Skrúfa fyrir valið efni korter í kosningar Árni Sæberg skrifar 13. maí 2023 21:24 Elon Musk eigandi Twitter sótti Erdogan Tyrklandsforseta heim árið 2017. Murat Cetinmuhurdar/Getty Samfélagsmiðillinn Twitter hefur tilkynnt að ákveðið efni á miðlinum verði ekki aðgengilegt notendum hans í Tyrklandi. Gríðarlega mikilvægar kosningar verða í landinu á morgun en litlu sem engu munar á sitjandi forsetanum Erdogan og keppinauti hans Kemal Kilicdaroglu í skoðanakönnunum. „Til þess að bregðast við yfirstandandi málaferlum og til þess að tryggja að Twitter verði áfram aðgengilegur íbúum Tyrklands, höfum við ákveðið að loka fyrir aðgengi að sumu efni í Tyrklandi í dag,“ segir í tilkynningu frá Twitter á miðlinum. In response to legal process and to ensure Twitter remains available to the people of Turkey, we have taken action to restrict access to some content in Turkey today.— Twitter Global Government Affairs (@GlobalAffairs) May 13, 2023 Tilkynningin vakti athygli bloggarans og fréttamannsins Matthew Yglesias. Hann fullyrðir á Twitter að Elon Musk, eigandi Twitter, hafi ákveðið að loka fyrir efni stjórnarandstæðinga í Tyrklandi að beiðni Receps Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. The Turkish government asked Twitter to censor its opponents right before an election and @elonmusk complied should generate some interesting Twitter Files reporting. https://t.co/RDrGS75Au5— Matthew Yglesias (@mattyglesias) May 13, 2023 „Datt heilinn á þér út úr höfðinu á þér, Yglesias? Valið er á milli þess að Twitter verði alveg lokað eða að hefta aðgengi að sumum tístum. Hvort vilt þú?“ segir Musk í svari við tísti Yglesias. Tyrkland Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
„Til þess að bregðast við yfirstandandi málaferlum og til þess að tryggja að Twitter verði áfram aðgengilegur íbúum Tyrklands, höfum við ákveðið að loka fyrir aðgengi að sumu efni í Tyrklandi í dag,“ segir í tilkynningu frá Twitter á miðlinum. In response to legal process and to ensure Twitter remains available to the people of Turkey, we have taken action to restrict access to some content in Turkey today.— Twitter Global Government Affairs (@GlobalAffairs) May 13, 2023 Tilkynningin vakti athygli bloggarans og fréttamannsins Matthew Yglesias. Hann fullyrðir á Twitter að Elon Musk, eigandi Twitter, hafi ákveðið að loka fyrir efni stjórnarandstæðinga í Tyrklandi að beiðni Receps Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. The Turkish government asked Twitter to censor its opponents right before an election and @elonmusk complied should generate some interesting Twitter Files reporting. https://t.co/RDrGS75Au5— Matthew Yglesias (@mattyglesias) May 13, 2023 „Datt heilinn á þér út úr höfðinu á þér, Yglesias? Valið er á milli þess að Twitter verði alveg lokað eða að hefta aðgengi að sumum tístum. Hvort vilt þú?“ segir Musk í svari við tísti Yglesias.
Tyrkland Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira