Nikola Jokic í leikmannahópi Serbíu fyrir HM í sumar Siggeir Ævarsson skrifar 13. júní 2023 22:31 Nikola Jokic er í leikmannahópi Serbíu fyrir HM í sumar, enn sem komið er í það minnsta. Það hefur verið töluvert álag á Nikola Jokic leikmann Denver Nuggets undanfarið. Þrátt fyrir að hafa leikið 89 leiki í vetur er hann ekki laus allra mála. Framundan er heimsmeistaramót í lok ágúst og er Jokic á leikmannalista Serbíu. Það er allur gangur á því hvort evrópskir leikmenn í NBA taki þátt í landsliðverkefnum. Undankeppni HM fer oftast að mestu fram yfir veturinn meðan að deildin er í gangi og því lítið um stjörnufans á því stigi. En í lokakeppninni má oft sjá stjörnunum bregða fyrir. Svetislav Pesic, landsliðsþjálfari Serbíu, var með einfalt svar þegar hann var spurður á dögunum hvort Jokic yrði með í águst: „Hann er á leikmannalistanum eins og aðrir.“ - Afgerandi svar en á sama tíma loðið. Lokaákvörðunin er í höndum Jokic, en þessa stundina virðist hann fyrst og fremst vera með hugann við að komast í frí. Jokic hefur leikið reglulega með landsliði Serbíu en tók sér hlé eftir HM 2019. Hann kom svo aftur inn í liðið í fyrra í undankeppni HM og körfuboltaunnendur um allan heim vonast eflaust eftir því að hann taki þátt í lokakeppninni. Heimsmeistaramótið í körfubolta 2023 hefst þann 25. ágúst en leikið verður í þremur löndum, Filipseyjum, Indónesíu og Japan. Úrslitaleikur mótsins verður 10. september. NBA deildin hefst svo 18. október, svo að Jokic ætti að hafa nægan tíma til að hreinsa hugann og kjarna sig fyrir næsta tímabil þarna á milli. NBA Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Það er allur gangur á því hvort evrópskir leikmenn í NBA taki þátt í landsliðverkefnum. Undankeppni HM fer oftast að mestu fram yfir veturinn meðan að deildin er í gangi og því lítið um stjörnufans á því stigi. En í lokakeppninni má oft sjá stjörnunum bregða fyrir. Svetislav Pesic, landsliðsþjálfari Serbíu, var með einfalt svar þegar hann var spurður á dögunum hvort Jokic yrði með í águst: „Hann er á leikmannalistanum eins og aðrir.“ - Afgerandi svar en á sama tíma loðið. Lokaákvörðunin er í höndum Jokic, en þessa stundina virðist hann fyrst og fremst vera með hugann við að komast í frí. Jokic hefur leikið reglulega með landsliði Serbíu en tók sér hlé eftir HM 2019. Hann kom svo aftur inn í liðið í fyrra í undankeppni HM og körfuboltaunnendur um allan heim vonast eflaust eftir því að hann taki þátt í lokakeppninni. Heimsmeistaramótið í körfubolta 2023 hefst þann 25. ágúst en leikið verður í þremur löndum, Filipseyjum, Indónesíu og Japan. Úrslitaleikur mótsins verður 10. september. NBA deildin hefst svo 18. október, svo að Jokic ætti að hafa nægan tíma til að hreinsa hugann og kjarna sig fyrir næsta tímabil þarna á milli.
NBA Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira