HAF hjónin kaupa draumaeignina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. júní 2023 11:00 Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir. Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa fest kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14 í Þingholtunum í Reykjavík. Húsið er byggt árið 1934 og er 306 fermetrar að stærð á þremur hæðum. Við húsið stendur 35 fermetra bílskúr og stór og rótgróinn garður. „Staðsetningin, húsið sjálft og garðurinn seldi okkur þetta,” segir Karitas og heldur áfram; „Eftir að við fengum að skoða húsið að innan urðum við ennþá spenntari. Við fundum góðan anda og sáum strax möguleikana sem við gætum gert til að gera húsið að okkar draumaheimili. Fyrri eigendur bjuggu í húsinu í rúm fjörutíu ár og hlakkar okkur mikið til taka við eigninni og viðhalda notalegum stundum þar inni.” Sögufrægt heimili Karitas og Hafsteinn bjuggu síðastliðin þrjú ár við Laufásveg 25 með dætur sínar tvær. Húsið var byggt árið 1916 og gerðu þau eignina upp með klassískum endurbótum þar sem loftlistar og rósettur fengu að standa. Húsið er með sögurfrægt að því leytinu til að Nóbelsskáldið Halldór Laxness bjó þar á árunum 1930 til 1939. Sagan segir að hann hafi meðal annars ritað bækurnar Heimsljós, Sölku Völku og Sjálfstætt fólk þegar hann bjó þar. Hjónin settu eignina til sölu í síðasta mánuði.ADELA AURIGA. Þingholtin heilla „Við elskum að vera í Þingholtunum og vildum halda okkur innan hverfisins. Við erum óskaplega spennt að fá stærri garð, sem hefur verið nostrað fallega við síðastliðin ár, þar sem við elskum útiveru og garðvinnu. Auk þess er garðskáli og nokkrir auka fermetrar sem er líka æðislegt,” segir Karitas hamingjusöm með kaupin. Að sögn Karitasar þykir þeim hjónum mikilvægt að halda í tíðaranda hússins. „Við ætlum gera mið- og efstu hæð hússins meira að okkar með því að skipta út gólefnum, baðherbergjum og eldhúsi en halda í upprunalega klassík.” Nánari upplýsingar um eignina hér. Húsið er byggt árið 1934 og er á þremur hæðum í Þingholtunum.Fasteignaljósmyndun Stofurnar eru rúmgóðar og bjartar. Fasteignaljósmyndun Tvær rúmgóðar stofur eru í húsinu með kork á gólfi. Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er stórt meðu svalir sem snúa inn í garð. Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er með baðkari og flísum á gólfi og hluta veggja. Fasteignaljósmyndun Baðherbergi eru þrjú í húsinu.Fasteignaljósmyndun Hægt er að ganga út í garð frá sólstofuFasteignaljósmyndun Garðurinn er stór og vel við haldinn.Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Tengdar fréttir Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Fleiri fréttir Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Sjá meira
Húsið er byggt árið 1934 og er 306 fermetrar að stærð á þremur hæðum. Við húsið stendur 35 fermetra bílskúr og stór og rótgróinn garður. „Staðsetningin, húsið sjálft og garðurinn seldi okkur þetta,” segir Karitas og heldur áfram; „Eftir að við fengum að skoða húsið að innan urðum við ennþá spenntari. Við fundum góðan anda og sáum strax möguleikana sem við gætum gert til að gera húsið að okkar draumaheimili. Fyrri eigendur bjuggu í húsinu í rúm fjörutíu ár og hlakkar okkur mikið til taka við eigninni og viðhalda notalegum stundum þar inni.” Sögufrægt heimili Karitas og Hafsteinn bjuggu síðastliðin þrjú ár við Laufásveg 25 með dætur sínar tvær. Húsið var byggt árið 1916 og gerðu þau eignina upp með klassískum endurbótum þar sem loftlistar og rósettur fengu að standa. Húsið er með sögurfrægt að því leytinu til að Nóbelsskáldið Halldór Laxness bjó þar á árunum 1930 til 1939. Sagan segir að hann hafi meðal annars ritað bækurnar Heimsljós, Sölku Völku og Sjálfstætt fólk þegar hann bjó þar. Hjónin settu eignina til sölu í síðasta mánuði.ADELA AURIGA. Þingholtin heilla „Við elskum að vera í Þingholtunum og vildum halda okkur innan hverfisins. Við erum óskaplega spennt að fá stærri garð, sem hefur verið nostrað fallega við síðastliðin ár, þar sem við elskum útiveru og garðvinnu. Auk þess er garðskáli og nokkrir auka fermetrar sem er líka æðislegt,” segir Karitas hamingjusöm með kaupin. Að sögn Karitasar þykir þeim hjónum mikilvægt að halda í tíðaranda hússins. „Við ætlum gera mið- og efstu hæð hússins meira að okkar með því að skipta út gólefnum, baðherbergjum og eldhúsi en halda í upprunalega klassík.” Nánari upplýsingar um eignina hér. Húsið er byggt árið 1934 og er á þremur hæðum í Þingholtunum.Fasteignaljósmyndun Stofurnar eru rúmgóðar og bjartar. Fasteignaljósmyndun Tvær rúmgóðar stofur eru í húsinu með kork á gólfi. Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er stórt meðu svalir sem snúa inn í garð. Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er með baðkari og flísum á gólfi og hluta veggja. Fasteignaljósmyndun Baðherbergi eru þrjú í húsinu.Fasteignaljósmyndun Hægt er að ganga út í garð frá sólstofuFasteignaljósmyndun Garðurinn er stór og vel við haldinn.Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Tengdar fréttir Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Fleiri fréttir Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Sjá meira
Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59