Haaland ekki sá verðmætasti í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2023 11:01 Erling Haaland og Vinicius Junior eru báðir 22 ára gamlir en Vinicius er verðmætari að mati CIES. AP/Manu Fernandez Fjórir fótboltamenn heimsins eru meira virði en tvö hundruð milljón evrur samkvæmt nýrri úttekt CIES. Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hefur átt magnað fyrsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni og flestir myndu trúa að hann væri sá verðmætasti í heimi en svo er ekki. Haaland hefur skorað 51 mörk í 47 leikjum fyrir topplið Manchester City sem á góða möguleika á því að vinna þrennuna. CIES: Verdsetter Haaland til over to milliarder kroner https://t.co/QfG8FaZP0Z— VG Sporten (@vgsporten) May 12, 2023 Á toppi listans eru þeir Vinicius Junior hjá Real Madrid og Kylian Mbappé hjá Paris Saint-Germain. Báðir eru þeir metnir á 250 milljónir evra eða 37,6 milljarða íslenskra króna. Vinicius er 22 ára gamall Brasilíumaður en Mbappé er 24 ára Frakki. Hinn 22 ára gamli Haaland deilir þriðja sætinu með hinum nítján ára miðjumanni Jude Bellingham hjá Borussia Dortmund. Báðir eru þeir metnir á tvö hundruð miljón evrur eða rétt rúma þrjátíu milljarða í íslenskum krónum. Bellingham þykir líklegur til að verða leikmaður Real Madrid í sumar og þá hefur Mbappé einnig verið mikið orðaður við spænska stórliðið. Í næstu sætum eru síðan Bukayo Saka hjá Arsenal, Pedri Gonzalez hjá Barcelona, Pablo Gavi hjá Barcelona, Rodrygo hjá Real Madrid, Jamal Musiala hjá Bayern Munchen, Phil Foden hjá Manchester City og Daderico Valverde hhá Real Madrid en þeir eru allir metnir á 150 milljónir evra. Það má nálgast allan listann með því að smella hér. CIES stendur fyrir Comparative and International Education Society sem er eins konar aljþjóðleg rannsóknarstofa fótboltans. Enski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira
Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hefur átt magnað fyrsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni og flestir myndu trúa að hann væri sá verðmætasti í heimi en svo er ekki. Haaland hefur skorað 51 mörk í 47 leikjum fyrir topplið Manchester City sem á góða möguleika á því að vinna þrennuna. CIES: Verdsetter Haaland til over to milliarder kroner https://t.co/QfG8FaZP0Z— VG Sporten (@vgsporten) May 12, 2023 Á toppi listans eru þeir Vinicius Junior hjá Real Madrid og Kylian Mbappé hjá Paris Saint-Germain. Báðir eru þeir metnir á 250 milljónir evra eða 37,6 milljarða íslenskra króna. Vinicius er 22 ára gamall Brasilíumaður en Mbappé er 24 ára Frakki. Hinn 22 ára gamli Haaland deilir þriðja sætinu með hinum nítján ára miðjumanni Jude Bellingham hjá Borussia Dortmund. Báðir eru þeir metnir á tvö hundruð miljón evrur eða rétt rúma þrjátíu milljarða í íslenskum krónum. Bellingham þykir líklegur til að verða leikmaður Real Madrid í sumar og þá hefur Mbappé einnig verið mikið orðaður við spænska stórliðið. Í næstu sætum eru síðan Bukayo Saka hjá Arsenal, Pedri Gonzalez hjá Barcelona, Pablo Gavi hjá Barcelona, Rodrygo hjá Real Madrid, Jamal Musiala hjá Bayern Munchen, Phil Foden hjá Manchester City og Daderico Valverde hhá Real Madrid en þeir eru allir metnir á 150 milljónir evra. Það má nálgast allan listann með því að smella hér. CIES stendur fyrir Comparative and International Education Society sem er eins konar aljþjóðleg rannsóknarstofa fótboltans.
Enski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira