Þorleifur í góðum málum en Mari í basli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. maí 2023 11:34 Þau Mari og Þorleifur keppa nú ásamt öflugustu bakgarðshlaupurum heims. aðsend Bakgarðshlaup meistaranna stendur nú yfir í þýska smábænum Rettert, skammt utan við Frankfurt. Þau Mari Järsk og Þorleifur Þorleifsson, sem unnu bakgarsðhlaupið á Íslandi í október eru á meðal 35 keppenda í hlaupinu í Þýskalandi. Í bakgarðshlaupi er tæplega sjö kílómetra hringur farinn á klukkutíma fresti þar til aðeins einn hlaupari stendur eftir. Umrætt hlaup er það næststærsta í heiminum og koma þar saman öflugustu bakgarðshlauparar heims. Sem stendur eru 27 hringir búnir sem gera um 180 kílómetra. Að sögn Garps Ingasonar fjölmiðlamanns, sem staddur er með íslenska hópnum, er Þorleifur í góðum málum. „Hann er búinn að vera í kringum 49 mínútur og nær þar með 10 mínútna hvíld áður en ræst er í næsta hring. Hann er stöðugur sem er virkilega gott í svona hlaupi,“ segir Garpur. Mari Jersk íslandsmethafi er sem stendur 7. konan. Tíminn milli hringa er vel nýttur.aðsend „Það er aðeins búið að hægjast á henni. Hún var í smá veseni með magann á sér í nótt og átt erfitt með að koma niður mat. En hún er vonandi að ná upp krafti núna til að halda áfram keyrslunni. Hún gæti átt tvo hringi eftir og hún gæti átt tuttugu hringi eftir. Það eru töfrarnir við þessa keppni, maður veit í raun aldrei neitt.“ Garpur segir líklegt að keppnin haldi áfram fram á miðvikudag. Rásmarkið.aðsend „Miðað við hvernig keppnin gengur. Hvar Þorleifur og Mari munu enda, maður veit það ekki, en þau ætla bæði að keyra á þetta eins lengi og þau geta. Það verður forvitnilegt að vita hvar þau enda í röðinni,“ segir hann enn fremur. Hægt er að fylgjast með þeim betur á instagram síðum Þorleifs Þorleifssonar og Mari Jaersk. Bakgarðshlaup Hlaup Þýskaland Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Sjá meira
Í bakgarðshlaupi er tæplega sjö kílómetra hringur farinn á klukkutíma fresti þar til aðeins einn hlaupari stendur eftir. Umrætt hlaup er það næststærsta í heiminum og koma þar saman öflugustu bakgarðshlauparar heims. Sem stendur eru 27 hringir búnir sem gera um 180 kílómetra. Að sögn Garps Ingasonar fjölmiðlamanns, sem staddur er með íslenska hópnum, er Þorleifur í góðum málum. „Hann er búinn að vera í kringum 49 mínútur og nær þar með 10 mínútna hvíld áður en ræst er í næsta hring. Hann er stöðugur sem er virkilega gott í svona hlaupi,“ segir Garpur. Mari Jersk íslandsmethafi er sem stendur 7. konan. Tíminn milli hringa er vel nýttur.aðsend „Það er aðeins búið að hægjast á henni. Hún var í smá veseni með magann á sér í nótt og átt erfitt með að koma niður mat. En hún er vonandi að ná upp krafti núna til að halda áfram keyrslunni. Hún gæti átt tvo hringi eftir og hún gæti átt tuttugu hringi eftir. Það eru töfrarnir við þessa keppni, maður veit í raun aldrei neitt.“ Garpur segir líklegt að keppnin haldi áfram fram á miðvikudag. Rásmarkið.aðsend „Miðað við hvernig keppnin gengur. Hvar Þorleifur og Mari munu enda, maður veit það ekki, en þau ætla bæði að keyra á þetta eins lengi og þau geta. Það verður forvitnilegt að vita hvar þau enda í röðinni,“ segir hann enn fremur. Hægt er að fylgjast með þeim betur á instagram síðum Þorleifs Þorleifssonar og Mari Jaersk.
Bakgarðshlaup Hlaup Þýskaland Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Sjá meira