Chelsea og Manchester City komast að samkomulagi um Kovacic Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júní 2023 11:33 Mateo Kovacic er á leið til Manchester City. Warren Little/Getty Images Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt að greiða Chelsea allt að 30 milljónir punda fyrir króatíska miðjumanninn Mateo Kovacic. Meistararnir greiða 25 milljónir punda fyrir leikmanninn, en fimm milljónir geta bæst við kaupverðið í gegnum árangurstengdar bónusgreiðslur. Kaupverðið er því um 4,3 milljarðar króna, en gæti farið upp í 5,2 milljarða. 🚨 BREAKING 🚨Manchester City have agreed a deal to sign Chelsea midfielder Mateo Kovačić.The fee is understood to be worth £30m. £25m guaranteed plus £5m in performance related add-ons.💰 pic.twitter.com/C8sEkcQvJM— Football Daily (@footballdaily) June 21, 2023 Kovacic er 29 ára gamall miðjumaður sem hefur leikið með Chelsea frá árinu 2018, fyrsta árið á láni frá Real Madrid. Hann var hjá Madrídingum í fjögur ár, en þar á undan lék hann með Inter Milan og Dinamo Zagreb. Eftir eyðslufyllerí síðustu félagsskiptaglugga er nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, Mauricio Pochettino, heldur betur farinn að taka til í leikmannahóp liðsins. Ásamt Kovacic eru í það minnsta fjórir aðrir leikmenn á förum frá félaginu, en grein var frá því hér á Vísi fyrr í dag að N'Golo Kante, Edouard Mendy, Hakim Ziyech og Kalidou Koulibaly væru allir á leið til Sádi-Arabíu. Þá er talið að þeir Pierre-Emerick Aubameyang og Callum Hudson-Odoi séu einnig á leið frá Lundúnaliðinu í sandinn í Sádi-Arabíu. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Meistararnir greiða 25 milljónir punda fyrir leikmanninn, en fimm milljónir geta bæst við kaupverðið í gegnum árangurstengdar bónusgreiðslur. Kaupverðið er því um 4,3 milljarðar króna, en gæti farið upp í 5,2 milljarða. 🚨 BREAKING 🚨Manchester City have agreed a deal to sign Chelsea midfielder Mateo Kovačić.The fee is understood to be worth £30m. £25m guaranteed plus £5m in performance related add-ons.💰 pic.twitter.com/C8sEkcQvJM— Football Daily (@footballdaily) June 21, 2023 Kovacic er 29 ára gamall miðjumaður sem hefur leikið með Chelsea frá árinu 2018, fyrsta árið á láni frá Real Madrid. Hann var hjá Madrídingum í fjögur ár, en þar á undan lék hann með Inter Milan og Dinamo Zagreb. Eftir eyðslufyllerí síðustu félagsskiptaglugga er nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, Mauricio Pochettino, heldur betur farinn að taka til í leikmannahóp liðsins. Ásamt Kovacic eru í það minnsta fjórir aðrir leikmenn á förum frá félaginu, en grein var frá því hér á Vísi fyrr í dag að N'Golo Kante, Edouard Mendy, Hakim Ziyech og Kalidou Koulibaly væru allir á leið til Sádi-Arabíu. Þá er talið að þeir Pierre-Emerick Aubameyang og Callum Hudson-Odoi séu einnig á leið frá Lundúnaliðinu í sandinn í Sádi-Arabíu.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira