Gagnrýndur eftir að leikmaður fór úr brúðkaupsferð en fékk ekkert að spila Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2023 16:30 Boubacar Kamara hélt að hann væri að fara spila fjórða A-landsleikinn sinn en annað kom á daginn. Catherine Steenkeste/Getty Images Boubacar Kamara, miðjumaður Aston Villa, var kallaður inn í franska landsliðið í knattspyrnu fyrir nýafstaðið landsliðsverkefni. Kamara spilaði hins vegar núll mínútur sem hlýtur að teljast svekkjandi þar sem hann var í miðri brúðkaupsferð. Hinn 23 ára gamli Kamara hafði nýverið gifst Coralie Porrovecchio og voru þau saman að njóta hveitibrauðsdaganna. Miðjumaðurinn var hins vegar óvænt kallaður inn í landsliðshóp Frakklands vegna meiðsla Adrien Rabiot. Kamara á að baki 3 A-landsleiki og hefur ef til vill hugsað með sér að sá fjórði væri handan við hornið þar sem Frakkland mætti Gíbraltar í fyrri leiknum og Grikklandi í þeim síðari. Það reyndist ekki raunin þar sem hann sat á bekknum frá upphafi til enda í báðum leikjum. Frakkland gerði það sem það þurfti til að vinna leikina en ekki mikið meira en það. 3-0 útisigur á Gíbraltar og 1-0 heimasigur á Grikklandi niðurstaðan. Aston Villa midfielder, Boubacar Kamara was called up to the France squad during his honeymoon to replace the injured Adrien Rabiot. He didn't play a single minute... pic.twitter.com/i5rLfTmaFZ— talkSPORT (@talkSPORT) June 20, 2023 Porrovecchio birti færslur á samfélagsmiðlum þar sem hún sagði að fríið hefði endað þegar eiginmaðurinn var valinn í landsliðið. Þá sagðist hún ekki vita hvort hún ætti að hlægja eða gráta. Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, hefur verið gagnrýndur fyrir að skemma brúðkaupsferð Kamara. Kamara var að ljúka sínu fyrsta tímabili á Englandi. Hann spilaði 24 leiki í ensku úrvalsdeildinni og hjálpaði Aston Villa að enda í 7. sæti sem þýðir að liðið spilar í Sambandsdeild Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Kamara hafði nýverið gifst Coralie Porrovecchio og voru þau saman að njóta hveitibrauðsdaganna. Miðjumaðurinn var hins vegar óvænt kallaður inn í landsliðshóp Frakklands vegna meiðsla Adrien Rabiot. Kamara á að baki 3 A-landsleiki og hefur ef til vill hugsað með sér að sá fjórði væri handan við hornið þar sem Frakkland mætti Gíbraltar í fyrri leiknum og Grikklandi í þeim síðari. Það reyndist ekki raunin þar sem hann sat á bekknum frá upphafi til enda í báðum leikjum. Frakkland gerði það sem það þurfti til að vinna leikina en ekki mikið meira en það. 3-0 útisigur á Gíbraltar og 1-0 heimasigur á Grikklandi niðurstaðan. Aston Villa midfielder, Boubacar Kamara was called up to the France squad during his honeymoon to replace the injured Adrien Rabiot. He didn't play a single minute... pic.twitter.com/i5rLfTmaFZ— talkSPORT (@talkSPORT) June 20, 2023 Porrovecchio birti færslur á samfélagsmiðlum þar sem hún sagði að fríið hefði endað þegar eiginmaðurinn var valinn í landsliðið. Þá sagðist hún ekki vita hvort hún ætti að hlægja eða gráta. Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, hefur verið gagnrýndur fyrir að skemma brúðkaupsferð Kamara. Kamara var að ljúka sínu fyrsta tímabili á Englandi. Hann spilaði 24 leiki í ensku úrvalsdeildinni og hjálpaði Aston Villa að enda í 7. sæti sem þýðir að liðið spilar í Sambandsdeild Evrópu á næstu leiktíð.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira