Fjöldadauði fugla á Faxaflóa Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 28. maí 2023 12:21 Ritur eru meðal þeirra fugla sem hafa fundist, þessar dóu í fyrra en ekki úr fuglaflensu. Mynd/aðsend Óútskýrður fjöldadauði fugla á Faxaflóa veldur vísindamönnum áhyggjum. Hundruð fugla hafa fundist dauðir í fjörum, jafnvel á stöðum þar sem þeir eru ekki vanir að halda sig. Fuglarnir hafa verið að finnast á gjörvöllu Faxaflóasvæðinu. Mest hefur verið vart við dauða lunda og ritur en að sögn líffræðings er ekki hægt að fullyrða neitt um hvers vegna fuglarnir eru að deyja fyrr en búið er að taka sýni, en það er í höndum MAST. Talsvert var um dauðar ritur á norðurlandi í fyrra en þá var orsökin ekki fuglaflensa, heldur líklega einhvers konar sveppasýking. Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur var í Kollafirðinum síðastliðin fimmtudag. „Ég var hérna á fimmtudaginn síðdegis við fuglaathuganir í Kollafirði. Við vorum innst í Kollafirði þar sem fólk gengur á Esjuna og þar urðum við varir við lunda sem voru á sundi fyrir utan, frekar slapplegir að sjá og svo þegar við fórum að rýna í fjöruna sáum við á þriðja tug dauðra lunda og einn uppi á vegi. Svo sáum við lifandi fugla sem voru slappir og voru að synda upp í fjöru til að deyja.“ Ekki sé ljóst hvað sé að gerast en fugladauðinn virðist dreifa sér um allan Faxaflóa. „Þetta virðist þjaka sjófugla, súlan fór mjög illa út úr fuglaflensu í fyrrasumar. Kerfið þarf að taka sig á og spíta í lófana og gera eitthvað í þessu. Skoða þetta betur.“ Það sé mjög óvenjulegt að sjá lunda á þessum slóðum. „Maður sér lunda sjaldan þarna. Það er lundavarp í Andríðsey sem er við Kjalarnesið, en það er það næsta og þeir eru ekkert að þvælast inn á firði neitt. Það var mjög sérkennilegt og dramatískt að sjá þetta.“ Sagði Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur í samtali við fréttastofu. Fuglar Dýraheilbrigði Dýr Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Sjá meira
Fuglarnir hafa verið að finnast á gjörvöllu Faxaflóasvæðinu. Mest hefur verið vart við dauða lunda og ritur en að sögn líffræðings er ekki hægt að fullyrða neitt um hvers vegna fuglarnir eru að deyja fyrr en búið er að taka sýni, en það er í höndum MAST. Talsvert var um dauðar ritur á norðurlandi í fyrra en þá var orsökin ekki fuglaflensa, heldur líklega einhvers konar sveppasýking. Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur var í Kollafirðinum síðastliðin fimmtudag. „Ég var hérna á fimmtudaginn síðdegis við fuglaathuganir í Kollafirði. Við vorum innst í Kollafirði þar sem fólk gengur á Esjuna og þar urðum við varir við lunda sem voru á sundi fyrir utan, frekar slapplegir að sjá og svo þegar við fórum að rýna í fjöruna sáum við á þriðja tug dauðra lunda og einn uppi á vegi. Svo sáum við lifandi fugla sem voru slappir og voru að synda upp í fjöru til að deyja.“ Ekki sé ljóst hvað sé að gerast en fugladauðinn virðist dreifa sér um allan Faxaflóa. „Þetta virðist þjaka sjófugla, súlan fór mjög illa út úr fuglaflensu í fyrrasumar. Kerfið þarf að taka sig á og spíta í lófana og gera eitthvað í þessu. Skoða þetta betur.“ Það sé mjög óvenjulegt að sjá lunda á þessum slóðum. „Maður sér lunda sjaldan þarna. Það er lundavarp í Andríðsey sem er við Kjalarnesið, en það er það næsta og þeir eru ekkert að þvælast inn á firði neitt. Það var mjög sérkennilegt og dramatískt að sjá þetta.“ Sagði Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur í samtali við fréttastofu.
Fuglar Dýraheilbrigði Dýr Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Sjá meira