Veðrið riðlar flugumferð á Keflavíkurflugvelli Kristinn Haukur Guðnason skrifar 22. maí 2023 16:38 Tenerife flugi Play hefur verið flýtt um fjóra tíma á morgun. Vísir/Vilhelm Einu flugi hefur verið flýtt vegna veðursins sem spáð er á morgun. Farþegar eru hvattir til þess að fylgjast vel með spám og tilkynningum flugfélaganna. „Við erum með sautján flug til og frá Keflavíkurflugvelli á morgun. Af þeim erum við búin að flýta einni brottför, sem er Tenerife flugið okkar,“ segir Birgir Olgeirsson, upplýsingafulltrúi flugfélagsins Play. Umrædd vél átti að fara í loftið klukkan 14:00 en ákveðið hefur verið að flýta því til klukkan 10:00 vegna hinnar djúpu lægðar sem gengur yfir á morgun og aðra nótt. „Við erum með seinniparts ferðirnar til skoðunar sem eru fimm talsins,“ segir Birgir og hvetur farþega flugfélagsins að fylgjast vel með stöðunni. Fylgjast vel með Í sama streng tekur Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Segir hún að búast megi við truflunum vegna lægðarinnar. „Farþegar okkar mega búast við einhverjum töfum á morgun. Við hvetjum fólk til þess að fylgjast vel með,“ segir Ásdís. Icelandair hefur þó enn sem komið er ekki fært neinar flugferðir til né fellt þær niður. Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir í öllum landshlutum vegna vinds nema Austurlandi á morgun. Hinar fyrstu taka gildi klukkan 6:00 og gilda til klukkan 6:00 að morgni miðvikudags. Búast má við hagli, slydduéljum og snörpum vindhviðum við fjöll. Veður Fréttir af flugi Play Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Sjá meira
„Við erum með sautján flug til og frá Keflavíkurflugvelli á morgun. Af þeim erum við búin að flýta einni brottför, sem er Tenerife flugið okkar,“ segir Birgir Olgeirsson, upplýsingafulltrúi flugfélagsins Play. Umrædd vél átti að fara í loftið klukkan 14:00 en ákveðið hefur verið að flýta því til klukkan 10:00 vegna hinnar djúpu lægðar sem gengur yfir á morgun og aðra nótt. „Við erum með seinniparts ferðirnar til skoðunar sem eru fimm talsins,“ segir Birgir og hvetur farþega flugfélagsins að fylgjast vel með stöðunni. Fylgjast vel með Í sama streng tekur Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Segir hún að búast megi við truflunum vegna lægðarinnar. „Farþegar okkar mega búast við einhverjum töfum á morgun. Við hvetjum fólk til þess að fylgjast vel með,“ segir Ásdís. Icelandair hefur þó enn sem komið er ekki fært neinar flugferðir til né fellt þær niður. Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir í öllum landshlutum vegna vinds nema Austurlandi á morgun. Hinar fyrstu taka gildi klukkan 6:00 og gilda til klukkan 6:00 að morgni miðvikudags. Búast má við hagli, slydduéljum og snörpum vindhviðum við fjöll.
Veður Fréttir af flugi Play Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Sjá meira