Neymar elskar Lewis Hamilton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 08:00 Neymar og Lewis Hamilton hafa verið vinir lengi. Getty/David M. Benett Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar valdi formúlu eitt fram yfir því að fagna titlinum með félögum sínum í Paris Saint Germain eins og frægt var. Hann er mikill áhugamaður um formúluna og sérstaklega mikill stuðningsmaður eins ökumanns. „Ég elska Formúlu 1 og umfram allt þá elska ég Lewis Hamilton sem er mikill vinur minn. Ég mun halda með Red Bull og hvetja vin minn áfram,“ sagði Neymar aðspurður á brautinni í Mónakó. Lewis Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari en hefur átt í vandræðum síðustu ár. Hann endaði í fjórða sæti í Mónakókappakstrinum í ár og er þar með í fjórða sætinu í keppni ökumanna með 69 stig eða 75 stigum færra en ríkjandi heimsmeistari Max Verstappen sem situr í toppsætinu. Hamilton hefur ekki unnið kappakstur á tímabilinu en endaði í öðru sæti í Ástralíu. Hann fagnaði síðast sigri í Sádí Arabíu á 2021 tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN F1 (@espnf1) Franski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hann er mikill áhugamaður um formúluna og sérstaklega mikill stuðningsmaður eins ökumanns. „Ég elska Formúlu 1 og umfram allt þá elska ég Lewis Hamilton sem er mikill vinur minn. Ég mun halda með Red Bull og hvetja vin minn áfram,“ sagði Neymar aðspurður á brautinni í Mónakó. Lewis Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari en hefur átt í vandræðum síðustu ár. Hann endaði í fjórða sæti í Mónakókappakstrinum í ár og er þar með í fjórða sætinu í keppni ökumanna með 69 stig eða 75 stigum færra en ríkjandi heimsmeistari Max Verstappen sem situr í toppsætinu. Hamilton hefur ekki unnið kappakstur á tímabilinu en endaði í öðru sæti í Ástralíu. Hann fagnaði síðast sigri í Sádí Arabíu á 2021 tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN F1 (@espnf1)
Franski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira