Þorleifur í góðum málum en Mari í basli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. maí 2023 11:34 Þau Mari og Þorleifur keppa nú ásamt öflugustu bakgarðshlaupurum heims. aðsend Bakgarðshlaup meistaranna stendur nú yfir í þýska smábænum Rettert, skammt utan við Frankfurt. Þau Mari Järsk og Þorleifur Þorleifsson, sem unnu bakgarsðhlaupið á Íslandi í október eru á meðal 35 keppenda í hlaupinu í Þýskalandi. Í bakgarðshlaupi er tæplega sjö kílómetra hringur farinn á klukkutíma fresti þar til aðeins einn hlaupari stendur eftir. Umrætt hlaup er það næststærsta í heiminum og koma þar saman öflugustu bakgarðshlauparar heims. Sem stendur eru 27 hringir búnir sem gera um 180 kílómetra. Að sögn Garps Ingasonar fjölmiðlamanns, sem staddur er með íslenska hópnum, er Þorleifur í góðum málum. „Hann er búinn að vera í kringum 49 mínútur og nær þar með 10 mínútna hvíld áður en ræst er í næsta hring. Hann er stöðugur sem er virkilega gott í svona hlaupi,“ segir Garpur. Mari Jersk íslandsmethafi er sem stendur 7. konan. Tíminn milli hringa er vel nýttur.aðsend „Það er aðeins búið að hægjast á henni. Hún var í smá veseni með magann á sér í nótt og átt erfitt með að koma niður mat. En hún er vonandi að ná upp krafti núna til að halda áfram keyrslunni. Hún gæti átt tvo hringi eftir og hún gæti átt tuttugu hringi eftir. Það eru töfrarnir við þessa keppni, maður veit í raun aldrei neitt.“ Garpur segir líklegt að keppnin haldi áfram fram á miðvikudag. Rásmarkið.aðsend „Miðað við hvernig keppnin gengur. Hvar Þorleifur og Mari munu enda, maður veit það ekki, en þau ætla bæði að keyra á þetta eins lengi og þau geta. Það verður forvitnilegt að vita hvar þau enda í röðinni,“ segir hann enn fremur. Hægt er að fylgjast með þeim betur á instagram síðum Þorleifs Þorleifssonar og Mari Jaersk. Bakgarðshlaup Hlaup Þýskaland Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Í bakgarðshlaupi er tæplega sjö kílómetra hringur farinn á klukkutíma fresti þar til aðeins einn hlaupari stendur eftir. Umrætt hlaup er það næststærsta í heiminum og koma þar saman öflugustu bakgarðshlauparar heims. Sem stendur eru 27 hringir búnir sem gera um 180 kílómetra. Að sögn Garps Ingasonar fjölmiðlamanns, sem staddur er með íslenska hópnum, er Þorleifur í góðum málum. „Hann er búinn að vera í kringum 49 mínútur og nær þar með 10 mínútna hvíld áður en ræst er í næsta hring. Hann er stöðugur sem er virkilega gott í svona hlaupi,“ segir Garpur. Mari Jersk íslandsmethafi er sem stendur 7. konan. Tíminn milli hringa er vel nýttur.aðsend „Það er aðeins búið að hægjast á henni. Hún var í smá veseni með magann á sér í nótt og átt erfitt með að koma niður mat. En hún er vonandi að ná upp krafti núna til að halda áfram keyrslunni. Hún gæti átt tvo hringi eftir og hún gæti átt tuttugu hringi eftir. Það eru töfrarnir við þessa keppni, maður veit í raun aldrei neitt.“ Garpur segir líklegt að keppnin haldi áfram fram á miðvikudag. Rásmarkið.aðsend „Miðað við hvernig keppnin gengur. Hvar Þorleifur og Mari munu enda, maður veit það ekki, en þau ætla bæði að keyra á þetta eins lengi og þau geta. Það verður forvitnilegt að vita hvar þau enda í röðinni,“ segir hann enn fremur. Hægt er að fylgjast með þeim betur á instagram síðum Þorleifs Þorleifssonar og Mari Jaersk.
Bakgarðshlaup Hlaup Þýskaland Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira