Ancelotti: Jöfnunarmark Manchester City var ólöglegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2023 09:01 Carlo Ancelotti talar við Artur Dias Soares dómara eftir leikinn í gær. Getty/Angel Martinez Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, var mjög ósáttur með jöfnunarmark Manchester City í fyrri leik liðanna í gærkvöldi í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Kevin De Bruyne tryggði City 1-1 jafntefli á Santiago Bernabeu eftir að Vinicius Junior hafði komið Real Madrid yfir með frábæru marki í fyrri hálfleiknum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það er því allt jafnt fyrir seinni leik liðanna sem fer fram á Etihad leikvanginum í Manchester 17. maí næstkomandi. Real Madrid ætti að vera með eins marks forskot að mati Carlo Ancelotti og fleiri. Ástæðan er að boltinn fór út af vellinum í aðdraganda marks De Bruyne. „Það leit út fyrir að boltinn hafi farið út af vellinum. Fyrir það áttum við líka að fá horn sem dómarinn gaf ekki. Dómarinn var ekki mjög eftirtektarsamur. Hann gaf mér gult spjald og ég sagði: Lyftu þeim inn á vellinum en ekki utan hans,“ sagði Carlo Ancelotti eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) „Boltinn fór út af vellinum. Ég er ekki bara að segja það því tæknin sýnir okkur það,“ sagði Ancelotti á blaðamannafundi eftir leikinn. Hann furðaði sig á því af hverju myndbandadómaranir skoðuðu ekki atvikið. „Þetta kemur mér á óvart. Þetta eru lítil atriði en dómarinn fylgdist ekki nógu vel með. Leikmenn áttu að fá fleiri spjöld inn á vellinum en ekki ég utan hans,“ sagði Ancelotti. „Mér líður samt vel með þennan leik. Við veittum þeim alvöru keppni, börðumst og áttum kannski skilið að vinna. Þetta var góður leikur. Úrslitin verðlauna ekki frammistöðuna en þetta einvígi mun ekki vinnast fyrr en á síðustu mínútunni,“ sagði Ancelotti. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Sjá meira
Kevin De Bruyne tryggði City 1-1 jafntefli á Santiago Bernabeu eftir að Vinicius Junior hafði komið Real Madrid yfir með frábæru marki í fyrri hálfleiknum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það er því allt jafnt fyrir seinni leik liðanna sem fer fram á Etihad leikvanginum í Manchester 17. maí næstkomandi. Real Madrid ætti að vera með eins marks forskot að mati Carlo Ancelotti og fleiri. Ástæðan er að boltinn fór út af vellinum í aðdraganda marks De Bruyne. „Það leit út fyrir að boltinn hafi farið út af vellinum. Fyrir það áttum við líka að fá horn sem dómarinn gaf ekki. Dómarinn var ekki mjög eftirtektarsamur. Hann gaf mér gult spjald og ég sagði: Lyftu þeim inn á vellinum en ekki utan hans,“ sagði Carlo Ancelotti eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) „Boltinn fór út af vellinum. Ég er ekki bara að segja það því tæknin sýnir okkur það,“ sagði Ancelotti á blaðamannafundi eftir leikinn. Hann furðaði sig á því af hverju myndbandadómaranir skoðuðu ekki atvikið. „Þetta kemur mér á óvart. Þetta eru lítil atriði en dómarinn fylgdist ekki nógu vel með. Leikmenn áttu að fá fleiri spjöld inn á vellinum en ekki ég utan hans,“ sagði Ancelotti. „Mér líður samt vel með þennan leik. Við veittum þeim alvöru keppni, börðumst og áttum kannski skilið að vinna. Þetta var góður leikur. Úrslitin verðlauna ekki frammistöðuna en þetta einvígi mun ekki vinnast fyrr en á síðustu mínútunni,“ sagði Ancelotti. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Sjá meira