Arnór stýrir SIV eignastýringu sem fær starfsleyfi Atli Ísleifsson skrifar 14. júní 2023 11:54 Arnór Gunnarsson er framkvæmdastjóri SIV eignastýringar. VÍS Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur veitt SIV eignastýringu hf., dótturfélags tryggingafélagsins VÍS, starfsleyfi sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða með viðbótarheimild til eignastýringar auk móttöku og miðlun fyrirmæla varðandi fjármálagerninga. Arnór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður fjárfestinga hjá VÍS, er framkvæmdastjóri félagsins sem stofnað var árið 2022. Í tilkynningu frá VÍS segir að SIV muni bjóða upp á sérhæfða fjármálaþjónustu fyrir almenning og fagfjárfesta. „Við þessi tímamót verða starfsmenn fjárfestinga VÍS, þeir Arnór Gunnarsson og Guðmundur Oddur Eiríksson, nú starfsmenn hjá SIV eignastýringu. Samhliða þessu færist stýring fjárfestingareigna VÍS til SIV eignastýringar en safnið var 44 milljarðar króna við lok fyrsta ársfjórðungs. Auk Arnórs starfa þrír starfsmenn hjá SIV eignastýringu. Þorkell Magnússon, er forstöðumaður sjóðastýringar, Guðmundur Oddur Eiríksson er sjóðstjóri í eignastýringu og Sævar Haraldsson er sjóðstjóri í sjóðastýringu. Þar að auki mun Sigurður Ottó Þorvarðarson hefja störf hjá félaginu í ágúst næstkomandi. SIV eignastýring mun á næstu vikum stofna fyrstu sjóðaafurðir félagsins, þar sem bæði verður boðið upp á sérhæfða sjóði fyrir almenning og sérhæfða sjóði fyrir fagfjárfesta. Viðskiptavinum félagsins mun einnig standa til boða sérhæfð stýring á eignasafni þeirra en sú þjónusta er sniðin að fagfjárfestum, t.a.m. lífeyrissjóðum, fyrirtækjum og öðrum stofnanafjárfestum. Rík áhersla verður lögð á virka stýringu á fjármunum með áherslu á traust og langtímaárangur,“ segir í tilkynningunni. VÍS Vistaskipti Seðlabankinn Fjármálamarkaðir Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Sjá meira
Arnór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður fjárfestinga hjá VÍS, er framkvæmdastjóri félagsins sem stofnað var árið 2022. Í tilkynningu frá VÍS segir að SIV muni bjóða upp á sérhæfða fjármálaþjónustu fyrir almenning og fagfjárfesta. „Við þessi tímamót verða starfsmenn fjárfestinga VÍS, þeir Arnór Gunnarsson og Guðmundur Oddur Eiríksson, nú starfsmenn hjá SIV eignastýringu. Samhliða þessu færist stýring fjárfestingareigna VÍS til SIV eignastýringar en safnið var 44 milljarðar króna við lok fyrsta ársfjórðungs. Auk Arnórs starfa þrír starfsmenn hjá SIV eignastýringu. Þorkell Magnússon, er forstöðumaður sjóðastýringar, Guðmundur Oddur Eiríksson er sjóðstjóri í eignastýringu og Sævar Haraldsson er sjóðstjóri í sjóðastýringu. Þar að auki mun Sigurður Ottó Þorvarðarson hefja störf hjá félaginu í ágúst næstkomandi. SIV eignastýring mun á næstu vikum stofna fyrstu sjóðaafurðir félagsins, þar sem bæði verður boðið upp á sérhæfða sjóði fyrir almenning og sérhæfða sjóði fyrir fagfjárfesta. Viðskiptavinum félagsins mun einnig standa til boða sérhæfð stýring á eignasafni þeirra en sú þjónusta er sniðin að fagfjárfestum, t.a.m. lífeyrissjóðum, fyrirtækjum og öðrum stofnanafjárfestum. Rík áhersla verður lögð á virka stýringu á fjármunum með áherslu á traust og langtímaárangur,“ segir í tilkynningunni.
VÍS Vistaskipti Seðlabankinn Fjármálamarkaðir Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Sjá meira