Al Thani sendir inn betrumbætt boð í Man United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. maí 2023 07:01 Sjeik Jassim Bin Hamad Al Thani ætlar sér að kaupa Manchester United. David Ramos - FIFA/FIFA via Getty Images Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hefur sent inn betrumbætt boð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Al Thani er stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, en hann og Sir Jim Ratcliffe eru þeir tveir sem berjast um að kaupa félagið af Glazer-fjölskyldunni. Bæði Al Thani og Ratcliffe lögðu inn sín þriðju boð í lok apríl. Nú er hins vegar greint frá því á hinum ýmsu miðlum að Al Thani hafi lagt fram annað tilboð í félagið. Með nýja tilboðinu ætlar Al Thani að kaupa Manchester United í heild sinni, þurrka út skuldir félagsins og koma á fót sérstökum sjóð sem verður eyrnamerktur félaginu og samfélaginu í kring. Sheikh Jassim has now made another increased bid — as always, it's for 100% of Manchester United, will clear all debt and includes a separate fund directed solely at the club and community. 🚨🔴🇶🇦 #MUFCSources guarantee this is significant increase over the initial proposal. pic.twitter.com/xLaNiPCBp8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 16, 2023 Þrátt fyrir þessar fréttir virðist Sir Jim Satcliffe þó enn vera bjartsýnn á það að hann muni vinna kapphlaupið um að kaupa félagið. Að því er kemur fram meðal annars á vef BBC hefur Ratcliffe lagt til að hann kaupi rétt rúmlega 50 prósent hlut í félaginu í stað þess að kaupa öll 69 prósentin sem Galzer-fjölskyldan á. Það myndi gefa þeim Joel og Avram Glazer tækifæri á því að halda einhverjum ítökum í félaginu. Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Al Thani er stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, en hann og Sir Jim Ratcliffe eru þeir tveir sem berjast um að kaupa félagið af Glazer-fjölskyldunni. Bæði Al Thani og Ratcliffe lögðu inn sín þriðju boð í lok apríl. Nú er hins vegar greint frá því á hinum ýmsu miðlum að Al Thani hafi lagt fram annað tilboð í félagið. Með nýja tilboðinu ætlar Al Thani að kaupa Manchester United í heild sinni, þurrka út skuldir félagsins og koma á fót sérstökum sjóð sem verður eyrnamerktur félaginu og samfélaginu í kring. Sheikh Jassim has now made another increased bid — as always, it's for 100% of Manchester United, will clear all debt and includes a separate fund directed solely at the club and community. 🚨🔴🇶🇦 #MUFCSources guarantee this is significant increase over the initial proposal. pic.twitter.com/xLaNiPCBp8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 16, 2023 Þrátt fyrir þessar fréttir virðist Sir Jim Satcliffe þó enn vera bjartsýnn á það að hann muni vinna kapphlaupið um að kaupa félagið. Að því er kemur fram meðal annars á vef BBC hefur Ratcliffe lagt til að hann kaupi rétt rúmlega 50 prósent hlut í félaginu í stað þess að kaupa öll 69 prósentin sem Galzer-fjölskyldan á. Það myndi gefa þeim Joel og Avram Glazer tækifæri á því að halda einhverjum ítökum í félaginu.
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira