„Vorum með hausinn rétt skrúfaðan á“ Stefán Snær Ágústsson skrifar 16. maí 2023 22:13 Guðni Eiríksson er þjálfari FH. FH Guðni Eiríksson, þjálfari FH í Bestu deild kvenna, var að vonum sáttur eftir að hafa stýrt liði sínu til fyrsta sigurs á tímabilinu gegn Keflavík í Kaplakrika á þriðjudagskvöldið. FH byrjaði af krafti og tók snemma forystuna en þrátt fyrir ágæta endurkomu gestanna náði heimaliðið að halda út í fyrsta heimaleik tímabilsins, lokatölur 3-1 FH í vil. „[Ég er] gríðarlega sáttur. Ánægður með vinnuframlag leikmanna. Kærkomin sigur og kærkomin þrjú stig.“ FH byrjaði leikinn á framfæti, settu tvö snögg mörk og skutu tvisvar í þverslána í fyrri hluta leiksins. „Við vorum með hausinn rétt skrúfaðan á þegar dómarinn flautar leikinn. Liðið var klárlega tilbúið og við hefðum hæglega getað verið fjögur núll eftir tíu mínútur.“ „Ég hef ekkert nema hrós fyrir liðið, það var vel innstillt og fókusað og voru tilbúnar í verkið og að sækja þessi þrjú stig sem voru í boði í kvöld.“ Eftir yfirburða byrjun náði FH ekki að gera endanlega út um leikinn og byrjaði Keflavík að sýna lífsmörk. Gestirnir minnkuðu muninn í seinni hálfleik og hélst spenna í leiknum alveg þar til á loka mínútum. „Það var algjör óþarfi að gefa þeim einhvern smjörþef af því að þær gætu mögulega náð einhverju hér í kvöld. Liðið var sjálfu sér verst á köflum í fyrri hálfleik að gefa þeim smjörþef.“ „Ekki hjálpaði til að fá mark síðan í andlitið. Þótt þær fengu ekki mörg færi þá vitum við að þegar eitt mark skilur liðin þá þarf lítið út að bregða til að missa það niður. Þess þá heldur var sætt að skora í lokin og mér finnst FH liðið hafi átt það fullkomlega skilið frá A til Ö.“ Besta deild kvenna FH Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: FH-Keflavík 3-1 | Hafnfirðingar spyrntu sér frá botninum FH-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Keflavík í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld, 3-1. 16. maí 2023 21:16 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Sjá meira
„[Ég er] gríðarlega sáttur. Ánægður með vinnuframlag leikmanna. Kærkomin sigur og kærkomin þrjú stig.“ FH byrjaði leikinn á framfæti, settu tvö snögg mörk og skutu tvisvar í þverslána í fyrri hluta leiksins. „Við vorum með hausinn rétt skrúfaðan á þegar dómarinn flautar leikinn. Liðið var klárlega tilbúið og við hefðum hæglega getað verið fjögur núll eftir tíu mínútur.“ „Ég hef ekkert nema hrós fyrir liðið, það var vel innstillt og fókusað og voru tilbúnar í verkið og að sækja þessi þrjú stig sem voru í boði í kvöld.“ Eftir yfirburða byrjun náði FH ekki að gera endanlega út um leikinn og byrjaði Keflavík að sýna lífsmörk. Gestirnir minnkuðu muninn í seinni hálfleik og hélst spenna í leiknum alveg þar til á loka mínútum. „Það var algjör óþarfi að gefa þeim einhvern smjörþef af því að þær gætu mögulega náð einhverju hér í kvöld. Liðið var sjálfu sér verst á köflum í fyrri hálfleik að gefa þeim smjörþef.“ „Ekki hjálpaði til að fá mark síðan í andlitið. Þótt þær fengu ekki mörg færi þá vitum við að þegar eitt mark skilur liðin þá þarf lítið út að bregða til að missa það niður. Þess þá heldur var sætt að skora í lokin og mér finnst FH liðið hafi átt það fullkomlega skilið frá A til Ö.“
Besta deild kvenna FH Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: FH-Keflavík 3-1 | Hafnfirðingar spyrntu sér frá botninum FH-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Keflavík í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld, 3-1. 16. maí 2023 21:16 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Sjá meira
Leik lokið: FH-Keflavík 3-1 | Hafnfirðingar spyrntu sér frá botninum FH-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Keflavík í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld, 3-1. 16. maí 2023 21:16