„Áttum okkur á að leikurinn á laugardag er mjög mikilvægur upp á framhaldið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2023 14:00 Arnór í einum af 27 A-landsleikjum sínum. Alex Nicodim/Getty Images Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson er spenntur fyrir leik Íslands og Slóvakíu á Laugardalsvelli á laugardaginn kemur. Hann segir mikilvægt að einbeita sér fyrst að þeim leik áður en horft til leiksins gegn Portúgal þremur dögum síðar. „Mjög vel, gerist ekki betra en þetta. Gott viður og góður félagsskapur. Erum vel gíraðir og áttum okkur á að leikurinn á laugardag er mjög mikilvægur upp á framhaldið. Það er bara full fókus og allir klárir,“ sagði Arnór í viðtali við Vísi og Stöð 2 aðspurður hvernig komandi leikur leggðist í íslenska hópinn. Einn leikur í einu „Held það sé best að einbeita sér að fyrri leiknum og reyna taka þrjú stig þar, það er auðvitað markmiðið. Vitum að seinni leikurinn er við Portúgal en getum alveg strítt þeim hérna heima. Best að leggja allan fókus í mikilvægan leik á laugardaginn og fara svo að skoða seinni leikinn.“ „Alltaf sérstakt að hitta vinina hér og vera með landsliðinu. Þetta er öðruvísi stemning með félagsliðinu. Maður hittir þá sjaldnar þannig það er mikil í stemning í hópnum,“ sagði Arnór um veruna með landsliðinu. Klippa: Arnór Sig um landsleikina Leikurinn gegn Slóvakíu verður fyrsti leikur liðsins undir stjórn hins 69 ára gamla Åge Hareide. „Mér líst mjög vel og á hann. Maður sér að hann veit hvað hann vill og hefur reynslu í þessu. Veit hvað þarf til að ná árangri þannig ég er mjög spenntur að vinna með honum og reyna ná okkar markmiðum,“ sagði Arnór að lokum. Íslenska landsliðið mætir Slóvakíu á Laugardalsvelli á laugardag. Leikurinn hefst kl. 18:45 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Viðtalið við A rnór má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
„Mjög vel, gerist ekki betra en þetta. Gott viður og góður félagsskapur. Erum vel gíraðir og áttum okkur á að leikurinn á laugardag er mjög mikilvægur upp á framhaldið. Það er bara full fókus og allir klárir,“ sagði Arnór í viðtali við Vísi og Stöð 2 aðspurður hvernig komandi leikur leggðist í íslenska hópinn. Einn leikur í einu „Held það sé best að einbeita sér að fyrri leiknum og reyna taka þrjú stig þar, það er auðvitað markmiðið. Vitum að seinni leikurinn er við Portúgal en getum alveg strítt þeim hérna heima. Best að leggja allan fókus í mikilvægan leik á laugardaginn og fara svo að skoða seinni leikinn.“ „Alltaf sérstakt að hitta vinina hér og vera með landsliðinu. Þetta er öðruvísi stemning með félagsliðinu. Maður hittir þá sjaldnar þannig það er mikil í stemning í hópnum,“ sagði Arnór um veruna með landsliðinu. Klippa: Arnór Sig um landsleikina Leikurinn gegn Slóvakíu verður fyrsti leikur liðsins undir stjórn hins 69 ára gamla Åge Hareide. „Mér líst mjög vel og á hann. Maður sér að hann veit hvað hann vill og hefur reynslu í þessu. Veit hvað þarf til að ná árangri þannig ég er mjög spenntur að vinna með honum og reyna ná okkar markmiðum,“ sagði Arnór að lokum. Íslenska landsliðið mætir Slóvakíu á Laugardalsvelli á laugardag. Leikurinn hefst kl. 18:45 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Viðtalið við A rnór má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira