„Áttum okkur á að leikurinn á laugardag er mjög mikilvægur upp á framhaldið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2023 14:00 Arnór í einum af 27 A-landsleikjum sínum. Alex Nicodim/Getty Images Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson er spenntur fyrir leik Íslands og Slóvakíu á Laugardalsvelli á laugardaginn kemur. Hann segir mikilvægt að einbeita sér fyrst að þeim leik áður en horft til leiksins gegn Portúgal þremur dögum síðar. „Mjög vel, gerist ekki betra en þetta. Gott viður og góður félagsskapur. Erum vel gíraðir og áttum okkur á að leikurinn á laugardag er mjög mikilvægur upp á framhaldið. Það er bara full fókus og allir klárir,“ sagði Arnór í viðtali við Vísi og Stöð 2 aðspurður hvernig komandi leikur leggðist í íslenska hópinn. Einn leikur í einu „Held það sé best að einbeita sér að fyrri leiknum og reyna taka þrjú stig þar, það er auðvitað markmiðið. Vitum að seinni leikurinn er við Portúgal en getum alveg strítt þeim hérna heima. Best að leggja allan fókus í mikilvægan leik á laugardaginn og fara svo að skoða seinni leikinn.“ „Alltaf sérstakt að hitta vinina hér og vera með landsliðinu. Þetta er öðruvísi stemning með félagsliðinu. Maður hittir þá sjaldnar þannig það er mikil í stemning í hópnum,“ sagði Arnór um veruna með landsliðinu. Klippa: Arnór Sig um landsleikina Leikurinn gegn Slóvakíu verður fyrsti leikur liðsins undir stjórn hins 69 ára gamla Åge Hareide. „Mér líst mjög vel og á hann. Maður sér að hann veit hvað hann vill og hefur reynslu í þessu. Veit hvað þarf til að ná árangri þannig ég er mjög spenntur að vinna með honum og reyna ná okkar markmiðum,“ sagði Arnór að lokum. Íslenska landsliðið mætir Slóvakíu á Laugardalsvelli á laugardag. Leikurinn hefst kl. 18:45 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Viðtalið við A rnór má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
„Mjög vel, gerist ekki betra en þetta. Gott viður og góður félagsskapur. Erum vel gíraðir og áttum okkur á að leikurinn á laugardag er mjög mikilvægur upp á framhaldið. Það er bara full fókus og allir klárir,“ sagði Arnór í viðtali við Vísi og Stöð 2 aðspurður hvernig komandi leikur leggðist í íslenska hópinn. Einn leikur í einu „Held það sé best að einbeita sér að fyrri leiknum og reyna taka þrjú stig þar, það er auðvitað markmiðið. Vitum að seinni leikurinn er við Portúgal en getum alveg strítt þeim hérna heima. Best að leggja allan fókus í mikilvægan leik á laugardaginn og fara svo að skoða seinni leikinn.“ „Alltaf sérstakt að hitta vinina hér og vera með landsliðinu. Þetta er öðruvísi stemning með félagsliðinu. Maður hittir þá sjaldnar þannig það er mikil í stemning í hópnum,“ sagði Arnór um veruna með landsliðinu. Klippa: Arnór Sig um landsleikina Leikurinn gegn Slóvakíu verður fyrsti leikur liðsins undir stjórn hins 69 ára gamla Åge Hareide. „Mér líst mjög vel og á hann. Maður sér að hann veit hvað hann vill og hefur reynslu í þessu. Veit hvað þarf til að ná árangri þannig ég er mjög spenntur að vinna með honum og reyna ná okkar markmiðum,“ sagði Arnór að lokum. Íslenska landsliðið mætir Slóvakíu á Laugardalsvelli á laugardag. Leikurinn hefst kl. 18:45 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Viðtalið við A rnór má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira