Riðan hefur reynt mikið á starfsfólk Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. maí 2023 13:06 Karvel L. Karvelsson, framkvæmdastjóri Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins. Um 50 starfsmenn víða um land vinna hjá miðstöðinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Framkvæmdastjóri Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins segir að riðumálin, sem hafi komið upp á síðkastið hafi reynt mikið á starfsfólk miðstöðvarinnar. Hann bindur miklar vonir við vinnu Íslenskrar erfðagreiningar við greiningu á riðusmitum. Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins fagnaði 10 ára afmæli í vikunni og af því tilefni var haldið upp á tímamótin hjá Búnaðarsambandi Suðurlands með afmælisköku og spjalli við bændur og búalið um stöðu landbúnaðarins. Ráðgjafarmiðstöðin er einkahlutafélag í eigu Bændasamtaka Íslands og með starfsstöðvar út um allt land með um 50 starfsmenn. Karvel L. Karvelsson, framkvæmdastjóri segir að riðumálin sem komu upp í Vestur Húnavatnssýslu nýlega hafi reynt mjög á starfsfólk Ráðgjafamiðstöðvarinnar. „Þetta er búið að vera mjög erfitt mál eins og fyrir alla og sérstaklega þá, sem í hlut eiga, bændurna sjálfa, en já, þetta hefur reynst mjög erfitt mál. Vonandi sér til næstu tíu fimmtán ára með því að stefna í aðra átt en hingað til. Vonandi verður það heillavænlegt og til þess að útrýma riðunni á endanum,” segir Karvel. Og nú er mikið að lömbum að fæðast sem ættu að vera riðufrí eða hvað? „Já, það er töluvert af lömbum að fæðast núna og það verða tekin sýni. Það eru nú þegar farin út einhver rúmlega sjö þúsund sýnatökuglös, þannig að ég vænti þess að það verði tekið töluvert af sínum, bæði í vor og haust.” Íslensk erfðagreining hefur gengið til liðs við Ráðgjafamiðstöðina og ætlar að sjá um að greina sýni og tryggja það að öll þau sýni, sem þarf að greina komist í hús. “Getan þar og þekkingin er alveg gríðarleg og í rauninni þó að það ætti ekki að koma manni á óvart þá er hún á öðru kaliberi heldur en til dæmis sá greinilegaraðili erlendis, sem er að gera þetta nú þegar fyrir okkur,” segir Karvel. Karvel fær sér kökusneið í tilefni af 10 ára afmæli Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins en afmæliskaffið var haldið í vikunni hjá Búnaðarsambandi Suðurlands á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða RML Árborg Riða í Miðfirði Landbúnaður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins fagnaði 10 ára afmæli í vikunni og af því tilefni var haldið upp á tímamótin hjá Búnaðarsambandi Suðurlands með afmælisköku og spjalli við bændur og búalið um stöðu landbúnaðarins. Ráðgjafarmiðstöðin er einkahlutafélag í eigu Bændasamtaka Íslands og með starfsstöðvar út um allt land með um 50 starfsmenn. Karvel L. Karvelsson, framkvæmdastjóri segir að riðumálin sem komu upp í Vestur Húnavatnssýslu nýlega hafi reynt mjög á starfsfólk Ráðgjafamiðstöðvarinnar. „Þetta er búið að vera mjög erfitt mál eins og fyrir alla og sérstaklega þá, sem í hlut eiga, bændurna sjálfa, en já, þetta hefur reynst mjög erfitt mál. Vonandi sér til næstu tíu fimmtán ára með því að stefna í aðra átt en hingað til. Vonandi verður það heillavænlegt og til þess að útrýma riðunni á endanum,” segir Karvel. Og nú er mikið að lömbum að fæðast sem ættu að vera riðufrí eða hvað? „Já, það er töluvert af lömbum að fæðast núna og það verða tekin sýni. Það eru nú þegar farin út einhver rúmlega sjö þúsund sýnatökuglös, þannig að ég vænti þess að það verði tekið töluvert af sínum, bæði í vor og haust.” Íslensk erfðagreining hefur gengið til liðs við Ráðgjafamiðstöðina og ætlar að sjá um að greina sýni og tryggja það að öll þau sýni, sem þarf að greina komist í hús. “Getan þar og þekkingin er alveg gríðarleg og í rauninni þó að það ætti ekki að koma manni á óvart þá er hún á öðru kaliberi heldur en til dæmis sá greinilegaraðili erlendis, sem er að gera þetta nú þegar fyrir okkur,” segir Karvel. Karvel fær sér kökusneið í tilefni af 10 ára afmæli Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins en afmæliskaffið var haldið í vikunni hjá Búnaðarsambandi Suðurlands á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða RML
Árborg Riða í Miðfirði Landbúnaður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent