Nagelsmann vill fá Henry með sér til PSG Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júní 2023 14:30 Julian Nagelsmann vill að Thierry Henry verði aðstoðarmaður sinn hjá PSG. Vísir/Getty Þýski knattspyrnustjórinn Julian Nagelsmann vill að Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Arsenal og franska landsliðsins, komi með sér til Parísar og verði aðstoðarmaður sinn hjá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Nagelsmann var látinn fara frá Bayern München í mars á þessu ári og hefur verið í atvinnuleit síðan. Hann hefur verið orðaður við lið á borð við Chelsea og Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, en er nú í viðræðum við PSG um að taka við liðinu af Christophe Galtier. Á vef breska miðilsins The Telegraph er nú greint frá því að Nagelsmann vilji fá Arsenalgoðsögnina Thierry Henry með í þjálfarateymið fái hann þjálfarastarfið. Nagelsmann og Henry hafa hins vegar aldrei áður unnið saman. Arsenal legend Thierry Henry has been lined up for a return to club coaching. 🔙#TelegraphFootball— Telegraph Football (@TeleFootball) June 5, 2023 Henry er þekktastur fyrir tíma sinn sem leikmaður þar sem hann lék með liðum á borð við Arsenal, Juventus og Barcelona. Með Arsenal skoraði hann 175 deildarmörk sem gerir hann að sjöunda markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Þá er hann einnig næst markahæsti leikmaður franska landsliðsins frá upphafi með 51 mark í 123 leikjum. Henry er þó enginn nýgræðingur í þjálfun þar sem hann hefur verið aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins í tvígang, ásamt því að hafa þjálfað Monaco í frönsku deildinni og Montreal Impact í bandarísku MLS-deildinni. Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira
Nagelsmann var látinn fara frá Bayern München í mars á þessu ári og hefur verið í atvinnuleit síðan. Hann hefur verið orðaður við lið á borð við Chelsea og Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, en er nú í viðræðum við PSG um að taka við liðinu af Christophe Galtier. Á vef breska miðilsins The Telegraph er nú greint frá því að Nagelsmann vilji fá Arsenalgoðsögnina Thierry Henry með í þjálfarateymið fái hann þjálfarastarfið. Nagelsmann og Henry hafa hins vegar aldrei áður unnið saman. Arsenal legend Thierry Henry has been lined up for a return to club coaching. 🔙#TelegraphFootball— Telegraph Football (@TeleFootball) June 5, 2023 Henry er þekktastur fyrir tíma sinn sem leikmaður þar sem hann lék með liðum á borð við Arsenal, Juventus og Barcelona. Með Arsenal skoraði hann 175 deildarmörk sem gerir hann að sjöunda markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Þá er hann einnig næst markahæsti leikmaður franska landsliðsins frá upphafi með 51 mark í 123 leikjum. Henry er þó enginn nýgræðingur í þjálfun þar sem hann hefur verið aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins í tvígang, ásamt því að hafa þjálfað Monaco í frönsku deildinni og Montreal Impact í bandarísku MLS-deildinni.
Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn