Al Thani leggur fram fimmta og seinasta boðið í Man United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2023 15:30 Jassim Bin Hamad Al Thani hefur lagt fram sitt fimmta og seinasta tilboð í Manchester United. Marc Atkins/Getty Images Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hefur lagt fram sitt fimmta og jafnframt seinasta tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Eins og áður ætlar Al Thani að kaupa Manchester United í heild sinni og hreinsa félagið af skuldum sínum. Samkvæmt tölum sem birtust í mars fyrr á þessu ári standa skuldir félagsins í rétt tæplega 970 milljónum punda, sem samsvarar um 170 milljörðum íslenskra króna. Al Thani gefur Glazer-fjölskyldunni, núverandi eigendum Manchester United, frest fram á föstudag til að ræða tilboðið. Eftir það muni tilboðið standa, en engar frekari viðræður muni fara fram eftir þann tíma. Al Thani er eins og áður hefur verið greint frá hér á Vísi ekki sá eini sem hefur lagt fram tilboð í Manchester United. Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe og fjárfestinasjóður hans, INEOS, hafa einnig lagt fram tilboð. Þrátt fyrir að ekkert hafi heyrst frá Glazer-fjölskyldunni eftir að tilboðsfresturinn rann út í lok apríl á þessu ári virðast talsmenn INEOS hafa góða trú á því að þeirra tilboð verði samþykkt. Enski boltinn Tengdar fréttir Al Thani sendir inn betrumbætt boð í Man United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hefur sent inn betrumbætt boð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. 17. maí 2023 07:01 Nýtt tilboð komið frá Katar Sjeik Jassim Al Thani hefur lagt fram nýtt tilboð í Manchester United en fjórir aðilar berjast nú um að kaupa enska stórliðið af Glazer fjölskyldunni. 25. mars 2023 10:27 Al Thani leggur fram tilboð í Manchester United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani, stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, hefur staðfest að hann muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester Unied. 17. febrúar 2023 23:30 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Sjá meira
Eins og áður ætlar Al Thani að kaupa Manchester United í heild sinni og hreinsa félagið af skuldum sínum. Samkvæmt tölum sem birtust í mars fyrr á þessu ári standa skuldir félagsins í rétt tæplega 970 milljónum punda, sem samsvarar um 170 milljörðum íslenskra króna. Al Thani gefur Glazer-fjölskyldunni, núverandi eigendum Manchester United, frest fram á föstudag til að ræða tilboðið. Eftir það muni tilboðið standa, en engar frekari viðræður muni fara fram eftir þann tíma. Al Thani er eins og áður hefur verið greint frá hér á Vísi ekki sá eini sem hefur lagt fram tilboð í Manchester United. Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe og fjárfestinasjóður hans, INEOS, hafa einnig lagt fram tilboð. Þrátt fyrir að ekkert hafi heyrst frá Glazer-fjölskyldunni eftir að tilboðsfresturinn rann út í lok apríl á þessu ári virðast talsmenn INEOS hafa góða trú á því að þeirra tilboð verði samþykkt.
Enski boltinn Tengdar fréttir Al Thani sendir inn betrumbætt boð í Man United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hefur sent inn betrumbætt boð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. 17. maí 2023 07:01 Nýtt tilboð komið frá Katar Sjeik Jassim Al Thani hefur lagt fram nýtt tilboð í Manchester United en fjórir aðilar berjast nú um að kaupa enska stórliðið af Glazer fjölskyldunni. 25. mars 2023 10:27 Al Thani leggur fram tilboð í Manchester United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani, stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, hefur staðfest að hann muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester Unied. 17. febrúar 2023 23:30 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Sjá meira
Al Thani sendir inn betrumbætt boð í Man United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hefur sent inn betrumbætt boð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. 17. maí 2023 07:01
Nýtt tilboð komið frá Katar Sjeik Jassim Al Thani hefur lagt fram nýtt tilboð í Manchester United en fjórir aðilar berjast nú um að kaupa enska stórliðið af Glazer fjölskyldunni. 25. mars 2023 10:27
Al Thani leggur fram tilboð í Manchester United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani, stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, hefur staðfest að hann muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester Unied. 17. febrúar 2023 23:30