Arsenal setið lengst á toppnum án þess að vinna titilinn Aron Guðmundsson skrifar 21. maí 2023 09:01 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal Vísir/Getty Arsenal er það lið í sögu efstu deildar Englands sem setið hefur lengst á toppi deildarinnar á einu og sama tímabilinu án þess að standa uppi sem sigurvegari. Alls sátu Skytturnar í Arsenal í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í 248 daga á yfirstandandi tímabili en nú er ljóst að liðið getur ekki orðið Englandsmeistari. Tap Arsenal gegn Nottingham Forest í gærkvöldi sá til þess að Englandsmeistaratitilinn endaði hjá Manchester City þriðjatímabilið í röð. Það er tölfræðiveitan Opta sem varpar ljósi umrædda staðreynd sem gert er grein fyrir hér að ofan en lærisveinum Mikel Arteta hefur fatast flugið á undanförnum vikum og tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum. Fyrir það höfðu skytturnar einnig gert þrjú jafntefli í röð. Enga síður mætti segja að Arsenal hafi tekið stórt skref fram á við á yfirstandandi tímabili en liðið hefur tryggt sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Þar hafa Skytturnar ekki verið síðan tímabilið 2016-2017. 248 - Arsenal led the Premier League table for 248 days in 2022-23, the most for a team who failed to win the title in English top-flight history. Agonising. pic.twitter.com/KR1E2DgjNS— OptaJoe (@OptaJoe) May 20, 2023 Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Alls sátu Skytturnar í Arsenal í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í 248 daga á yfirstandandi tímabili en nú er ljóst að liðið getur ekki orðið Englandsmeistari. Tap Arsenal gegn Nottingham Forest í gærkvöldi sá til þess að Englandsmeistaratitilinn endaði hjá Manchester City þriðjatímabilið í röð. Það er tölfræðiveitan Opta sem varpar ljósi umrædda staðreynd sem gert er grein fyrir hér að ofan en lærisveinum Mikel Arteta hefur fatast flugið á undanförnum vikum og tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum. Fyrir það höfðu skytturnar einnig gert þrjú jafntefli í röð. Enga síður mætti segja að Arsenal hafi tekið stórt skref fram á við á yfirstandandi tímabili en liðið hefur tryggt sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Þar hafa Skytturnar ekki verið síðan tímabilið 2016-2017. 248 - Arsenal led the Premier League table for 248 days in 2022-23, the most for a team who failed to win the title in English top-flight history. Agonising. pic.twitter.com/KR1E2DgjNS— OptaJoe (@OptaJoe) May 20, 2023
Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira