„Auðvitað er þetta gríðarlega mikilvægur leikur í riðlinum“ Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2023 20:31 Jón Dagur Þorsteinsson. Vísir/Valur Páll Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður OH Leuven í Belgíu og íslenska landsliðsins, segist fullur tilhlökkunar fyrir komandi landsliðverkefni í undankeppni EM. Ísland mætir Slóvakíu á sjálfan þjóðarhátíðardaginn, 17. júní kl. 18:45. „Það er stemming í hópnum og ég held að það séu allir fullir tilhlökkunar fyrir fyrsta leik.“ Ísland hefur leikið tvo leiki í J-riðli og náð í einn sigur. Jón samsinnti því að það væri gríðarlega mikilvægt upp á framhaldið að gera að ná í stig og jafnvel sigur. „Auðvitað er þetta gríðarlega mikilvægur leikur í riðlinum og það væri geggjað að ná í úrslit.“ Aðspurður um hvernig landsliðsþjálfarinn Åge Hareide væri að koma inn í íslenska hópinn sagði Jón Dagur að það væri allt til fyrirmyndar. „Mjög vel. Við erum búnir að vera saman allur hópurinn síðan í gær og við vorum búnir að taka einhverjar æfingar fyrir það. Mér líst mjög vel á allt.“ Jón Dagur lék eins og áður sagði í Belgíu í vetur og sagðist vera ánægður með tímabilið og sína spilamennsku, en það hefði gert honum gott að skipta um umhverfi, en hann lék áður með AGF í Danmörku. „Mér fannst gaman að breyta um umhverfi. Ég var búinn að vera í Danmörku í fjögur ár. Virkilega gaman að spila í Belgíu og ég er að koma vel undan tímabilinu.“ Hann gat ekki svarað því hvað tæki við á næsta tímabili, en ítrekaði að hann væri ánægður með dvölina í Belgíu. „Ég bara veit það ekki. Það gæti alveg gerst en ég er mjög ánægður þarna og mjög opinn.“ Þar næsti leikur Íslands er svo gegn stórliði Portúgal. Það er óneitnalega fiðringur í mönnum yfir þeirri áskorun. „Algjörlega. Þeir eru með frábært lið og Ronaldo að mæta, það verður bara mjög gaman.“ Íslenska landsliðið mætir Slóvakíu á Laugardalsvelli á laugardag. Leikurinn hefst kl. 18:45 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Viðtalið við Jón Dag má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan . Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
„Það er stemming í hópnum og ég held að það séu allir fullir tilhlökkunar fyrir fyrsta leik.“ Ísland hefur leikið tvo leiki í J-riðli og náð í einn sigur. Jón samsinnti því að það væri gríðarlega mikilvægt upp á framhaldið að gera að ná í stig og jafnvel sigur. „Auðvitað er þetta gríðarlega mikilvægur leikur í riðlinum og það væri geggjað að ná í úrslit.“ Aðspurður um hvernig landsliðsþjálfarinn Åge Hareide væri að koma inn í íslenska hópinn sagði Jón Dagur að það væri allt til fyrirmyndar. „Mjög vel. Við erum búnir að vera saman allur hópurinn síðan í gær og við vorum búnir að taka einhverjar æfingar fyrir það. Mér líst mjög vel á allt.“ Jón Dagur lék eins og áður sagði í Belgíu í vetur og sagðist vera ánægður með tímabilið og sína spilamennsku, en það hefði gert honum gott að skipta um umhverfi, en hann lék áður með AGF í Danmörku. „Mér fannst gaman að breyta um umhverfi. Ég var búinn að vera í Danmörku í fjögur ár. Virkilega gaman að spila í Belgíu og ég er að koma vel undan tímabilinu.“ Hann gat ekki svarað því hvað tæki við á næsta tímabili, en ítrekaði að hann væri ánægður með dvölina í Belgíu. „Ég bara veit það ekki. Það gæti alveg gerst en ég er mjög ánægður þarna og mjög opinn.“ Þar næsti leikur Íslands er svo gegn stórliði Portúgal. Það er óneitnalega fiðringur í mönnum yfir þeirri áskorun. „Algjörlega. Þeir eru með frábært lið og Ronaldo að mæta, það verður bara mjög gaman.“ Íslenska landsliðið mætir Slóvakíu á Laugardalsvelli á laugardag. Leikurinn hefst kl. 18:45 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Viðtalið við Jón Dag má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan .
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn