Kennarasambandið kveður Kennarahúsið Atli Ísleifsson skrifar 14. júní 2023 08:41 Kennarahúsið var reist á lóð sunnan í Skólavörðuhæð og austan Laufásvegar árið 1908. KÍ Kennarasamband Íslands mun formlega kveðja gamla Kennarahúsið sem stendur við Laufásveg 81 í dag þegar húsinu verður formlega skilað til ríkisins. Kennarar munu kveðja húsið við hátíðlega athöfn klukkan 15 í dag, að Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra viðstaddri. Í tilkynningu frá Kennarasambandinu segir að sambandið hafi haft aðsetur í húsinu í nærri þrjátíu ár en flutti starfsemi sína í Borgartún árið 2020. Við skilin ljúki merkum kafla í sögu kennaramenntunar og samtaka kennara. „Kennarahúsið var reist á 600 ferfaðma lóð sunnan í Skólavörðuhæð og austan Laufásvegar árið 1908. Þá um haustið tók Kennaraskóli Íslands formlega til starfa í húsinu. Árið 1989, í tilefni af því að 100 ár voru liðin frá stofnun fyrsta kennarafélagsins, gaf ríkið Kennarasambandinu húsið, sem var þá illa farið að utan sem innan. Eftir heilmiklar endurbætur á húsinu hófst starfsemi kennarasamtakanna í húsinu árið 1991. Þá voru félagsmenn um 3.500 en þegar starfseminni lauk í húsinu árið 2020 voru þeir nærfellt 11 þúsund og því tímabært að flytja í stærra húsnæði. Á áttunda þingi KÍ 2022 var ákveðið að skila húsinu, en kennarahúsið var gefið KÍ með þeim kvöðum að sambandið hefði yfirráð yfir húsinu en gæti ekki selt það eða leigt út. Við skilin fær sambandið til baka fjármuni sem það lagði í endurbætur í gegnum árin. Kennarasamband Íslands kveður nú Kennarahúsið við Laufásveg sem á sérstakan stað í hjörtum fjölmargra félagsmanna. Það er von KÍ að húsinu verði fundið verðugt hlutverk í framtíðinni,“ segir í tilkynningunni. Skóla - og menntamál Stéttarfélög Reykjavík Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Kennarar munu kveðja húsið við hátíðlega athöfn klukkan 15 í dag, að Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra viðstaddri. Í tilkynningu frá Kennarasambandinu segir að sambandið hafi haft aðsetur í húsinu í nærri þrjátíu ár en flutti starfsemi sína í Borgartún árið 2020. Við skilin ljúki merkum kafla í sögu kennaramenntunar og samtaka kennara. „Kennarahúsið var reist á 600 ferfaðma lóð sunnan í Skólavörðuhæð og austan Laufásvegar árið 1908. Þá um haustið tók Kennaraskóli Íslands formlega til starfa í húsinu. Árið 1989, í tilefni af því að 100 ár voru liðin frá stofnun fyrsta kennarafélagsins, gaf ríkið Kennarasambandinu húsið, sem var þá illa farið að utan sem innan. Eftir heilmiklar endurbætur á húsinu hófst starfsemi kennarasamtakanna í húsinu árið 1991. Þá voru félagsmenn um 3.500 en þegar starfseminni lauk í húsinu árið 2020 voru þeir nærfellt 11 þúsund og því tímabært að flytja í stærra húsnæði. Á áttunda þingi KÍ 2022 var ákveðið að skila húsinu, en kennarahúsið var gefið KÍ með þeim kvöðum að sambandið hefði yfirráð yfir húsinu en gæti ekki selt það eða leigt út. Við skilin fær sambandið til baka fjármuni sem það lagði í endurbætur í gegnum árin. Kennarasamband Íslands kveður nú Kennarahúsið við Laufásveg sem á sérstakan stað í hjörtum fjölmargra félagsmanna. Það er von KÍ að húsinu verði fundið verðugt hlutverk í framtíðinni,“ segir í tilkynningunni.
Skóla - og menntamál Stéttarfélög Reykjavík Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira