Erdogan leiðir en Kilicdaroglu er sigurviss Máni Snær Þorláksson skrifar 14. maí 2023 17:35 Þeir Erdogan og Kilicdaroglu eru líklegastir til sigurs í kosningunum. Getty/Burak Kara/Pool Núverandi forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, leiðir forsetakosningarnar í landinu eftir fyrstu tölur. Búið er að telja tæplega rúm fjörutíu prósent atkvæða og fékk Erdogan um 52,5 prósent þeirra. Helsti andstæðingur Erdogan í kosningunum, Kemal Kilicdaroglu, fékk 41,55 prósent atkvæða. Erdogan hefur verið forsætisráðherra eða forseti Tyrklands síðan árið 2003. Hann sækist nú eftir þriðja kjörtímabilinu í röð sem forseti. Niðurstöður skoðanakannana fyrir þessar kosningar töldu þó að Erdogan hefði aldrei staðið eins veikt og áður fyrir kosningar. Endi niðurstöðurnar svona verður Erdogan áfram forseti Tyrklands. Hann þarf þó að halda meirihluta allra atkvæða, ef enginn frambjóðandi fær meira en fimmtíu prósent atkvæða verður gengið aftur til kosninga - þá með þeim tveimur frambjóðendum sem fengu flest atkvæði í kosningunni í dag. Það á þó eftir að telja meira en helming atkvæðanna og gætu hlutirnir því breyst. Kilicdaroglu virðist sjálfur vera sigurviss en hann fullyrðir í færslu sem hann birtir á Twitter að hann sé að vinna. Ekrem Imamoglu, borgarstjóri Istanbul, segir að enginn ætti að gefa niðurstöðum frá ríkisrekna fjölmiðlinum í Tyrklandi. Imamoglu fullyrðir að Kilicdaroglu eigi eftir að verða kynntur sem forseti Tyrklands síðar í dag. Tyrkland Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Erdogan hefur verið forsætisráðherra eða forseti Tyrklands síðan árið 2003. Hann sækist nú eftir þriðja kjörtímabilinu í röð sem forseti. Niðurstöður skoðanakannana fyrir þessar kosningar töldu þó að Erdogan hefði aldrei staðið eins veikt og áður fyrir kosningar. Endi niðurstöðurnar svona verður Erdogan áfram forseti Tyrklands. Hann þarf þó að halda meirihluta allra atkvæða, ef enginn frambjóðandi fær meira en fimmtíu prósent atkvæða verður gengið aftur til kosninga - þá með þeim tveimur frambjóðendum sem fengu flest atkvæði í kosningunni í dag. Það á þó eftir að telja meira en helming atkvæðanna og gætu hlutirnir því breyst. Kilicdaroglu virðist sjálfur vera sigurviss en hann fullyrðir í færslu sem hann birtir á Twitter að hann sé að vinna. Ekrem Imamoglu, borgarstjóri Istanbul, segir að enginn ætti að gefa niðurstöðum frá ríkisrekna fjölmiðlinum í Tyrklandi. Imamoglu fullyrðir að Kilicdaroglu eigi eftir að verða kynntur sem forseti Tyrklands síðar í dag.
Tyrkland Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira