Tók við af Lagerbäck og fær áttatíu milljónir á ári Sindri Sverrisson skrifar 16. maí 2023 16:00 Ståle Solbakken fær vel borgað hjá norska sambandinu. Getty/ Silvestre Szpylma Ståle Solbakken ákvað að vera opinskár varðandi það hvaða laun hann fengi sem landsliðsþjálfari Noregs í fótbolta karla, eftir að hafa skrifað undir nýjan samning sem gildir fram yfir HM 2026. Solbakken hefur verið landsliðsþjálfari Noregs frá því í desember 2020 en hann tók við liðinu eftir að Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, hafði stýrt Noregi í tæp fjögur ár. Á blaðamannafundi á mánudag var Solbakken spurður um það hvað hann fengi í laun samkvæmt nýja samningnum, og ekki stóð á svari. „Sex milljónir,“ en sex norskar milljónir samsvara tæplega 80 milljónum íslenskra króna og er þar um árslaun norska þjálfarans að ræða. Aðspurður hvað hann fengi í bónusgreiðslur sagðist Solbakken ekki fá krónu, en Lise Klaveness, formaður norska knattspyrnusambandsins, tók þá til máls og sagði að bónusgreiðslur sem Solbakken fékk áður væru í nýja samningnum komnar inn í grunnlaunin. Hún bætti því jafnframt við að Solbakken fengi bónus ef honum tækist að koma Noregi á EM á næsta ári, eða á HM 2026. Fyrir að koma Erling Haaland, Martin Ödegaard og félögum á stórmót fær Solbakken fimm milljónir norskra króna, eða rúmlega 65 milljónir íslenskra króna. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Solbakken hefur verið landsliðsþjálfari Noregs frá því í desember 2020 en hann tók við liðinu eftir að Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, hafði stýrt Noregi í tæp fjögur ár. Á blaðamannafundi á mánudag var Solbakken spurður um það hvað hann fengi í laun samkvæmt nýja samningnum, og ekki stóð á svari. „Sex milljónir,“ en sex norskar milljónir samsvara tæplega 80 milljónum íslenskra króna og er þar um árslaun norska þjálfarans að ræða. Aðspurður hvað hann fengi í bónusgreiðslur sagðist Solbakken ekki fá krónu, en Lise Klaveness, formaður norska knattspyrnusambandsins, tók þá til máls og sagði að bónusgreiðslur sem Solbakken fékk áður væru í nýja samningnum komnar inn í grunnlaunin. Hún bætti því jafnframt við að Solbakken fengi bónus ef honum tækist að koma Noregi á EM á næsta ári, eða á HM 2026. Fyrir að koma Erling Haaland, Martin Ödegaard og félögum á stórmót fær Solbakken fimm milljónir norskra króna, eða rúmlega 65 milljónir íslenskra króna.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira