven og sinfónía númer fimm eftir Tsjajkovskí. Eva Ollikainen, aðalhljómsveitarstjóri, hélt um tónsprotann og einleikarinn var hinn breski sir Stephen Hough. Var tónleikaferðalagið vel heppnað að mati Sinfóníunnar. Alls sóttu um níu þúsund gestir tónleikana. „Ísland er öflugra en stærðin gefur til kynna þegar kemur að klassískri tónlist. Heildarfjöldi íbúa eyjarinnar er varla helmingur þeirra sem búa í Notthingham og nágrenni, þrátt fyrir það getur eyjan státað af heimsklassa sinfóníuhljómsveit sem laðar að sér bestu einleikarana eins og einleikara miðvikudagskvöldsins, stjörnupíanistann Sir Stephen Hough,“ sagði gagnrýnandinn William Ruff hjá Rivers Gate eftir tónleikana í Nottingham. Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Bretland Tónlist Íslendingar erlendis Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Hljómsveitin kom fram í Cadogan Hall í Lundúnum, Symphony Hall í Birmingham, Bridgewater í Manchester, Royal Concert Hall í Nottingham, The Anvill í Basingstoke, St. Davids Hall í Cardiff og Usher Hall í Edinborg. Flutt var nýtt íslenskt verk eftir Önnu Þorvaldsdóttur, staðartónskáld hljómsveitarinnar, sem ber heitið METACOSMOS. Einnig píanókonsert númer tvö eftir Rachmaninov, píanókonsert númer 3 eftir Beethoven og sinfónía númer fimm eftir Tsjajkovskí. Eva Ollikainen, aðalhljómsveitarstjóri, hélt um tónsprotann og einleikarinn var hinn breski sir Stephen Hough. Var tónleikaferðalagið vel heppnað að mati Sinfóníunnar. Alls sóttu um níu þúsund gestir tónleikana. „Ísland er öflugra en stærðin gefur til kynna þegar kemur að klassískri tónlist. Heildarfjöldi íbúa eyjarinnar er varla helmingur þeirra sem búa í Notthingham og nágrenni, þrátt fyrir það getur eyjan státað af heimsklassa sinfóníuhljómsveit sem laðar að sér bestu einleikarana eins og einleikara miðvikudagskvöldsins, stjörnupíanistann Sir Stephen Hough,“ sagði gagnrýnandinn William Ruff hjá Rivers Gate eftir tónleikana í Nottingham. Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands
Sinfóníuhljómsveit Íslands Bretland Tónlist Íslendingar erlendis Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira