Útlit Loreen sláandi líkt persónu Sæmundar Þórs Jakob Bjarnar skrifar 15. maí 2023 13:25 Eins og sjá má er útlit Loreen og persónunnar Anto López Espinosa sláandi líkt. aðstent Listamaðurinn Sæmundur Þór Helgason klórar sér nú í kollinum því eins og Loreen birtist á Eurovision-sviðinu í Liverpool var hún útlits nánast eins og persóna hans. Sæmundur Þór skoðar nú réttarstöðu sína. Sæmundur Þór gerði sci-fi stuttmyndina Mantis 2022 en þar er aðalpersónan Anto López Espinosa og sú persóna er nánast alveg eins útlits og Loreen sem vann í Eurovision um helgina eins og lýðum má ljóst vera. Hér neðar má sjá brot úr Mantis þar sem sjá má Anto López Espinosa í öllu sínu veldi. „Þetta er stuttmynd um listakvár sem framleiðir Solar Plexus Pressure Belt™, djúpþrýstingstækni sem dregur úr fjárhagskvíða. Eitt kvöldið er aðalpersónan skyndilega brottnumin af geimverum. Stuttu síðar tekur útlit og skapið hennar að breytast,“ segir Sæmundur Þór. Hann veltir því nú fyrir sér hvort verið geti að um tilviljun sé að ræða. Málið er nú til skoðunar hjá Myndstef, sem annast höfundarréttarmál myndlistarmanna, en víst er að hönnunarstuldur hefur verið vaxandi vandamál á undanförnum árum.aðsend Sæmundur Þór hefur sett sig í samband við Myndstef, sem annast höfundarétt myndlistarmanna, og þeir þar eru að skoða málið. Segja að líkindin séu mikil. Þá segir listamaðurinn, sem er búsettur úti í Hollandi, að þarlendur lögfræðingur sérhæfður í höfundarétti sé að skoða málið. „Sjálfur var ég ekki að horfa á Eurovision,“ segir Sæmundur Þór spurður hvernig honum hafi liðið við að sjá tvífara persónu sinnar birtast á stóra sviðinu? Sæmundur Þór segist ekki vita hvert verður framhald málsins, hann hefur ekki lent í þessu fyrr og ætlar að bíða og sjá hvað Myndstef hefur um málið að segja.aðsend „En svo fóru vinir sem þekktu verk mitt, héðan og þaðan að senda mér skeyti og myndir. Að þetta væri ótrúlega líkt. Fyrst fannst mér fátt um en seinna fór þetta að trufla mig. Að líkindin væru of mikil til að geta verið tilviljun.“ Sæmundur Þór segist ekki vita hvað taki nú við. „Ég er ekki sjóaður í þessu. Í fyrsta skipti sem þetta gerist hjá mér. Ég ætla að bíða og sjá hvað Myndstef gerir með þetta.“ Eurovision Eurovísir Höfundarréttur Myndlist Kvikmyndagerð á Íslandi Tíska og hönnun Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Lífið samstarf Fleiri fréttir Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Sjá meira
Sæmundur Þór gerði sci-fi stuttmyndina Mantis 2022 en þar er aðalpersónan Anto López Espinosa og sú persóna er nánast alveg eins útlits og Loreen sem vann í Eurovision um helgina eins og lýðum má ljóst vera. Hér neðar má sjá brot úr Mantis þar sem sjá má Anto López Espinosa í öllu sínu veldi. „Þetta er stuttmynd um listakvár sem framleiðir Solar Plexus Pressure Belt™, djúpþrýstingstækni sem dregur úr fjárhagskvíða. Eitt kvöldið er aðalpersónan skyndilega brottnumin af geimverum. Stuttu síðar tekur útlit og skapið hennar að breytast,“ segir Sæmundur Þór. Hann veltir því nú fyrir sér hvort verið geti að um tilviljun sé að ræða. Málið er nú til skoðunar hjá Myndstef, sem annast höfundarréttarmál myndlistarmanna, en víst er að hönnunarstuldur hefur verið vaxandi vandamál á undanförnum árum.aðsend Sæmundur Þór hefur sett sig í samband við Myndstef, sem annast höfundarétt myndlistarmanna, og þeir þar eru að skoða málið. Segja að líkindin séu mikil. Þá segir listamaðurinn, sem er búsettur úti í Hollandi, að þarlendur lögfræðingur sérhæfður í höfundarétti sé að skoða málið. „Sjálfur var ég ekki að horfa á Eurovision,“ segir Sæmundur Þór spurður hvernig honum hafi liðið við að sjá tvífara persónu sinnar birtast á stóra sviðinu? Sæmundur Þór segist ekki vita hvert verður framhald málsins, hann hefur ekki lent í þessu fyrr og ætlar að bíða og sjá hvað Myndstef hefur um málið að segja.aðsend „En svo fóru vinir sem þekktu verk mitt, héðan og þaðan að senda mér skeyti og myndir. Að þetta væri ótrúlega líkt. Fyrst fannst mér fátt um en seinna fór þetta að trufla mig. Að líkindin væru of mikil til að geta verið tilviljun.“ Sæmundur Þór segist ekki vita hvað taki nú við. „Ég er ekki sjóaður í þessu. Í fyrsta skipti sem þetta gerist hjá mér. Ég ætla að bíða og sjá hvað Myndstef gerir með þetta.“
Eurovision Eurovísir Höfundarréttur Myndlist Kvikmyndagerð á Íslandi Tíska og hönnun Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Lífið samstarf Fleiri fréttir Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Sjá meira