Hugi að ferðalögum og dýrum vegna stormsins á morgun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2023 23:29 Gul veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir nær alla landshluta á morgun, þann 23. maí. Vísir/Vilhelm Farþegar á leið til útlanda eru beðnir um að vera á varðbergi og fylgjast vel með veðurspám næstu tvo daga. Þá eru bændur og aðrir búfjáreigendur hvattir til að huga að dýrum sínum vegna óveðursins. Þetta kemur meðal annars fram í tilkynningu Isavia til farþega og Dýraverndunarsambands Íslands. Tilefnið eru gular veðurviðvaranir á nær öllu landinu vegna suðvestan hvassviðris eða storms sem gengur yfir landið á morgun. Eini landshlutinn sem virðist sleppa við veðrið verður Austurland en þar eru ekki í gildi gular viðvaranir. Viðvaranirnar taka gildi víðast hvar fyrir hádegi á morgun og segir Veðurstofa Íslands að ferðaveður verði varasamt. Fólk er auk þess hvatt til að huga að lausamunum. Möguleiki á að flug raskist Isavia biðlar til farþega um að fylgjast vel með upplýsingum um flugtíma á vef Isavia og upplýsingum um ástand vega á vef Vegagerðarinnar næstu tvo daga. „Vegna veðurs getur orðið röskun á flugi til og frá Keflavíkurflugvelli og um innanlandsflugvelli frá morgni þriðjudagsins 23. maí og fram eftir morgni miðvikudaginn 24. maí 2023. Veðurspá gerir ráð fyrir töluverðum vindi og einhverri úrkomu.“ Þá segir í tilkynningu frá Dýraverndarsambandi Íslands að mikilvægt sé að bændur hugi að dýrum sínum. Sérstaklega ungviði eins og folöldum og lömbum sem gætu ofkælst. Veður Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Fleiri fréttir Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Sjá meira
Þetta kemur meðal annars fram í tilkynningu Isavia til farþega og Dýraverndunarsambands Íslands. Tilefnið eru gular veðurviðvaranir á nær öllu landinu vegna suðvestan hvassviðris eða storms sem gengur yfir landið á morgun. Eini landshlutinn sem virðist sleppa við veðrið verður Austurland en þar eru ekki í gildi gular viðvaranir. Viðvaranirnar taka gildi víðast hvar fyrir hádegi á morgun og segir Veðurstofa Íslands að ferðaveður verði varasamt. Fólk er auk þess hvatt til að huga að lausamunum. Möguleiki á að flug raskist Isavia biðlar til farþega um að fylgjast vel með upplýsingum um flugtíma á vef Isavia og upplýsingum um ástand vega á vef Vegagerðarinnar næstu tvo daga. „Vegna veðurs getur orðið röskun á flugi til og frá Keflavíkurflugvelli og um innanlandsflugvelli frá morgni þriðjudagsins 23. maí og fram eftir morgni miðvikudaginn 24. maí 2023. Veðurspá gerir ráð fyrir töluverðum vindi og einhverri úrkomu.“ Þá segir í tilkynningu frá Dýraverndarsambandi Íslands að mikilvægt sé að bændur hugi að dýrum sínum. Sérstaklega ungviði eins og folöldum og lömbum sem gætu ofkælst.
Veður Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Fleiri fréttir Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent