Fjögur börn lifðu af flugslys og tvær vikur í óbyggðum Bjarki Sigurðsson skrifar 18. maí 2023 15:16 Börnin höfðu verið týnd í Amazon-frumskóginum í sextán daga. Getty/Juancho Torres Yfirvöld í Kólumbíu hafa fundið fjögur börn sem voru týnd í Amazon-frumskóginum í sextán daga eftir flugslys. Móðir barnanna lést í slysinu sem og bæði flugmaður og aðstoðarflugmaður vélarinnar. Börnin eru þrettán ára, níu ára, fjögurra ára og ellefu mánaða. Vélin hrapaði er hún var á leið frá Araracuara til San José del Guaviare þegar hún hrapaði 1. maí síðastliðinn. Þegar vélin, sem var Cessna 206-flugvél, fannst í skóginum fundust lík móðurinnar og mannanna tveggja en börnin voru hvergi sjáanleg. Við leit björgunaraðila að systkinunum fundust hálfétnir ávextir, skýli gert úr trjágreinum og fleira. Þar af leiðandi héldu þeir í trúna um að börnin væru lifandi. Þyrlur flugu um skóginn með hátalara sem spilaði rödd ömmu barnanna að biðja þau um að vera kyrr. La directora del @ICBFColombia, Astrid Cáceres, confirma en @6AMCaracol @CaracolRadio que los 4 niños están bien. "La comunicación satelital se rompió, pero los estamos esperando en 3 puntos que nos dieron como posibles. Estamos tranquilos con la información".— Espinosa (@EspinosaRadio) May 18, 2023 Einhverjir héraðsmiðlar í Kólumbíu hafa greint frá því að ættbálkur í skóginum hafi fundið börnin og tekið þau til sín. Þær fregnir hafa þó ekki fengist staðfestar. Uppfært: Forseti landsins hefur eytt fyrra tísti sínu, þar sem hann sagði börnin vera fundin. Í nýju tísti segir hann að ekki hafi tekist að staðfesta fund barnanna. Leit verði haldið áfram. He decidido borrar el trino debido a que la información entregada por el ICBF no ha podido ser confirmada. Lamento lo sucedido. Las Fuerzas Militares y las comunidades indígenas continuarán en su búsqueda incansable para darle al país la noticia que está esperando.En este…— Gustavo Petro (@petrogustavo) May 18, 2023 Kólumbía Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Börnin eru þrettán ára, níu ára, fjögurra ára og ellefu mánaða. Vélin hrapaði er hún var á leið frá Araracuara til San José del Guaviare þegar hún hrapaði 1. maí síðastliðinn. Þegar vélin, sem var Cessna 206-flugvél, fannst í skóginum fundust lík móðurinnar og mannanna tveggja en börnin voru hvergi sjáanleg. Við leit björgunaraðila að systkinunum fundust hálfétnir ávextir, skýli gert úr trjágreinum og fleira. Þar af leiðandi héldu þeir í trúna um að börnin væru lifandi. Þyrlur flugu um skóginn með hátalara sem spilaði rödd ömmu barnanna að biðja þau um að vera kyrr. La directora del @ICBFColombia, Astrid Cáceres, confirma en @6AMCaracol @CaracolRadio que los 4 niños están bien. "La comunicación satelital se rompió, pero los estamos esperando en 3 puntos que nos dieron como posibles. Estamos tranquilos con la información".— Espinosa (@EspinosaRadio) May 18, 2023 Einhverjir héraðsmiðlar í Kólumbíu hafa greint frá því að ættbálkur í skóginum hafi fundið börnin og tekið þau til sín. Þær fregnir hafa þó ekki fengist staðfestar. Uppfært: Forseti landsins hefur eytt fyrra tísti sínu, þar sem hann sagði börnin vera fundin. Í nýju tísti segir hann að ekki hafi tekist að staðfesta fund barnanna. Leit verði haldið áfram. He decidido borrar el trino debido a que la información entregada por el ICBF no ha podido ser confirmada. Lamento lo sucedido. Las Fuerzas Militares y las comunidades indígenas continuarán en su búsqueda incansable para darle al país la noticia que está esperando.En este…— Gustavo Petro (@petrogustavo) May 18, 2023
Kólumbía Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira