Ancelotti: Jöfnunarmark Manchester City var ólöglegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2023 09:01 Carlo Ancelotti talar við Artur Dias Soares dómara eftir leikinn í gær. Getty/Angel Martinez Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, var mjög ósáttur með jöfnunarmark Manchester City í fyrri leik liðanna í gærkvöldi í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Kevin De Bruyne tryggði City 1-1 jafntefli á Santiago Bernabeu eftir að Vinicius Junior hafði komið Real Madrid yfir með frábæru marki í fyrri hálfleiknum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það er því allt jafnt fyrir seinni leik liðanna sem fer fram á Etihad leikvanginum í Manchester 17. maí næstkomandi. Real Madrid ætti að vera með eins marks forskot að mati Carlo Ancelotti og fleiri. Ástæðan er að boltinn fór út af vellinum í aðdraganda marks De Bruyne. „Það leit út fyrir að boltinn hafi farið út af vellinum. Fyrir það áttum við líka að fá horn sem dómarinn gaf ekki. Dómarinn var ekki mjög eftirtektarsamur. Hann gaf mér gult spjald og ég sagði: Lyftu þeim inn á vellinum en ekki utan hans,“ sagði Carlo Ancelotti eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) „Boltinn fór út af vellinum. Ég er ekki bara að segja það því tæknin sýnir okkur það,“ sagði Ancelotti á blaðamannafundi eftir leikinn. Hann furðaði sig á því af hverju myndbandadómaranir skoðuðu ekki atvikið. „Þetta kemur mér á óvart. Þetta eru lítil atriði en dómarinn fylgdist ekki nógu vel með. Leikmenn áttu að fá fleiri spjöld inn á vellinum en ekki ég utan hans,“ sagði Ancelotti. „Mér líður samt vel með þennan leik. Við veittum þeim alvöru keppni, börðumst og áttum kannski skilið að vinna. Þetta var góður leikur. Úrslitin verðlauna ekki frammistöðuna en þetta einvígi mun ekki vinnast fyrr en á síðustu mínútunni,“ sagði Ancelotti. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjá meira
Kevin De Bruyne tryggði City 1-1 jafntefli á Santiago Bernabeu eftir að Vinicius Junior hafði komið Real Madrid yfir með frábæru marki í fyrri hálfleiknum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það er því allt jafnt fyrir seinni leik liðanna sem fer fram á Etihad leikvanginum í Manchester 17. maí næstkomandi. Real Madrid ætti að vera með eins marks forskot að mati Carlo Ancelotti og fleiri. Ástæðan er að boltinn fór út af vellinum í aðdraganda marks De Bruyne. „Það leit út fyrir að boltinn hafi farið út af vellinum. Fyrir það áttum við líka að fá horn sem dómarinn gaf ekki. Dómarinn var ekki mjög eftirtektarsamur. Hann gaf mér gult spjald og ég sagði: Lyftu þeim inn á vellinum en ekki utan hans,“ sagði Carlo Ancelotti eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) „Boltinn fór út af vellinum. Ég er ekki bara að segja það því tæknin sýnir okkur það,“ sagði Ancelotti á blaðamannafundi eftir leikinn. Hann furðaði sig á því af hverju myndbandadómaranir skoðuðu ekki atvikið. „Þetta kemur mér á óvart. Þetta eru lítil atriði en dómarinn fylgdist ekki nógu vel með. Leikmenn áttu að fá fleiri spjöld inn á vellinum en ekki ég utan hans,“ sagði Ancelotti. „Mér líður samt vel með þennan leik. Við veittum þeim alvöru keppni, börðumst og áttum kannski skilið að vinna. Þetta var góður leikur. Úrslitin verðlauna ekki frammistöðuna en þetta einvígi mun ekki vinnast fyrr en á síðustu mínútunni,“ sagði Ancelotti. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjá meira