Kjarnorkuvopn fyrir öll ríki sem gangi til liðs við ríkjasambandið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. maí 2023 12:04 Pútín og Lukashenko hafa styrkt böndin töluvert frá innrás Rússa í Úkraínu. Getty Alexander Lukashenko, forseti Belarús, heitir því að öll ríki sem ganga til liðs við ríkjasamband Rússlands og Belarús fái kjarnorkuvopn. Böndin milli ríkjanna hafa styrkst töluvert frá innrás Rússa í Úkraínu. Í síðustu viku var tilkynnt um frekari flutning kjarnorkuvopna frá Rússlandi til Belarús og eru vopnin nú þegar á leið til landsins, að sögn Vladimír Pútíns, Rússalandsforseta. Í viðtali við Rússneska ríkisstöð sagði Lukashenko að um væri að ræða einstakt tækifæri til að styrkja böndin milli ríkjanna. „Ef einhver er uggandi yfir þróuninni er svarið einfalt: að ganga til liðs við sambandsríki Rússlands og Belarús og þá eru kjarnorkuvopn til reiðu fyrir ríkin öll,“ sagði Lukashenko. Ekki er ljóst við hvaða ríki hann átti eða hvernig innlimun í hið svokallaða sambandsríki yrði háttað. Böndin milli ríkjanna hafa styrkst töluvert frá innrás Rússa í Úkraínu í febrúar á síðasta ári. Þá réðust Rússar inn Chernihiv-hérað úr norðri frá Belarús. Pútín tilkynnti um flutning kjarnorkuvopna til Belarús í mars og er þar um að ræða fyrstu kjarnorkuvopnaflutninga milli ríkjanna frá falli Sovétríkjanna. Yfirmaður öryggisráðs Belarús sagði í viðtali í ríkissjónvarpi Belarús um helgina að Vesturlönd hafi knúið stjórnvöld þar í landi til að taka á móti kjarnorkuvopnum frá Rússum. Belarús Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Kjarnorka Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Fleiri fréttir Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Sjá meira
Í síðustu viku var tilkynnt um frekari flutning kjarnorkuvopna frá Rússlandi til Belarús og eru vopnin nú þegar á leið til landsins, að sögn Vladimír Pútíns, Rússalandsforseta. Í viðtali við Rússneska ríkisstöð sagði Lukashenko að um væri að ræða einstakt tækifæri til að styrkja böndin milli ríkjanna. „Ef einhver er uggandi yfir þróuninni er svarið einfalt: að ganga til liðs við sambandsríki Rússlands og Belarús og þá eru kjarnorkuvopn til reiðu fyrir ríkin öll,“ sagði Lukashenko. Ekki er ljóst við hvaða ríki hann átti eða hvernig innlimun í hið svokallaða sambandsríki yrði háttað. Böndin milli ríkjanna hafa styrkst töluvert frá innrás Rússa í Úkraínu í febrúar á síðasta ári. Þá réðust Rússar inn Chernihiv-hérað úr norðri frá Belarús. Pútín tilkynnti um flutning kjarnorkuvopna til Belarús í mars og er þar um að ræða fyrstu kjarnorkuvopnaflutninga milli ríkjanna frá falli Sovétríkjanna. Yfirmaður öryggisráðs Belarús sagði í viðtali í ríkissjónvarpi Belarús um helgina að Vesturlönd hafi knúið stjórnvöld þar í landi til að taka á móti kjarnorkuvopnum frá Rússum.
Belarús Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Kjarnorka Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Fleiri fréttir Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Sjá meira