Ostabúðin á Fiskislóð gjaldþrota Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. maí 2023 13:50 Frá Ostabúðinni á Fiskislóð. Ostabúðin Engar eignir fundust í þrotabúi Ostabúðarinnar veisluþjónustu sem var með starfsemi á Fiskislóð á Granda þar til búðinni var lokað í fyrra. Kröfur í þrotabúið námu rúmum 26 milljónum króna að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag. Ostabúðin var rekin í tæpa tvo áratugi á Skólavörðustíg. Veitingastaður var opnaður í rými við hliðina á búðinni árið 2015 og varjafnan þröngt á þingi í hádegismat sem fólk við vinnu í miðbænum sótti vel. Búðinni var lokað árið 2019 og sagði Jóhann Jónsson matreiðslumaður að rekstrarkostnaður væri einfaldlega orðinn of mikill. Forsendur til að halda lágu vöruverði væru brostnar. Jóhann opnaði nýja Ostabúð úti á Granda áramótin 2019 til 2020. Þar var bæði veislusalur og veisluþjónusta auk verslunarinnar. Þá var boðið upp á fyrirtækjaþjónustu með heitum mat í hádeginu. Í tilkynningu frá Ostabúðinni í desember sagði að Ostabúðin ætlaði að draga sig í hlé. Skellt hefði verið í lás á Fiskislóðinni. Þó væri ekki um endastopp að ræða og stefnt á að taka aftur á móti viðskiptavinum seinna. Búðin var lýst gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 11. janúar. Veitingastaðir Gjaldþrot Reykjavík Verslun Tengdar fréttir 200 milljóna króna gjaldþrot Ostabúðarinnar á Skólavörðustíg Skiptum í þrotabúi Þriggja grænna osta, sem rak veitingastaðinn Ostabúðina við Skólavörðustíg 8 frá 2015-2019, er lokið. Rúmlega sjö milljónir króna fengust greiddar upp í forgangskröfur. 16. júlí 2021 09:08 Ræðir lokun Ostabúðarinnar: „Ég ætla ekki að drepa mig á þessu“ Jóhann Jónasson ræddi þunga stöðu veitingastaða í miðborg Reykjavíkur. 15. ágúst 2019 09:36 Ostabúðin á Skólavörðustíg hættir rekstri Ostabúðinni á Skólavörðustíg hefur verið lokað fyrir fullt og allt. 13. ágúst 2019 16:26 Mest lesið Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Fleiri fréttir Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Sjá meira
Ostabúðin var rekin í tæpa tvo áratugi á Skólavörðustíg. Veitingastaður var opnaður í rými við hliðina á búðinni árið 2015 og varjafnan þröngt á þingi í hádegismat sem fólk við vinnu í miðbænum sótti vel. Búðinni var lokað árið 2019 og sagði Jóhann Jónsson matreiðslumaður að rekstrarkostnaður væri einfaldlega orðinn of mikill. Forsendur til að halda lágu vöruverði væru brostnar. Jóhann opnaði nýja Ostabúð úti á Granda áramótin 2019 til 2020. Þar var bæði veislusalur og veisluþjónusta auk verslunarinnar. Þá var boðið upp á fyrirtækjaþjónustu með heitum mat í hádeginu. Í tilkynningu frá Ostabúðinni í desember sagði að Ostabúðin ætlaði að draga sig í hlé. Skellt hefði verið í lás á Fiskislóðinni. Þó væri ekki um endastopp að ræða og stefnt á að taka aftur á móti viðskiptavinum seinna. Búðin var lýst gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 11. janúar.
Veitingastaðir Gjaldþrot Reykjavík Verslun Tengdar fréttir 200 milljóna króna gjaldþrot Ostabúðarinnar á Skólavörðustíg Skiptum í þrotabúi Þriggja grænna osta, sem rak veitingastaðinn Ostabúðina við Skólavörðustíg 8 frá 2015-2019, er lokið. Rúmlega sjö milljónir króna fengust greiddar upp í forgangskröfur. 16. júlí 2021 09:08 Ræðir lokun Ostabúðarinnar: „Ég ætla ekki að drepa mig á þessu“ Jóhann Jónasson ræddi þunga stöðu veitingastaða í miðborg Reykjavíkur. 15. ágúst 2019 09:36 Ostabúðin á Skólavörðustíg hættir rekstri Ostabúðinni á Skólavörðustíg hefur verið lokað fyrir fullt og allt. 13. ágúst 2019 16:26 Mest lesið Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Fleiri fréttir Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Sjá meira
200 milljóna króna gjaldþrot Ostabúðarinnar á Skólavörðustíg Skiptum í þrotabúi Þriggja grænna osta, sem rak veitingastaðinn Ostabúðina við Skólavörðustíg 8 frá 2015-2019, er lokið. Rúmlega sjö milljónir króna fengust greiddar upp í forgangskröfur. 16. júlí 2021 09:08
Ræðir lokun Ostabúðarinnar: „Ég ætla ekki að drepa mig á þessu“ Jóhann Jónasson ræddi þunga stöðu veitingastaða í miðborg Reykjavíkur. 15. ágúst 2019 09:36
Ostabúðin á Skólavörðustíg hættir rekstri Ostabúðinni á Skólavörðustíg hefur verið lokað fyrir fullt og allt. 13. ágúst 2019 16:26