Stór drónaárás á Kænugarð í nótt Kristinn Haukur Guðnason skrifar 28. maí 2023 07:55 Vítalí Klitskó borgarstjóri segir að einn hafi látist og ein kona slasast. Getty Rússar gerðu stóra drónaárás á höfuðborgina Kænugarð í nótt. Loftvarnarkerfi skaut hins vegar niður meirihlutann. Alls sendu Rússar 54 sjálfstortímandi dróna til Úkraínu í nótt, þar af 40 á Kænugarð. Samkvæmt úkraínska flughernum voru 52 drónar skotnir niður. Árásin hófst laust eftir miðnætti og stóð yfir í fimm klukkutíma. Vítalí Klitskó, borgarstjóri Kænugarðs, segir að einn hafi dáið í árásinni þegar brak úr dróna féll á bensínstöð. Þá slasaðist ein kona. Eldur kom upp í tveimur háhýsum í Kænugarði sem urðu fyrir drónabraki. Kænugarðsdagurinn Samkvæmt breska ríkisútvarpinu, BBC, hafa Rússar beint árásum sínum í auknum mæli að Kænugarði á undanförnum vikum. Vonast þeir til þess að yfirbuga loftvarnarkerfi borgarinnar. Í dag halda íbúar upp á Kænugarðsdaginn, þar sem stofnun borgarinnar fyrir 1500 árum, verður fagnað. Drónum var einnig beint að öðrum borgum. Meðal annars Holosivkí í suðurhluta landsins. Þar kviknaði í vöruhúsum. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Alls sendu Rússar 54 sjálfstortímandi dróna til Úkraínu í nótt, þar af 40 á Kænugarð. Samkvæmt úkraínska flughernum voru 52 drónar skotnir niður. Árásin hófst laust eftir miðnætti og stóð yfir í fimm klukkutíma. Vítalí Klitskó, borgarstjóri Kænugarðs, segir að einn hafi dáið í árásinni þegar brak úr dróna féll á bensínstöð. Þá slasaðist ein kona. Eldur kom upp í tveimur háhýsum í Kænugarði sem urðu fyrir drónabraki. Kænugarðsdagurinn Samkvæmt breska ríkisútvarpinu, BBC, hafa Rússar beint árásum sínum í auknum mæli að Kænugarði á undanförnum vikum. Vonast þeir til þess að yfirbuga loftvarnarkerfi borgarinnar. Í dag halda íbúar upp á Kænugarðsdaginn, þar sem stofnun borgarinnar fyrir 1500 árum, verður fagnað. Drónum var einnig beint að öðrum borgum. Meðal annars Holosivkí í suðurhluta landsins. Þar kviknaði í vöruhúsum.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira