Kvenfélagskonur vilja ekki deila bollastelli með Grundarfjarðarbæ Kristinn Haukur Guðnason skrifar 6. júní 2023 18:23 Kvenfélagið hefur rekið eigið bollastell í áratugi og hyggst gera það áfram. Getty Kvenfélagið á Grundarfirði hefur hafnað beiðni bæjarstjóra um að sameina bollastellið og matarstellið í samkomuhúsinu. Bæjarstjóri segir að allir séu þó vinir. Um áratugaskeið hefur það verið hátturinn í Grundarfirði að kvenfélagið Gleym-mér-ei á og rekur bollastell en samkomuhúsið matarstell og ýmis eldhúsáhöld. Samkomuhúsið er í eigu sveitarfélagsins og kvenfélagið hefur þar aðstöðu. Í marsmánuði sendi Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri kvenfélaginu bréf þar sem hún lagði til að bollastellið og matarstellið yrðu sameinuð. Í lok maí sendi kvenfélagið bæjarstjóra afsvar um það. Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri segir að allir séu vinir þrátt fyrir höfnunina.Grundarfjarðarbær. „Þetta var spurning um útfærslu á því hvort við ættum að sameina þessi stell. Í 900 manna samfélagi er alltaf spurning hvort hægt sé að samnýta hluti,“ segir Björg. „Þær vildu það ekki að sinni. En það eru engin átök í kringum þetta.“ Ekki milljóna virði Sveitarfélagið leigir út matarstellið sitt með samkomuhúsinu. Leiga kvenfélagsins er hins vegar víðtækari. „Kvenfélagið heldur líka veislur annars staðar og leigir út bollastellið,“ segir Björg. Hafi kvenfélagið því ekki talið hentugt að sameina stellin. Samkomuhúsið á Grundarfirði.Grundarfjarðarbær Aðspurð um verðmætin í þessum stellum segir Björg að þetta sé all nokkur rekstur. Um 200 stykki af diskum, undirskálum og bollum til dæmis. „Það eru engar milljónir í þessu,“ segir hún hins vegar. Grundarfjörður Matur Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Um áratugaskeið hefur það verið hátturinn í Grundarfirði að kvenfélagið Gleym-mér-ei á og rekur bollastell en samkomuhúsið matarstell og ýmis eldhúsáhöld. Samkomuhúsið er í eigu sveitarfélagsins og kvenfélagið hefur þar aðstöðu. Í marsmánuði sendi Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri kvenfélaginu bréf þar sem hún lagði til að bollastellið og matarstellið yrðu sameinuð. Í lok maí sendi kvenfélagið bæjarstjóra afsvar um það. Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri segir að allir séu vinir þrátt fyrir höfnunina.Grundarfjarðarbær. „Þetta var spurning um útfærslu á því hvort við ættum að sameina þessi stell. Í 900 manna samfélagi er alltaf spurning hvort hægt sé að samnýta hluti,“ segir Björg. „Þær vildu það ekki að sinni. En það eru engin átök í kringum þetta.“ Ekki milljóna virði Sveitarfélagið leigir út matarstellið sitt með samkomuhúsinu. Leiga kvenfélagsins er hins vegar víðtækari. „Kvenfélagið heldur líka veislur annars staðar og leigir út bollastellið,“ segir Björg. Hafi kvenfélagið því ekki talið hentugt að sameina stellin. Samkomuhúsið á Grundarfirði.Grundarfjarðarbær Aðspurð um verðmætin í þessum stellum segir Björg að þetta sé all nokkur rekstur. Um 200 stykki af diskum, undirskálum og bollum til dæmis. „Það eru engar milljónir í þessu,“ segir hún hins vegar.
Grundarfjörður Matur Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira