Telja fjölda ferðamanna í ár geta jafnað fyrra met Kristján Már Unnarsson skrifar 13. júní 2023 23:00 Frá Skógafossi í gær. Í myndbandi fréttarinnar má sjá regnboga birtast í fossgljúfrinu. Einar Árnason Nýjar tölur benda til þess að fleiri ferðamenn komi til landsins í ár en áður hafði verið spáð. Umferð á ferðamannstöðum á Suðurlandi er það mikil þessa dagana að þar telja menn að þetta ár verði ekki síðra en það sem áður var best. Í fréttum Stöðvar 2 var farið að Skógafossi, sem er með vinsælustu ferðamannastöðum landsins, en þar mátti í gær sjá aragrúa erlendra ferðamanna. Undir Eyjafjöllum reka Jóhann Þórir Jóhannsson og fjölskylda Hótel Önnu á Moldnúpi en einnig hótel og veitingastað við Skógafoss. Jóhann segir að yfir háannatímann komi þúsundir manna að fossinum á degi hverjum. Jóhann Þórir Jóhannsson er ferðaþjónustubóndi undir Eyjafjöllum.Einar Árnason „Þetta er gríðarlega mikill fólksfjöldi þarna. Við höfum nú verið að telja bíla þarna og rútur. Það eru tugir rúta á sama tíma. Þrjátíu rútur náðum við að telja á sama tíma í mars, sem var mjög góður tími fyrir okkur til dæmis. Þannig að það er mjög mikil traffík núna í gangi,“ segir Jóhann Þórir. Á Kirkjubæjarklaustri segir Benedikt Traustason, sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarðs, íslenska ferðamenn einnig mætta. „Íslendingar fylla tjaldsvæðin og síðan fullt af erlendum gestum sem sækja Skaftárhrepp heim.“ Benedikt Traustason er sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri.Einar Árnason -Er þetta eitthvað meira en venjulega? „Þetta er alveg svona í meira lagi. Og allavega tölurnar sem við fáum úr Skaftafelli fyrir mars og apríl eru svona bara á pari við sumarmánuðina,“ segir Benedikt. „Þetta er bara mjög gott og þetta gæti hugsanlega orðið það stærsta sem við höfum séð,“ segir Jóhann Þórir. Horft niður á Skógafoss. Takið eftir regnboganum. Útsýnispallur er ofan við fossbrúnina hægra megin.Einar Árnason Raunar segir hagfræðideild Landsbankans nýjustu tölur benda til þess að þó nokkuð fleiri ferðamenn gætu komið til landsins í ár en áður var spáð. Þannig var fjöldi erlendra ferðamanna í maímánuði aðeins fimm prósentum undir fyrra meti frá árinu 2018, eða 158 þúsund núna miðað við 165 þúsund í maímánuði fyrir fimm árum. Jafnframt vekur hagfræðideildin athygli á því að bílaleigubílum í umferð haldi áfram að fjölga og að ferðamenn dvelji lengur en fyrir faraldur. „Júlí verður rosalega stór. Og ágúst. Miðað við hvernig september og október eru bókaðir þá reikna ég bara með að það verði ekki síðra heldur en var þegar best var,“ segir Jóhann ferðaþjónustubóndi á Moldnúpi. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Ferðamennska á Íslandi Rangárþing eystra Skaftárhreppur Þjóðgarðar Vatnajökulsþjóðgarður Efnahagsmál Tengdar fréttir Lykilstærðir í hótelgeiranum að komast í svipað horf og fyrir faraldurinn Í stórum dráttum eru helstu lykilstærðir í hótelgeiranum að komast í svipað horf og þær voru fyrir Covid-19 heimsfaraldurinn. Dvalarlengdin er áþekk og verð í fyrrasumar, leiðrétt fyrir verðlagsbreytingum, voru ekki fjarri því sem fyrir farsóttina einkum þegar leið á sumarið, að sögn formanns Félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu (FHG). 10. júní 2023 11:35 Ísland í efsta sæti yfir öruggustu lönd í heimi Fjórtánda árið í röð vermir Ísland toppsætið yfir tíu öruggustu lönd heims. Landið er einnig efst á lista yfir öruggustu lönd í Evrópu. 10. júní 2023 10:59 Sjö prósenta hagvöxtur á fyrsta ársfjórðungi Landsframleiðsla jókst um sjö prósent að raungildi á fyrsta ársfjórðungi miðað við sama tíma bili í fyrra. Útflutningur jókst um nærri ellefu prósent. 31. maí 2023 09:33 Ísland efst á lista yfir rómantískustu áfangastaðina „Það kann að koma sumum Bretum á óvart hvaða áfangastaður er talinn vera sá rómantískasti í heiminum,“ ritar Esther Marshall blaðamaður Express í grein sem birtist á miðlinum nú á dögunum. Þar er birtur listi yfir rómantískustu áfangastaði í heimi og trónir Ísland á toppi listans. 27. maí 2023 11:01 Hætta á að ferðaþjónusta verði verðlögð of hátt og það dragi úr eftirspurn Rekstur fyrirtækja í ferðaþjónustu mun almennt ganga vel í ár. Aftur á móti er margt sem mun vinna á móti atvinnugreininni á næsta ári. Hætta er á að þjónustan verði verðlög of hátt sem mun draga úr eftirspurn. Hærri verð má rekja til mikillar verðbólgu, launa- og vaxtahækkana, segir forstjóri eins stærsta ferðaþjónustu fyrirtækis landsins í ítarlegu viðtali við Innherja. 27. maí 2023 09:00 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var farið að Skógafossi, sem er með vinsælustu ferðamannastöðum landsins, en þar mátti í gær sjá aragrúa erlendra ferðamanna. Undir Eyjafjöllum reka Jóhann Þórir Jóhannsson og fjölskylda Hótel Önnu á Moldnúpi en einnig hótel og veitingastað við Skógafoss. Jóhann segir að yfir háannatímann komi þúsundir manna að fossinum á degi hverjum. Jóhann Þórir Jóhannsson er ferðaþjónustubóndi undir Eyjafjöllum.Einar Árnason „Þetta er gríðarlega mikill fólksfjöldi þarna. Við höfum nú verið að telja bíla þarna og rútur. Það eru tugir rúta á sama tíma. Þrjátíu rútur náðum við að telja á sama tíma í mars, sem var mjög góður tími fyrir okkur til dæmis. Þannig að það er mjög mikil traffík núna í gangi,“ segir Jóhann Þórir. Á Kirkjubæjarklaustri segir Benedikt Traustason, sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarðs, íslenska ferðamenn einnig mætta. „Íslendingar fylla tjaldsvæðin og síðan fullt af erlendum gestum sem sækja Skaftárhrepp heim.“ Benedikt Traustason er sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri.Einar Árnason -Er þetta eitthvað meira en venjulega? „Þetta er alveg svona í meira lagi. Og allavega tölurnar sem við fáum úr Skaftafelli fyrir mars og apríl eru svona bara á pari við sumarmánuðina,“ segir Benedikt. „Þetta er bara mjög gott og þetta gæti hugsanlega orðið það stærsta sem við höfum séð,“ segir Jóhann Þórir. Horft niður á Skógafoss. Takið eftir regnboganum. Útsýnispallur er ofan við fossbrúnina hægra megin.Einar Árnason Raunar segir hagfræðideild Landsbankans nýjustu tölur benda til þess að þó nokkuð fleiri ferðamenn gætu komið til landsins í ár en áður var spáð. Þannig var fjöldi erlendra ferðamanna í maímánuði aðeins fimm prósentum undir fyrra meti frá árinu 2018, eða 158 þúsund núna miðað við 165 þúsund í maímánuði fyrir fimm árum. Jafnframt vekur hagfræðideildin athygli á því að bílaleigubílum í umferð haldi áfram að fjölga og að ferðamenn dvelji lengur en fyrir faraldur. „Júlí verður rosalega stór. Og ágúst. Miðað við hvernig september og október eru bókaðir þá reikna ég bara með að það verði ekki síðra heldur en var þegar best var,“ segir Jóhann ferðaþjónustubóndi á Moldnúpi. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Ferðamennska á Íslandi Rangárþing eystra Skaftárhreppur Þjóðgarðar Vatnajökulsþjóðgarður Efnahagsmál Tengdar fréttir Lykilstærðir í hótelgeiranum að komast í svipað horf og fyrir faraldurinn Í stórum dráttum eru helstu lykilstærðir í hótelgeiranum að komast í svipað horf og þær voru fyrir Covid-19 heimsfaraldurinn. Dvalarlengdin er áþekk og verð í fyrrasumar, leiðrétt fyrir verðlagsbreytingum, voru ekki fjarri því sem fyrir farsóttina einkum þegar leið á sumarið, að sögn formanns Félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu (FHG). 10. júní 2023 11:35 Ísland í efsta sæti yfir öruggustu lönd í heimi Fjórtánda árið í röð vermir Ísland toppsætið yfir tíu öruggustu lönd heims. Landið er einnig efst á lista yfir öruggustu lönd í Evrópu. 10. júní 2023 10:59 Sjö prósenta hagvöxtur á fyrsta ársfjórðungi Landsframleiðsla jókst um sjö prósent að raungildi á fyrsta ársfjórðungi miðað við sama tíma bili í fyrra. Útflutningur jókst um nærri ellefu prósent. 31. maí 2023 09:33 Ísland efst á lista yfir rómantískustu áfangastaðina „Það kann að koma sumum Bretum á óvart hvaða áfangastaður er talinn vera sá rómantískasti í heiminum,“ ritar Esther Marshall blaðamaður Express í grein sem birtist á miðlinum nú á dögunum. Þar er birtur listi yfir rómantískustu áfangastaði í heimi og trónir Ísland á toppi listans. 27. maí 2023 11:01 Hætta á að ferðaþjónusta verði verðlögð of hátt og það dragi úr eftirspurn Rekstur fyrirtækja í ferðaþjónustu mun almennt ganga vel í ár. Aftur á móti er margt sem mun vinna á móti atvinnugreininni á næsta ári. Hætta er á að þjónustan verði verðlög of hátt sem mun draga úr eftirspurn. Hærri verð má rekja til mikillar verðbólgu, launa- og vaxtahækkana, segir forstjóri eins stærsta ferðaþjónustu fyrirtækis landsins í ítarlegu viðtali við Innherja. 27. maí 2023 09:00 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Lykilstærðir í hótelgeiranum að komast í svipað horf og fyrir faraldurinn Í stórum dráttum eru helstu lykilstærðir í hótelgeiranum að komast í svipað horf og þær voru fyrir Covid-19 heimsfaraldurinn. Dvalarlengdin er áþekk og verð í fyrrasumar, leiðrétt fyrir verðlagsbreytingum, voru ekki fjarri því sem fyrir farsóttina einkum þegar leið á sumarið, að sögn formanns Félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu (FHG). 10. júní 2023 11:35
Ísland í efsta sæti yfir öruggustu lönd í heimi Fjórtánda árið í röð vermir Ísland toppsætið yfir tíu öruggustu lönd heims. Landið er einnig efst á lista yfir öruggustu lönd í Evrópu. 10. júní 2023 10:59
Sjö prósenta hagvöxtur á fyrsta ársfjórðungi Landsframleiðsla jókst um sjö prósent að raungildi á fyrsta ársfjórðungi miðað við sama tíma bili í fyrra. Útflutningur jókst um nærri ellefu prósent. 31. maí 2023 09:33
Ísland efst á lista yfir rómantískustu áfangastaðina „Það kann að koma sumum Bretum á óvart hvaða áfangastaður er talinn vera sá rómantískasti í heiminum,“ ritar Esther Marshall blaðamaður Express í grein sem birtist á miðlinum nú á dögunum. Þar er birtur listi yfir rómantískustu áfangastaði í heimi og trónir Ísland á toppi listans. 27. maí 2023 11:01
Hætta á að ferðaþjónusta verði verðlögð of hátt og það dragi úr eftirspurn Rekstur fyrirtækja í ferðaþjónustu mun almennt ganga vel í ár. Aftur á móti er margt sem mun vinna á móti atvinnugreininni á næsta ári. Hætta er á að þjónustan verði verðlög of hátt sem mun draga úr eftirspurn. Hærri verð má rekja til mikillar verðbólgu, launa- og vaxtahækkana, segir forstjóri eins stærsta ferðaþjónustu fyrirtækis landsins í ítarlegu viðtali við Innherja. 27. maí 2023 09:00