Fyrrverandi miðjumaður Liverpool vill ekki taka við Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. maí 2023 11:30 Xabi Alonso hefur ekki áhuga á að verða næsti þjálfari Tottenham. Ulrik Pedersen/Getty Images Xabi Alonso, þjálfari Bayer Leverkusen í Þýskalandi, mun ekki taka við Tottenham Hotspur. Tottenham Hotspur hefur verið í þjálfaraleit síðan félagið ákvað að rifta samning Antonio Conte fyrir ekki svo löngu síðan. Ryan Mason mun stýra liðinu út leiktíðina á meðan félagið ákveður hver verður næsti aðalþjálfari félagsins. Ýmsir hafa verið nefndir til sögunnar og sumir hafa nú þegar gefið út að þeir vilji ekki taka starfið að sér. Þar á meðal er Julian Nagelsmann, fyrrverandi stjóri Bayern München, og nú hefur hinn 41 árs gamli Alonso fetað í sömu spor. Eftir farsælan feril með Real Sociedad, Liverpool, Real Madríd, Bayern og spænska landsliðinu fór Alonso að þjálfa B-lið Sociedad. Það var í október 2022 sem hann tók við stjórn þýska efstu deildarliðsins Leverkusen. Alonso hefur gert góða hluti með Leverkusen og var meðal nafna sem kom til greina sem næsti þjálfari Tottenham. Hann hefur hins vegar ákveðið að taka nafn sitt úr hattinum og mun að öllum líkindum vera áfram hjá Leverkusen. BREAKING: Bayer Leverkusen manager Xabi Alonso has withdrawn his name from consideration for the managerial position at Tottenham pic.twitter.com/pcourRab8T— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 17, 2023 Liðið hefur spilað vel undir hans stjórn og er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar gegn Roma. Eftir fyrri leik liðanna leiða Rómverjar, undir dyggri handleiðslu José Mourinho, með einu marki gegn engu. er liðið komið alla leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar gegn Roma. Eftir fyrri leik liðanna leiða Rómverjar, undir styrkri handleiðslu José Mourinho, með einu marki gegn engu. Leikur Leverkusen og Roma er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn hefst 19.00 en upphitun tíu mínútum fyrr. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira
Tottenham Hotspur hefur verið í þjálfaraleit síðan félagið ákvað að rifta samning Antonio Conte fyrir ekki svo löngu síðan. Ryan Mason mun stýra liðinu út leiktíðina á meðan félagið ákveður hver verður næsti aðalþjálfari félagsins. Ýmsir hafa verið nefndir til sögunnar og sumir hafa nú þegar gefið út að þeir vilji ekki taka starfið að sér. Þar á meðal er Julian Nagelsmann, fyrrverandi stjóri Bayern München, og nú hefur hinn 41 árs gamli Alonso fetað í sömu spor. Eftir farsælan feril með Real Sociedad, Liverpool, Real Madríd, Bayern og spænska landsliðinu fór Alonso að þjálfa B-lið Sociedad. Það var í október 2022 sem hann tók við stjórn þýska efstu deildarliðsins Leverkusen. Alonso hefur gert góða hluti með Leverkusen og var meðal nafna sem kom til greina sem næsti þjálfari Tottenham. Hann hefur hins vegar ákveðið að taka nafn sitt úr hattinum og mun að öllum líkindum vera áfram hjá Leverkusen. BREAKING: Bayer Leverkusen manager Xabi Alonso has withdrawn his name from consideration for the managerial position at Tottenham pic.twitter.com/pcourRab8T— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 17, 2023 Liðið hefur spilað vel undir hans stjórn og er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar gegn Roma. Eftir fyrri leik liðanna leiða Rómverjar, undir dyggri handleiðslu José Mourinho, með einu marki gegn engu. er liðið komið alla leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar gegn Roma. Eftir fyrri leik liðanna leiða Rómverjar, undir styrkri handleiðslu José Mourinho, með einu marki gegn engu. Leikur Leverkusen og Roma er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn hefst 19.00 en upphitun tíu mínútum fyrr.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira