Enn engin niðurstaða í sjónmáli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. júní 2023 23:50 Formenn samninganefnda BSRB og sveitarfélaganna funduðu þrjá daga í röð í síðustu viku, án árangurs. vísir Enn er engin niðurstaða komin í karphúsinu í viðræðum stéttarfélagsins BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fundur hefur staðið yfir í ellefu klukkustundir. Fundur hefur staðið yfir í allt kvöld og mun halda áfram inn í nóttina. Að óbreyttu hefst verkfall hjá félagsmönnum á morgun, mánudaginn 5. júní. Um er að ræða verkfall sem nær yfir 2500 manns í 29 sveitafélögum. Starfsmenn 150 starfstaða, þar af sjötíu leikskóla auk sundlauga, bæjarskrifstofa, áhaldaverksmiðja og almenningssamgangna að munu þá leggja niður störf. Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu BSRB. Rætt var við samningsaðila í kvöldfréttum Stöðvar 2, áður en þær gengu til fundar í dag: Sveitarfélögin sem verkföllin beinast að eru eftirfarandi: Kópavogsbær Hafnarfjarðarbær Mosfellsbær Seltjarnarnesbær Garðabær Akureyrarbær Reykjanesbær Suðurnesjabær Grindavíkurbær Borgarbyggð Sveitarfélagið Árborg Sveitarfélagið Ölfus Hveragerðisbær Vestmannaeyjabær Norðurþing Ísafjarðarbær Akraneskaupstaður Dalvíkurbyggð Sveitarfélagið Hornafjörður Rangárþing eystra Rangárþing ytra Bláskógabyggð Flóahreppur Hrunamannahreppur Grímsnes- og Grafningshreppur Skaftárhreppur Ásahreppur Mýrdalshreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Þingeyjarsveit Sveitarfélagið Vogar Eyja- og Miklaholtshreppur Snæfellsbær Grundarfjarðarbær Stykkishólmsbær (Sveitarfélagið Stykkishólmur) Dalabyggð Vesturbyggð Reykhólahreppur Ísafjarðarbær Bolungarvíkurkaupstaður Tálknafjarðarhreppur Súðavíkurhreppur Kaldrananeshreppur Strandabyggð Húnaþing vestra Sameinað sveitarfélag Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps (Húnabyggð) Sveitarfélagið Skagaströnd Skagabyggð Sveitarfélagið Skagafjörður Eyjafjarðarsveit Hörgársveit Fjallabyggð Svalbarðsstrandarhreppur Grýtubakkahreppur Fjarðabyggð Múlaþing Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Foreldrar skulu gera ráðstafanir Freyja Steingrímsdóttir samskiptastjóri BSRB segir lítið hafi breyst í kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB. Enn er fundað í karphúsinu en allsherjarverkfall hefst að óbreyttu á morgun. 4. júní 2023 19:30 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Fundur hefur staðið yfir í allt kvöld og mun halda áfram inn í nóttina. Að óbreyttu hefst verkfall hjá félagsmönnum á morgun, mánudaginn 5. júní. Um er að ræða verkfall sem nær yfir 2500 manns í 29 sveitafélögum. Starfsmenn 150 starfstaða, þar af sjötíu leikskóla auk sundlauga, bæjarskrifstofa, áhaldaverksmiðja og almenningssamgangna að munu þá leggja niður störf. Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu BSRB. Rætt var við samningsaðila í kvöldfréttum Stöðvar 2, áður en þær gengu til fundar í dag: Sveitarfélögin sem verkföllin beinast að eru eftirfarandi: Kópavogsbær Hafnarfjarðarbær Mosfellsbær Seltjarnarnesbær Garðabær Akureyrarbær Reykjanesbær Suðurnesjabær Grindavíkurbær Borgarbyggð Sveitarfélagið Árborg Sveitarfélagið Ölfus Hveragerðisbær Vestmannaeyjabær Norðurþing Ísafjarðarbær Akraneskaupstaður Dalvíkurbyggð Sveitarfélagið Hornafjörður Rangárþing eystra Rangárþing ytra Bláskógabyggð Flóahreppur Hrunamannahreppur Grímsnes- og Grafningshreppur Skaftárhreppur Ásahreppur Mýrdalshreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Þingeyjarsveit Sveitarfélagið Vogar Eyja- og Miklaholtshreppur Snæfellsbær Grundarfjarðarbær Stykkishólmsbær (Sveitarfélagið Stykkishólmur) Dalabyggð Vesturbyggð Reykhólahreppur Ísafjarðarbær Bolungarvíkurkaupstaður Tálknafjarðarhreppur Súðavíkurhreppur Kaldrananeshreppur Strandabyggð Húnaþing vestra Sameinað sveitarfélag Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps (Húnabyggð) Sveitarfélagið Skagaströnd Skagabyggð Sveitarfélagið Skagafjörður Eyjafjarðarsveit Hörgársveit Fjallabyggð Svalbarðsstrandarhreppur Grýtubakkahreppur Fjarðabyggð Múlaþing
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Foreldrar skulu gera ráðstafanir Freyja Steingrímsdóttir samskiptastjóri BSRB segir lítið hafi breyst í kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB. Enn er fundað í karphúsinu en allsherjarverkfall hefst að óbreyttu á morgun. 4. júní 2023 19:30 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Foreldrar skulu gera ráðstafanir Freyja Steingrímsdóttir samskiptastjóri BSRB segir lítið hafi breyst í kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB. Enn er fundað í karphúsinu en allsherjarverkfall hefst að óbreyttu á morgun. 4. júní 2023 19:30