Gerrard að taka við liði í Sádi-Arabíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. júní 2023 16:31 Steven Gerrard gæti tekið við Al-Ettifaq í sádiarabísku úrvalsdeildinni. Michael Regan - UEFA/UEFA via Getty Images Steven Gerrard, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er sagður vera á leið til Sádi-Arabíu til að taka við liði Al-Ettifaq í úrvalsdeildinni þar í landi. Það eru hinir ýmsu miðlar sem greina frá því að Gerrard gæti verið að snúa aftur í þjálfun og að Al-Ettifaq verði hans næsti viðkomustaður. Gerrard hefur ekki starfað við þjálfun síðan hann var látinn fara frá Aston Villa í október á síðasta ári. Steven Gerrard will be the new coach of Saudi Pro League side Ettifaq FC, per multiple reports 🇸🇦 pic.twitter.com/Ne4CacOudC— B/R Football (@brfootball) June 12, 2023 Samkvæmt umfjöllun Reuters um málið hafa forráðamenn Al-Ettifaq sett sig í samband við Gerrard og boðið honum starfið. Fyrrverandi Liverpool-maðurinn hafi takið vel í boðið, en beðið um tíma til að hugsa sig um. „Al-Ettifaq er búið að leggja fram tilboð. Hann tók vel í boðið, en bað um að fá tíma til að hugsa sig um,“ segir heimildarmaður Reuters. Á þjálfaraferli sínum hefur Gerrard stýrt Aston Villa og skoska liðinu Rangers. Hann gerði Rangers að skoskum meisturum tímabilið 2020-21, en var látinn fara frá Aston Villa í október á síðasta ári eftir rétt tæt ár í starfi. Al-Ettifaq hafnaði í sjöunda sæti sádiarabísku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili með 37 stig. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Það eru hinir ýmsu miðlar sem greina frá því að Gerrard gæti verið að snúa aftur í þjálfun og að Al-Ettifaq verði hans næsti viðkomustaður. Gerrard hefur ekki starfað við þjálfun síðan hann var látinn fara frá Aston Villa í október á síðasta ári. Steven Gerrard will be the new coach of Saudi Pro League side Ettifaq FC, per multiple reports 🇸🇦 pic.twitter.com/Ne4CacOudC— B/R Football (@brfootball) June 12, 2023 Samkvæmt umfjöllun Reuters um málið hafa forráðamenn Al-Ettifaq sett sig í samband við Gerrard og boðið honum starfið. Fyrrverandi Liverpool-maðurinn hafi takið vel í boðið, en beðið um tíma til að hugsa sig um. „Al-Ettifaq er búið að leggja fram tilboð. Hann tók vel í boðið, en bað um að fá tíma til að hugsa sig um,“ segir heimildarmaður Reuters. Á þjálfaraferli sínum hefur Gerrard stýrt Aston Villa og skoska liðinu Rangers. Hann gerði Rangers að skoskum meisturum tímabilið 2020-21, en var látinn fara frá Aston Villa í október á síðasta ári eftir rétt tæt ár í starfi. Al-Ettifaq hafnaði í sjöunda sæti sádiarabísku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili með 37 stig.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira