Tveir Íslendingar tilnefndir sem þeir bestu Sindri Sverrisson skrifar 23. maí 2023 13:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson glaðbeittir með félögum sínum í íslenska landsliðinu eftir að hafa unnið sinn undanriðil fyrir EM sem fram fer í janúar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Tveir af strákunum okkar í íslenska landsliðinu í handbolta eru á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem bestu leikmenn ársins í kosningu evrópska handknattleikssambandsins, EHF. Kosið er um besta leikmann í hverri stöðu og er Viktor Gísli Hallgrímsson, sem spilar með franska liðinu Nantes, tilnefndur sem besti markvörðurinn. Gísli Þorgeir Kristjánsson, sem spilar með þýska liðinu Magdeburg, er tilnefndur sem besti leikstjórnandinn. Sjö leikmenn eru tilnefndir í hverri stöðu og er einnig kosið um besta varnarmann, auk þess sem nýliði ársins verður valinn. Kosningin er í höndum leikmanna, þjálfara, fjölmiðla og stuðningsmanna, og fær hver hópur 25% vægi. Úrslitin verða svo tilkynnt á verðlaunahófi EHF í Vínarborg 26. júní. Ómar Ingi Magnússon er ekki í hópi þeirra sjö sem þykja bestu hægri skyttur ársins en þar er liðsfélagi hans og Ómars hjá Magdeburg, Hollendingurinn Kay Smits, sem leysti Ómar af hólmi vegna meiðsla Selfyssingsins. Ómar gat ekkert spilað með Magdeburg eftir HM í janúar vegna meiðsla. Tilnefndingarnar má sjá hér að neðan. Vinstra horn Sebastian Barthold - NOR / Aalborg Håndbold Timur Dibirov - RUS / HC PPD Zagreb Angel Fernandez Perez - ESP / Limoges Handball Lukas Mertens - GER / SC Magdeburg Lovro Mihic - CRO / Orlen Wisla Plock Valero Rivera Folch - ESP / HBC Nantes Milos Vujovic - MNE / Füchse Berlin Vinstri skytta Mykola Bilyk - AUT / THW Kiel Antonio Garcia Robledo - ESP / Fraikin BM Granollers Rasmus Lauge - DEN / Telekom Veszprem HC Elohim Prandi - FRA / Paris Saint-Germain Handball Simon Pytlick - DEN / GOG Sander Sagosen - NOR / THW Kiel Szymon Sicko - POL / Barlinek Industria Kielce Leikstjórnandi Luka Cindric - CRO / Barça Igor Karacic - CRO / Barlinek Industria Kielce Gisli Kristjansson - ISL / SC Magdeburg Nedim Remili - FRA / Telekom Veszprem HC Diego Simonet - ARG / Montpellier HB Luc Steins - NED / Paris Saint-Germain Handball Aleks Vlah - SLO / RK Celje Pivovarna Laško Hægri skytta Alex Dujshebaev - ESP / Barlinek Industria Kielce Mathias Gidsel - DEN / Füchse Berlin Dainis Kristopans - LAT / Paris Saint-Germain Handball Emil Madsen - DEN / GOG Dika Mem - FRA / Barça Kay Smits - NED / SC Magdeburg Faruk Yusuf - NGR / Fraikin BM Granollers Hægra horn Niclas Ekberg - SWE / THW Kiel Blaz Janc - SLO / Barça Hans Lindberg - DEN / Füchse Berlin Arkadiusz Moryto - POL / Barlinek Industria Kielce Bogdan Radivojevic - SRB / OTP Bank - Pick Szeged Ferran Sole Sala - ESP / Paris Saint-Germain Handball Hákun West Am Teigum - FAR / Skanderborg-Aarhus Línumaður Ludovic Fabregas - FRA / Barça Johannes Golla - GER / SG Flensburg-Handewitt Victor Iturizza Alvarez - POR / FC Porto Lukas Jørgensen - DEN / GOG Artsem Karalek - BLR / Barlinek Industria Kielce Veron Nacinovic - CRO / Montpellier HB Kamil Syprzak - POL / Paris Saint-Germain Handball Markvörður Ignacio Biosca Garcia - ESP / Orlen Wisla Plock Benjamin Buric - BIH / SG Flensburg-Handewitt Viktor Hallgrímsson - ISL / HBC Nantes Niklas Landin Jacobsen - DEN / THW Kiel Gonzalo Perez de Vargas Moreno - ESP / Barça Tobias Thulin - SWE / GOG Andreas Wolff - GER / Barlinek Industria Kielce Varnarmaður Blaz Blagotinsek - SLO / Frisch Auf Göppingen Alexandre Cavalcanti - POR / HBC Nantes Matej Gaber - SLO / OTP Bank - Pick Szeged Tomasz Gebala - POL / Barlinek Industria Kielce Thiagus Petrus Gonçalves dos Santos - BRA / Barça Simon Hald Jensen - DEN / SG Flensburg-Handewitt Henrik Møllgaard Jensen - DEN / Aalborg Håndbold Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Landslið karla í handbolta Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Sjá meira
Kosið er um besta leikmann í hverri stöðu og er Viktor Gísli Hallgrímsson, sem spilar með franska liðinu Nantes, tilnefndur sem besti markvörðurinn. Gísli Þorgeir Kristjánsson, sem spilar með þýska liðinu Magdeburg, er tilnefndur sem besti leikstjórnandinn. Sjö leikmenn eru tilnefndir í hverri stöðu og er einnig kosið um besta varnarmann, auk þess sem nýliði ársins verður valinn. Kosningin er í höndum leikmanna, þjálfara, fjölmiðla og stuðningsmanna, og fær hver hópur 25% vægi. Úrslitin verða svo tilkynnt á verðlaunahófi EHF í Vínarborg 26. júní. Ómar Ingi Magnússon er ekki í hópi þeirra sjö sem þykja bestu hægri skyttur ársins en þar er liðsfélagi hans og Ómars hjá Magdeburg, Hollendingurinn Kay Smits, sem leysti Ómar af hólmi vegna meiðsla Selfyssingsins. Ómar gat ekkert spilað með Magdeburg eftir HM í janúar vegna meiðsla. Tilnefndingarnar má sjá hér að neðan. Vinstra horn Sebastian Barthold - NOR / Aalborg Håndbold Timur Dibirov - RUS / HC PPD Zagreb Angel Fernandez Perez - ESP / Limoges Handball Lukas Mertens - GER / SC Magdeburg Lovro Mihic - CRO / Orlen Wisla Plock Valero Rivera Folch - ESP / HBC Nantes Milos Vujovic - MNE / Füchse Berlin Vinstri skytta Mykola Bilyk - AUT / THW Kiel Antonio Garcia Robledo - ESP / Fraikin BM Granollers Rasmus Lauge - DEN / Telekom Veszprem HC Elohim Prandi - FRA / Paris Saint-Germain Handball Simon Pytlick - DEN / GOG Sander Sagosen - NOR / THW Kiel Szymon Sicko - POL / Barlinek Industria Kielce Leikstjórnandi Luka Cindric - CRO / Barça Igor Karacic - CRO / Barlinek Industria Kielce Gisli Kristjansson - ISL / SC Magdeburg Nedim Remili - FRA / Telekom Veszprem HC Diego Simonet - ARG / Montpellier HB Luc Steins - NED / Paris Saint-Germain Handball Aleks Vlah - SLO / RK Celje Pivovarna Laško Hægri skytta Alex Dujshebaev - ESP / Barlinek Industria Kielce Mathias Gidsel - DEN / Füchse Berlin Dainis Kristopans - LAT / Paris Saint-Germain Handball Emil Madsen - DEN / GOG Dika Mem - FRA / Barça Kay Smits - NED / SC Magdeburg Faruk Yusuf - NGR / Fraikin BM Granollers Hægra horn Niclas Ekberg - SWE / THW Kiel Blaz Janc - SLO / Barça Hans Lindberg - DEN / Füchse Berlin Arkadiusz Moryto - POL / Barlinek Industria Kielce Bogdan Radivojevic - SRB / OTP Bank - Pick Szeged Ferran Sole Sala - ESP / Paris Saint-Germain Handball Hákun West Am Teigum - FAR / Skanderborg-Aarhus Línumaður Ludovic Fabregas - FRA / Barça Johannes Golla - GER / SG Flensburg-Handewitt Victor Iturizza Alvarez - POR / FC Porto Lukas Jørgensen - DEN / GOG Artsem Karalek - BLR / Barlinek Industria Kielce Veron Nacinovic - CRO / Montpellier HB Kamil Syprzak - POL / Paris Saint-Germain Handball Markvörður Ignacio Biosca Garcia - ESP / Orlen Wisla Plock Benjamin Buric - BIH / SG Flensburg-Handewitt Viktor Hallgrímsson - ISL / HBC Nantes Niklas Landin Jacobsen - DEN / THW Kiel Gonzalo Perez de Vargas Moreno - ESP / Barça Tobias Thulin - SWE / GOG Andreas Wolff - GER / Barlinek Industria Kielce Varnarmaður Blaz Blagotinsek - SLO / Frisch Auf Göppingen Alexandre Cavalcanti - POR / HBC Nantes Matej Gaber - SLO / OTP Bank - Pick Szeged Tomasz Gebala - POL / Barlinek Industria Kielce Thiagus Petrus Gonçalves dos Santos - BRA / Barça Simon Hald Jensen - DEN / SG Flensburg-Handewitt Henrik Møllgaard Jensen - DEN / Aalborg Håndbold
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Landslið karla í handbolta Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Sjá meira