Stjórnendur PSG æfir en Mbappé segir þá ekki eiga að vera hissa Sindri Sverrisson skrifar 13. júní 2023 14:00 Lionel Messi er þegar farinn frá PSG og nú virðist önnur helsta stórstjarna liðsins á förum. EPA-EFE/TERESA SUAREZ Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé hefur staðfest við frönsku fréttaveituna AFP að hann muni ekki framlengja samning sinn við PSG. Hann segist raunar hafa gert félaginu grein fyrir því fyrir tæpu ári síðan. Frétt um að hann vilji fara til Real Madrid í sumar er hins vegar röng, að sögn Mbappé. Mbappé á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við frönsku meistarana en var með möguleika á að framlengja samninginn um eitt ár. Þann möguleika ákvað hann að nýta ekki, svo að PSG þarf nú að selja Mbappé til að missa hann ekki ókeypis frá sér næsta sumar. Mbappé sendi PSG bréf síðdegis í gær til að staðfesta að hann myndi ekki framlengja samning sinn. Fabrizio Romano, helsti sérfræðingur í félagaskiptum stærstu stjarna heims, sagði í gærkvöld að það hefði komið eigendum PSG á óvart að fá bréfið, staðan væri mjög viðkvæm og að mikil reiði væri á meðal þeirra sem stjórnuðu franska félaginu. Kylian Mbappé saga on again Situation very tense, club furious; PSG surprised with Kylian timing; Club has contingency plan in case he leaves now; NO chance to leave for free; PSG did not expect leaks as talks were ongoing. https://t.co/gMwaz1G1rI pic.twitter.com/fM4LH8NBP0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2023 Í yfirlýsingu sem Mbappé og hans fólk sendi AFP í dag segir að bréfið hafi aðeins verið til að staðfesta það sem hafi verið vitað. Félagið hafi „verið upplýst þann 15. júlí 2022“ um að hann myndi ekki framlengja samninginn. Í yfirlýsingunni segir að engar viðræður um framlengingu á samningi hafi farið fram síðasta árið. Mbappé hafi hins vegar ekki farið fram á að losna frá PSG í sumar heldur aðeins viljað staðfesta að hann yrði ekki lengur en til sumarsins 2024 hjá félaginu. #UPDATE Kylian Mbappe tells @AFP he never discussed extending his contract with PSG beyond next year, the day after he sent a letter to the club confirming he would not take up an option to remain at the French champions until 2025 https://t.co/1XANpD0mf6#AFPSports pic.twitter.com/2OFB2DwzHG— AFP News Agency (@AFP) June 13, 2023 Mbappé hefur spilað með PSG frá árinu 2018, sama ári og hann varð heimsmeistari með franska landsliðinu. Þessi 24 ára sóknarmaður hefur ítrekað verið orðaður við Real Madrid síðustu misseri og ljóst er að spænska félagið er í leit að sóknarmanni eftir brotthvarf Karims Benzema. Mbappé sagði hins vegar á Twitter í dag að frétt Le Parisien um að hann vildi komast til Real Madrid væri hreinasta lygi. Sér liði vel hjá PSG og hann vildi klára síðasta árið hjá félaginu, en stefna félagsins er hins vegar að selja hann ef ekki tekst að gera nýjan samning. Kylian Mbappé replies to article about him wanting to join Real Madrid this summer #Mbappé Lies. I ve already said that I'm going to continue next season at PSG where I'm very happy , Mbappé says. but PSG position is clear: extend the contract or leave this summer. https://t.co/uG0brNZWlD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2023 Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappé mun ekki framlengja í París Kylian Mbappé, stórstjarna Frakklandsmeistara París Saint-Germain, hefur tilkynnt félaginu að hann muni ekki framlengja samning sinn sem rennur út sumarið 2024. Ákvörðunin gæti leitt til þess að PSG ákveði að selja leikmanninn í sumar. 12. júní 2023 21:15 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Mbappé á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við frönsku meistarana en var með möguleika á að framlengja samninginn um eitt ár. Þann möguleika ákvað hann að nýta ekki, svo að PSG þarf nú að selja Mbappé til að missa hann ekki ókeypis frá sér næsta sumar. Mbappé sendi PSG bréf síðdegis í gær til að staðfesta að hann myndi ekki framlengja samning sinn. Fabrizio Romano, helsti sérfræðingur í félagaskiptum stærstu stjarna heims, sagði í gærkvöld að það hefði komið eigendum PSG á óvart að fá bréfið, staðan væri mjög viðkvæm og að mikil reiði væri á meðal þeirra sem stjórnuðu franska félaginu. Kylian Mbappé saga on again Situation very tense, club furious; PSG surprised with Kylian timing; Club has contingency plan in case he leaves now; NO chance to leave for free; PSG did not expect leaks as talks were ongoing. https://t.co/gMwaz1G1rI pic.twitter.com/fM4LH8NBP0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2023 Í yfirlýsingu sem Mbappé og hans fólk sendi AFP í dag segir að bréfið hafi aðeins verið til að staðfesta það sem hafi verið vitað. Félagið hafi „verið upplýst þann 15. júlí 2022“ um að hann myndi ekki framlengja samninginn. Í yfirlýsingunni segir að engar viðræður um framlengingu á samningi hafi farið fram síðasta árið. Mbappé hafi hins vegar ekki farið fram á að losna frá PSG í sumar heldur aðeins viljað staðfesta að hann yrði ekki lengur en til sumarsins 2024 hjá félaginu. #UPDATE Kylian Mbappe tells @AFP he never discussed extending his contract with PSG beyond next year, the day after he sent a letter to the club confirming he would not take up an option to remain at the French champions until 2025 https://t.co/1XANpD0mf6#AFPSports pic.twitter.com/2OFB2DwzHG— AFP News Agency (@AFP) June 13, 2023 Mbappé hefur spilað með PSG frá árinu 2018, sama ári og hann varð heimsmeistari með franska landsliðinu. Þessi 24 ára sóknarmaður hefur ítrekað verið orðaður við Real Madrid síðustu misseri og ljóst er að spænska félagið er í leit að sóknarmanni eftir brotthvarf Karims Benzema. Mbappé sagði hins vegar á Twitter í dag að frétt Le Parisien um að hann vildi komast til Real Madrid væri hreinasta lygi. Sér liði vel hjá PSG og hann vildi klára síðasta árið hjá félaginu, en stefna félagsins er hins vegar að selja hann ef ekki tekst að gera nýjan samning. Kylian Mbappé replies to article about him wanting to join Real Madrid this summer #Mbappé Lies. I ve already said that I'm going to continue next season at PSG where I'm very happy , Mbappé says. but PSG position is clear: extend the contract or leave this summer. https://t.co/uG0brNZWlD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2023
Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappé mun ekki framlengja í París Kylian Mbappé, stórstjarna Frakklandsmeistara París Saint-Germain, hefur tilkynnt félaginu að hann muni ekki framlengja samning sinn sem rennur út sumarið 2024. Ákvörðunin gæti leitt til þess að PSG ákveði að selja leikmanninn í sumar. 12. júní 2023 21:15 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Mbappé mun ekki framlengja í París Kylian Mbappé, stórstjarna Frakklandsmeistara París Saint-Germain, hefur tilkynnt félaginu að hann muni ekki framlengja samning sinn sem rennur út sumarið 2024. Ákvörðunin gæti leitt til þess að PSG ákveði að selja leikmanninn í sumar. 12. júní 2023 21:15