Vill eignast börn með Bieber en er hrædd Máni Snær Þorláksson skrifar 15. maí 2023 00:08 Hailey Bieber segist vilja eignast börn með eiginmanni sínum en að hún verði hrædd við tilhugsunina. Getty/MEGA Fyrirsætan Hailey Bieber segist virkilega vilja eignast börn með eiginmanni sínum, tónlistarmanninum Justin Bieber. Hún segist þó verða hrædd við tilhugsunina sökum þess hve erfitt henni finnst þegar fólk talar um ástvini sína. „Ég bókstaflega er alltaf að gráta út af þessu,“ segir Hailey og hlær í viðtali við The Sunday Times þegar hún er spurð út í það hvort hún og Justin ætli að fara út í barneignir. „Ég vil svo mikið eignast börn en ég verð hrædd. Það er nóg að fólk segi hluti um eiginmanninn minn eða vini mína. Ég get ekki ímyndað mér að þurfa að horfast í augu við að fólk segi hluti um barnið.“ Það er kannski ekki skrýtið að Hailey hafi áhyggjur af slæmu umtali. Á þessu ári hefur mikill stormur geisað í kringum hana í tengslum við fyrrverandi kærustu Justin, tónlistarkonuna Selenu Gomez. Hailey var vægast ekki í uppáhaldi aðdáenda Selenu sem sumir gengu svo langt að senda henni morðhótanir. Í kjölfarið gaf Selena út alvarlega yfirlýsingu þar sem hún sagðist ekki standa fyrir þessu. Enginn ætti að þurfa sitja undir hatri eða einelti,“ sagði Selena í færslunni. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hailey opnar sig um möguleikann á að eignast börn með Justin. Í viðtali við Harper's Bazaar í ágúst í fyrra virtist hún gera ráð fyrir því að börnin kæmu á endanum hjá þeim. Hún sagði að það tæki mikla vinnu fyrir þau bæði að halda hjónabandinu gangandi, það eigi eftir að vera þannig með börnin líka. „Ég veit að þegar börnin koma að lokum inn í myndina þá verðum við aftur að leggja mikla vinnu í að láta það virka.“ Sjálfur hefur Justin einnig talað um að vilja eignast börn. Í viðtali hjá Ellen árið 2020 sagðist hann vilja eignast „eins mörg börn og Hailey er tilbúin að ýta út.“ Hollywood Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
„Ég bókstaflega er alltaf að gráta út af þessu,“ segir Hailey og hlær í viðtali við The Sunday Times þegar hún er spurð út í það hvort hún og Justin ætli að fara út í barneignir. „Ég vil svo mikið eignast börn en ég verð hrædd. Það er nóg að fólk segi hluti um eiginmanninn minn eða vini mína. Ég get ekki ímyndað mér að þurfa að horfast í augu við að fólk segi hluti um barnið.“ Það er kannski ekki skrýtið að Hailey hafi áhyggjur af slæmu umtali. Á þessu ári hefur mikill stormur geisað í kringum hana í tengslum við fyrrverandi kærustu Justin, tónlistarkonuna Selenu Gomez. Hailey var vægast ekki í uppáhaldi aðdáenda Selenu sem sumir gengu svo langt að senda henni morðhótanir. Í kjölfarið gaf Selena út alvarlega yfirlýsingu þar sem hún sagðist ekki standa fyrir þessu. Enginn ætti að þurfa sitja undir hatri eða einelti,“ sagði Selena í færslunni. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hailey opnar sig um möguleikann á að eignast börn með Justin. Í viðtali við Harper's Bazaar í ágúst í fyrra virtist hún gera ráð fyrir því að börnin kæmu á endanum hjá þeim. Hún sagði að það tæki mikla vinnu fyrir þau bæði að halda hjónabandinu gangandi, það eigi eftir að vera þannig með börnin líka. „Ég veit að þegar börnin koma að lokum inn í myndina þá verðum við aftur að leggja mikla vinnu í að láta það virka.“ Sjálfur hefur Justin einnig talað um að vilja eignast börn. Í viðtali hjá Ellen árið 2020 sagðist hann vilja eignast „eins mörg börn og Hailey er tilbúin að ýta út.“
Hollywood Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira