Milljónatjón Samstöðvarinnar eftir innbrot í nótt Bjarki Sigurðsson skrifar 6. maí 2023 14:22 Gunnar Smári Egilsson er ábyrgðarmaður frétta hjá Samstöðinni. Svona leit stúdíóið út fyrir innbrotið. Samstöðin/Vísir/Vilhelm Brotist var inn í höfuðstöðvar fjölmiðilsins Samstöðvarinnar í Bolholti í Reykjavík í nótt og flestum tækjum stolið eða þau eyðilögð. Ábyrgðarmaður frétta Samstöðvarinnar segir að tjónið hlaupi á milljónum. „Það var einhver sem hefur komið inn, við höldum að það hafi verið í gegnum bakdyr sem einhver náði að spenna upp. Það var búið að taka dótið, klippa á kapla. Þannig það tekur okkur dálítinn tíma að ná þessu upp aftur,“ segir Gunnar Smári Egilsson, ábyrgðarmaður frétta Samstöðvarinnar og formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, í samtali við fréttastofu. Í frétt á vef Samstöðvarinnar segir að þeim þyki það ólíklegt að innbrotið hafi verið framið einungis í auðgunarskyni þar sem ekki svo mikið fáist fyrir græjurnar. Þá hafi einnig verið framin skemmdarverk, til dæmis voru kaplar klipptir í sundur. Gunnar Smári segir að fyrir Samstöðina nemi tjónið einhverjum milljónum. „Ég kann ekki alveg að meta það. Við höfum verið að safna þessu stykki fyrir stykki. Ég myndi halda að þetta væru svona 2 til þrjár milljónir. Við erum eitthvað tryggð en við fáum þetta ekkert bætt frá tryggingunum,“ segir Gunnar Smári. Þetta mun setja útsendingar í uppnám um tíma að sögn Gunnars Smára en þegar fólk er búið að jafna sig á þessu ætlar það að setjast niður og sjá hvaða möguleika þau hafa. Fjölmiðlar Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
„Það var einhver sem hefur komið inn, við höldum að það hafi verið í gegnum bakdyr sem einhver náði að spenna upp. Það var búið að taka dótið, klippa á kapla. Þannig það tekur okkur dálítinn tíma að ná þessu upp aftur,“ segir Gunnar Smári Egilsson, ábyrgðarmaður frétta Samstöðvarinnar og formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, í samtali við fréttastofu. Í frétt á vef Samstöðvarinnar segir að þeim þyki það ólíklegt að innbrotið hafi verið framið einungis í auðgunarskyni þar sem ekki svo mikið fáist fyrir græjurnar. Þá hafi einnig verið framin skemmdarverk, til dæmis voru kaplar klipptir í sundur. Gunnar Smári segir að fyrir Samstöðina nemi tjónið einhverjum milljónum. „Ég kann ekki alveg að meta það. Við höfum verið að safna þessu stykki fyrir stykki. Ég myndi halda að þetta væru svona 2 til þrjár milljónir. Við erum eitthvað tryggð en við fáum þetta ekkert bætt frá tryggingunum,“ segir Gunnar Smári. Þetta mun setja útsendingar í uppnám um tíma að sögn Gunnars Smára en þegar fólk er búið að jafna sig á þessu ætlar það að setjast niður og sjá hvaða möguleika þau hafa.
Fjölmiðlar Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira