Skýrist af alþjóðavæðingu og fjölgun innflytjenda Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. júní 2023 12:22 Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Vísir/Egill Háskóla Íslands bárust tæplega tvö þúsund erlendar umsóknir um nám fyrir næsta skólaár. Árið 2016 voru erlendu umsóknirnar rétt rúmlega eitt þúsund. Rektor fagnar fjölgun umsækjenda. Alls bárust Háskólanum tæplega 9.500 umsóknir um grunn- og framhaldsnám fyrir næsta skólaár. Umsóknum fjölgar í ár um rúmlega sex prósent eftir lækkun í fyrra. Jón Atli Benediktsson rektor Háskólans segir þetta gleðitíðindi. „Ef ég tek nokkur dæmi þá er mikil fjölgun í verkfræði og náttúruvísindum, það er talsverð breyting þar. Svo er fjölgun í heilbrigðisvísindum og til að mynda í íslensku, sem er mjög ánægjulegt að sjá,“ segir Jón Atli í samtali við fréttastofu. Tvö þúsund erlendar umsóknir bárust, sem er tvöföldun frá árinu 2016. Íslenska sem annað mál er langvinsælasta grein skólans með 640 umsóknir og nemur fjölgunin þriðjungi. „Það er bara ánægjulegt að íslenska sem annað mál er mjög vinsæl. Þarna gegnir Háskóli Íslands sínu samfélagslega hlutverki. Þetta er bara grein sem við veðrum að halda áfram að efla.“ Engar fjöldatakmarkanir eru á greininni og ekki stendur til að breyta því. Fjölgunin skýrist hvort tveggja af meiri alþjóðavæðingu í háskólasamfélaginu og fjölgun innflytjenda. „Varðandi fjölgun erlendra umsókna almennt séð, þá er jú alþjóðavæðing en svo er líka orðspor Háskóla Íslands á erlendum vettvangi mjög gott.“ Umsóknum karla fjölgaði einnig um 13 prósent en ráðist var í átak í vor til að fjölgja umsóknum karlamegin í ráðuneyti háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra málaflokksins ræddi 13 prósent fjölgun karlkyns umsækjenda í Bítinu: „Við bara höldum áfram á þeirri braut á næstu árum, og ég fagna því að sjá þetta,“ segir Jón Atli að lokum. Háskólar Skóla - og menntamál Reykjavík Innflytjendamál Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða Sjá meira
Alls bárust Háskólanum tæplega 9.500 umsóknir um grunn- og framhaldsnám fyrir næsta skólaár. Umsóknum fjölgar í ár um rúmlega sex prósent eftir lækkun í fyrra. Jón Atli Benediktsson rektor Háskólans segir þetta gleðitíðindi. „Ef ég tek nokkur dæmi þá er mikil fjölgun í verkfræði og náttúruvísindum, það er talsverð breyting þar. Svo er fjölgun í heilbrigðisvísindum og til að mynda í íslensku, sem er mjög ánægjulegt að sjá,“ segir Jón Atli í samtali við fréttastofu. Tvö þúsund erlendar umsóknir bárust, sem er tvöföldun frá árinu 2016. Íslenska sem annað mál er langvinsælasta grein skólans með 640 umsóknir og nemur fjölgunin þriðjungi. „Það er bara ánægjulegt að íslenska sem annað mál er mjög vinsæl. Þarna gegnir Háskóli Íslands sínu samfélagslega hlutverki. Þetta er bara grein sem við veðrum að halda áfram að efla.“ Engar fjöldatakmarkanir eru á greininni og ekki stendur til að breyta því. Fjölgunin skýrist hvort tveggja af meiri alþjóðavæðingu í háskólasamfélaginu og fjölgun innflytjenda. „Varðandi fjölgun erlendra umsókna almennt séð, þá er jú alþjóðavæðing en svo er líka orðspor Háskóla Íslands á erlendum vettvangi mjög gott.“ Umsóknum karla fjölgaði einnig um 13 prósent en ráðist var í átak í vor til að fjölgja umsóknum karlamegin í ráðuneyti háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra málaflokksins ræddi 13 prósent fjölgun karlkyns umsækjenda í Bítinu: „Við bara höldum áfram á þeirri braut á næstu árum, og ég fagna því að sjá þetta,“ segir Jón Atli að lokum.
Háskólar Skóla - og menntamál Reykjavík Innflytjendamál Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða Sjá meira