Sefur hjá að minnsta kosti fjórum sinnum áður en hún fer á stefnumót Íris Hauksdóttir skrifar 1. júní 2023 07:00 Kamilla Einarsdóttir mætti í Bakaríið á Bylgjunni um helgina þar sem hún fór yfir skemmtilegar stefnumótasögur. Kamilla Einarsdóttir rithöfundur mætti að eigin sögn í afréttara á Bylgjuna nú fyrir stuttu þar sem hún ræddi meðal annars stefnumótalíf sitt. Nú ert þú rithöfundur, ertu ekki í brjálaðri heimildarvinnu? „Það er svo gaman að þegar ég sef hjá segi ég bara hey þetta er research.“ En hefur markaðurinn eitthvað breyst? „Mér finnst ekkert gaman að vera á svona öppum að spjalla því hvað er fólk að spjalla um? Hvað er uppáhalds liturinn þinn? Áttu kisur? Miklu betra að labba inn á Kaffibarinn og yfirleitt stendur einhver þar í hurðinni þegar þú ert að fara heim. Það er yfirleitt einhver kominn í jakkann hvort sem er.“ Aperol spritz nýi ananasinn Er gaman að vera einhleypur? „Já núna, þið vitið það á vorin. Helmingur af deginum mínum núna fer í að finna einhvern og hinn er að fá vini mína til að hætta með mökunum sínum og þau eru eitthvað æ við eigum fasteign og börn. Já til hvers eru lögfræðingar ef ekki til að hjálpa til með það. Það er svo gaman að fara inn í sumarið frjáls. Það eru allir til í þetta. Kamilla segir vorin besta tímann til að fara einhleypur og frjáls inn í sumarið. Ég meina ef þið sjáið konu með Aperol spritz þá veistu að hún er til í þetta.“ Já er það ananasinn? „Já blazer og Aperol spritz, þá geturðu tekið hana inn á klósetti. Eða það gengur alltaf hjá mér.“ Nýfráskilið fólk til í allt Þannig að þú ert að stuðla að því að hrista aðeins upp í samböndum á vorin? „Þetta er bara árstíðin, við þurfum bara að gera þetta. Búin að vera að drepast hérna í allan vetur og í alvöru þið þekkið nýfráskilið fólk eða nýhætt í samböndum, þetta er bara skemmtilegast í heimi. Þetta er bara fólkið sem segir, stuttmyndahátíð í Slóveníu, förum! Eins og þau hafi aldrei séð stuttmynd en það eru bara allir svo til í allt.“ Skilorðsfulltrúinn mætti með á stefnumótið Talið berst að vandræðalegum upplifunum á fyrstu stefnumótum segist Kamilla eiga nóg af slíkum sögum. „Einu sinni var ég á deiti og svo kemur einhver kona sem reyndist vera skilorðsfulltrúinn hans. Það er alveg frekar slæmt.“ En fullkomið fyrsta stefnumót, hvernig myndi það vera? „Sko þú ert miklu rómantískari en ég. Ég myndi ekkert fara að spjalla. Ég forðast deit. Deit er eitthvað sem ég geri þegar ég er búin að sofa hjá minnsta kosti fjórum sinnum því ég er ekkert að fara eyða pening og sitja í fjóra tíma. Ég nenni því ekkert. Líka ef maður er að kynnast og það koma vandræðalegar þagnir þá er miklu betra að enginn sé í fötum og maður getur verið með fullan munninn.“ Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan. Bylgjan Bakaríið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Ég bý svo vel að því að eiga mjög lausgirta vini“ „Frá og með næstu mánaðarmótum byrja ég á listamannalaunum og ég hef sagt öllum vinum mínum að þá ætli ég að fara að ganga um með barðastóra hatta, í síðkjólum og lykta öll svakalega mikið af Patchouli,“ segir Kamilla Einarsdóttir rithöfundur í viðtali við Makamál. 12. febrúar 2021 13:30 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Sjá meira
Nú ert þú rithöfundur, ertu ekki í brjálaðri heimildarvinnu? „Það er svo gaman að þegar ég sef hjá segi ég bara hey þetta er research.“ En hefur markaðurinn eitthvað breyst? „Mér finnst ekkert gaman að vera á svona öppum að spjalla því hvað er fólk að spjalla um? Hvað er uppáhalds liturinn þinn? Áttu kisur? Miklu betra að labba inn á Kaffibarinn og yfirleitt stendur einhver þar í hurðinni þegar þú ert að fara heim. Það er yfirleitt einhver kominn í jakkann hvort sem er.“ Aperol spritz nýi ananasinn Er gaman að vera einhleypur? „Já núna, þið vitið það á vorin. Helmingur af deginum mínum núna fer í að finna einhvern og hinn er að fá vini mína til að hætta með mökunum sínum og þau eru eitthvað æ við eigum fasteign og börn. Já til hvers eru lögfræðingar ef ekki til að hjálpa til með það. Það er svo gaman að fara inn í sumarið frjáls. Það eru allir til í þetta. Kamilla segir vorin besta tímann til að fara einhleypur og frjáls inn í sumarið. Ég meina ef þið sjáið konu með Aperol spritz þá veistu að hún er til í þetta.“ Já er það ananasinn? „Já blazer og Aperol spritz, þá geturðu tekið hana inn á klósetti. Eða það gengur alltaf hjá mér.“ Nýfráskilið fólk til í allt Þannig að þú ert að stuðla að því að hrista aðeins upp í samböndum á vorin? „Þetta er bara árstíðin, við þurfum bara að gera þetta. Búin að vera að drepast hérna í allan vetur og í alvöru þið þekkið nýfráskilið fólk eða nýhætt í samböndum, þetta er bara skemmtilegast í heimi. Þetta er bara fólkið sem segir, stuttmyndahátíð í Slóveníu, förum! Eins og þau hafi aldrei séð stuttmynd en það eru bara allir svo til í allt.“ Skilorðsfulltrúinn mætti með á stefnumótið Talið berst að vandræðalegum upplifunum á fyrstu stefnumótum segist Kamilla eiga nóg af slíkum sögum. „Einu sinni var ég á deiti og svo kemur einhver kona sem reyndist vera skilorðsfulltrúinn hans. Það er alveg frekar slæmt.“ En fullkomið fyrsta stefnumót, hvernig myndi það vera? „Sko þú ert miklu rómantískari en ég. Ég myndi ekkert fara að spjalla. Ég forðast deit. Deit er eitthvað sem ég geri þegar ég er búin að sofa hjá minnsta kosti fjórum sinnum því ég er ekkert að fara eyða pening og sitja í fjóra tíma. Ég nenni því ekkert. Líka ef maður er að kynnast og það koma vandræðalegar þagnir þá er miklu betra að enginn sé í fötum og maður getur verið með fullan munninn.“ Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan.
Bylgjan Bakaríið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Ég bý svo vel að því að eiga mjög lausgirta vini“ „Frá og með næstu mánaðarmótum byrja ég á listamannalaunum og ég hef sagt öllum vinum mínum að þá ætli ég að fara að ganga um með barðastóra hatta, í síðkjólum og lykta öll svakalega mikið af Patchouli,“ segir Kamilla Einarsdóttir rithöfundur í viðtali við Makamál. 12. febrúar 2021 13:30 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Sjá meira
„Ég bý svo vel að því að eiga mjög lausgirta vini“ „Frá og með næstu mánaðarmótum byrja ég á listamannalaunum og ég hef sagt öllum vinum mínum að þá ætli ég að fara að ganga um með barðastóra hatta, í síðkjólum og lykta öll svakalega mikið af Patchouli,“ segir Kamilla Einarsdóttir rithöfundur í viðtali við Makamál. 12. febrúar 2021 13:30