Twitter yfir sigri Vals á Króknum: „Þvílíka ofmatið þetta Síki“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2023 07:00 Það eru ekki allir á því að Síkið sé sérstakt. Vísir/Davíð Már Valur lagði Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki í fjórða leik liðanna í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Sigurinn þýðir að oddaleik þarf til að útkljá hvaða lið verður Íslandsmeistari árið 2023. Líkt og svo oft áður lét fólk gamminn geisa á Twitter á meðan leik stóð. Tindastóll byrjaði leik gærkvöldsins frábærlega og virtist sem spennustigið væri hárrétt stillt hjá heimaliðinu. Eftir magnaðan 1. leikhluta fjaraði sóknarleikur þeirra út og Íslandsmeistarar Vals gengu á lagið. Fór það svo að Valur vann með 13 stigum og því fáum við oddaleik. Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar færslur af samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Við byrjum á Benedikt Gunnari Óskarssyni en sá er uppalinn Valsari og hefur spilað með meistaraflokki liðsins í handbolta undanfarin ár. Þvílíka ofmatið þetta síki— Benedikt Gunnar Óskarssonn (@BenediktOskars1) May 15, 2023 Ólýsanlegt pic.twitter.com/rgN33zjDdD— Sigurður O (@SiggiOrr) May 15, 2023 Chokefest í síkinu og já kærastinn var að horfa — Margrét Ósk (@Maggaosk) May 15, 2023 Það er rétt sem menn segja, það er hörku stemming í Síkinu #körfubolti pic.twitter.com/RMb4Udyb1E— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) May 15, 2023 Friðrik Ingi Rúnarsson hrósaði vörn Vals. Vörn Vals er frábær og það er ekki auðvelt að brjóta hana á bak aftur en Tindastóll verður ekki Íslandsmeistari ef liðið ætlar að hverfa frá sínum fjöruga leikstíl, þora að lifa í stemningunni og taka sín stundum ótímabæru skot.— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) May 15, 2023 Íþróttafréttamaðurinn Einar Örn Jónsson veltir fyrir sér af hverju liðin geta ekki unnið á heimavelli. Er ekki óvenjumikil heimavallarbölvun í úrslitakeppnunum í ár? Ég veit að heimavallaforskotið er aðeins ofmetið en er þetta ekki óvenju mikið þetta árið?— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) May 15, 2023 Ástin er sterk Tindastóll ég elska þig að eilífu amen, leikur 5 LFG! #korfubolti— Þóranna Ósk (@ThorannaOsk) May 15, 2023 Mikil spenna ríkir fyrir oddaleiknum Oddaleikur á afmælisdaginn. Takk. pic.twitter.com/Mdabouc9yy— Henry Birgir (@henrybirgir) May 15, 2023 #Leikur5 á fimmtudaginn pic.twitter.com/4lb1WyO5kz— Gummi Ben (@GummiBen) May 15, 2023 Oddaleikur. Ekki hægt að afskrifa Val. Hlíðarendi. Ekkert partý í kvöld. Frábær skemmtun. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 15, 2023 Frank Aron Booker var frábær. LeBron Aron Booker! Takk fyrir mig!! Aaaalvöru oddaleikur coming up— Aron Jóhannsson (@aronjo20) May 15, 2023 Booker er ROSALEGUR!— Björn Teitsson (@bjornteits) May 15, 2023 ég í næsta ble að tala um frank booker pic.twitter.com/qlQWIb8a2u— Tómas (@tommisteindors) May 15, 2023 My body is in Vegas but my mind is on Frank Aron Booker #BookIt pic.twitter.com/ApqPDdMxF2— Jói Skúli (@joiskuli10) May 15, 2023 Sigtryggur Arnar líka þó hann hafi tapað. pic.twitter.com/VAuxjzS8lV— Ægir Líndal (@AegirLindal) May 15, 2023 Að lokum var Sindri Snær Jensson mjög ánægður með að Pavel hafi fundið sér „aðra vinnu.“ Mín uppáhalds atvinnuauglýsing allra tíma.Pavel fékk aðra vinnu. pic.twitter.com/YLATAJMN0h— Sindri Jensson (@sindrijensson) May 15, 2023 Körfubolti Valur Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Hetja Vals elskar lætin í Síkinu: „Svo góð orka hérna inni“ Frank Aron Booker var hetja Vals í mögnuðum sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki. Með sigrinum tryggði Valur sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, lokatölur 69-82. 15. maí 2023 22:05 „Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. 15. maí 2023 21:25 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjá meira
Tindastóll byrjaði leik gærkvöldsins frábærlega og virtist sem spennustigið væri hárrétt stillt hjá heimaliðinu. Eftir magnaðan 1. leikhluta fjaraði sóknarleikur þeirra út og Íslandsmeistarar Vals gengu á lagið. Fór það svo að Valur vann með 13 stigum og því fáum við oddaleik. Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar færslur af samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Við byrjum á Benedikt Gunnari Óskarssyni en sá er uppalinn Valsari og hefur spilað með meistaraflokki liðsins í handbolta undanfarin ár. Þvílíka ofmatið þetta síki— Benedikt Gunnar Óskarssonn (@BenediktOskars1) May 15, 2023 Ólýsanlegt pic.twitter.com/rgN33zjDdD— Sigurður O (@SiggiOrr) May 15, 2023 Chokefest í síkinu og já kærastinn var að horfa — Margrét Ósk (@Maggaosk) May 15, 2023 Það er rétt sem menn segja, það er hörku stemming í Síkinu #körfubolti pic.twitter.com/RMb4Udyb1E— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) May 15, 2023 Friðrik Ingi Rúnarsson hrósaði vörn Vals. Vörn Vals er frábær og það er ekki auðvelt að brjóta hana á bak aftur en Tindastóll verður ekki Íslandsmeistari ef liðið ætlar að hverfa frá sínum fjöruga leikstíl, þora að lifa í stemningunni og taka sín stundum ótímabæru skot.— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) May 15, 2023 Íþróttafréttamaðurinn Einar Örn Jónsson veltir fyrir sér af hverju liðin geta ekki unnið á heimavelli. Er ekki óvenjumikil heimavallarbölvun í úrslitakeppnunum í ár? Ég veit að heimavallaforskotið er aðeins ofmetið en er þetta ekki óvenju mikið þetta árið?— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) May 15, 2023 Ástin er sterk Tindastóll ég elska þig að eilífu amen, leikur 5 LFG! #korfubolti— Þóranna Ósk (@ThorannaOsk) May 15, 2023 Mikil spenna ríkir fyrir oddaleiknum Oddaleikur á afmælisdaginn. Takk. pic.twitter.com/Mdabouc9yy— Henry Birgir (@henrybirgir) May 15, 2023 #Leikur5 á fimmtudaginn pic.twitter.com/4lb1WyO5kz— Gummi Ben (@GummiBen) May 15, 2023 Oddaleikur. Ekki hægt að afskrifa Val. Hlíðarendi. Ekkert partý í kvöld. Frábær skemmtun. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 15, 2023 Frank Aron Booker var frábær. LeBron Aron Booker! Takk fyrir mig!! Aaaalvöru oddaleikur coming up— Aron Jóhannsson (@aronjo20) May 15, 2023 Booker er ROSALEGUR!— Björn Teitsson (@bjornteits) May 15, 2023 ég í næsta ble að tala um frank booker pic.twitter.com/qlQWIb8a2u— Tómas (@tommisteindors) May 15, 2023 My body is in Vegas but my mind is on Frank Aron Booker #BookIt pic.twitter.com/ApqPDdMxF2— Jói Skúli (@joiskuli10) May 15, 2023 Sigtryggur Arnar líka þó hann hafi tapað. pic.twitter.com/VAuxjzS8lV— Ægir Líndal (@AegirLindal) May 15, 2023 Að lokum var Sindri Snær Jensson mjög ánægður með að Pavel hafi fundið sér „aðra vinnu.“ Mín uppáhalds atvinnuauglýsing allra tíma.Pavel fékk aðra vinnu. pic.twitter.com/YLATAJMN0h— Sindri Jensson (@sindrijensson) May 15, 2023
Körfubolti Valur Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Hetja Vals elskar lætin í Síkinu: „Svo góð orka hérna inni“ Frank Aron Booker var hetja Vals í mögnuðum sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki. Með sigrinum tryggði Valur sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, lokatölur 69-82. 15. maí 2023 22:05 „Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. 15. maí 2023 21:25 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjá meira
Hetja Vals elskar lætin í Síkinu: „Svo góð orka hérna inni“ Frank Aron Booker var hetja Vals í mögnuðum sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki. Með sigrinum tryggði Valur sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, lokatölur 69-82. 15. maí 2023 22:05
„Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. 15. maí 2023 21:25