Guðni: Þetta var erfiður sigur Hinrik Wöhler skrifar 21. júní 2023 20:15 Guðni á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var að vonum sáttur með 2-1 sigur á ÍBV á Kaplakrikavelli í níunda umferð Bestu deildar kvenna. Þetta var í annað sinn á sex dögum sem liðin mætast og í bæði skiptin sigraði FH en í þetta sinn var sigurinn torsóttari fyrir Hafnfirðinga. „Við þurftum að fara aðeins út úr leikplaninu til að landa þessu. Þetta var erfiður sigur og við þurftum virkilega að hafa vel fyrir þessu,“ sagði Guðni skömmu eftir leik. Staðan var jöfn í hálfeik, 1-1, og reyndist síðari hálfleikur frekar lokaður og lítið um marktækifæri. Heimakonur náðu þó að skora sigurmarkið beint úr hornspyrnu þegar rúmar tuttugu mínútur voru eftir af leiknum. „Við ætluðum bara að sækja í þau svæði sem við töldum ÍBV vera veikar fyrir og reyndum að gera það. Þær þéttu mjög og gerðu það svo sem í fyrri hálfleik líka. Þær voru með þéttar varnarlínur og beittu löngum boltum, það kom ekkert á óvart og við vissum að þær myndu fara í þannig leik. Við þurftum þá að standa það af okkur þegar þær unnu boltann og lúðruðu honum fram.“ Lið FH er í góðum málum í Bestu deild kvenna.Vísir/Hulda Margrét Nýliðar FH hafa komið flestum á óvart í deildinni og sitja í þriðja sæti deildarinnar með 16 stig þegar fyrri umferðin af hefðbundinni deildarkeppni er lokið. „Ég get ekki verið annað en sáttur. Liðið er á góðum stað og á meðan við erum að sækja sigra og safna stigum þá er það jákvætt. Það er mjög sterkt að ná að sækja sigra þegar við þurfum virkilega að hafa fyrir því og það gengur ekki allt saman upp og framvegis,“ sagði Guðni þegar hann var spurður út í árangurinn hingað til. FH hefur nú sigrað fjóra leiki í röð ásamt því að vera komið í undanúrslit í Mjólkurbikarnum. „Það er mjög flókið að vinna leik eftir leik. Það er gríðarlega erfitt að gera það og hvatningin þarf að vera rétt og ansi margt að ganga upp ef að lið á að vinna leik eftir leik,“ sagði Guðni að lokum. Íslenski boltinn Besta deild kvenna FH ÍBV Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
„Við þurftum að fara aðeins út úr leikplaninu til að landa þessu. Þetta var erfiður sigur og við þurftum virkilega að hafa vel fyrir þessu,“ sagði Guðni skömmu eftir leik. Staðan var jöfn í hálfeik, 1-1, og reyndist síðari hálfleikur frekar lokaður og lítið um marktækifæri. Heimakonur náðu þó að skora sigurmarkið beint úr hornspyrnu þegar rúmar tuttugu mínútur voru eftir af leiknum. „Við ætluðum bara að sækja í þau svæði sem við töldum ÍBV vera veikar fyrir og reyndum að gera það. Þær þéttu mjög og gerðu það svo sem í fyrri hálfleik líka. Þær voru með þéttar varnarlínur og beittu löngum boltum, það kom ekkert á óvart og við vissum að þær myndu fara í þannig leik. Við þurftum þá að standa það af okkur þegar þær unnu boltann og lúðruðu honum fram.“ Lið FH er í góðum málum í Bestu deild kvenna.Vísir/Hulda Margrét Nýliðar FH hafa komið flestum á óvart í deildinni og sitja í þriðja sæti deildarinnar með 16 stig þegar fyrri umferðin af hefðbundinni deildarkeppni er lokið. „Ég get ekki verið annað en sáttur. Liðið er á góðum stað og á meðan við erum að sækja sigra og safna stigum þá er það jákvætt. Það er mjög sterkt að ná að sækja sigra þegar við þurfum virkilega að hafa fyrir því og það gengur ekki allt saman upp og framvegis,“ sagði Guðni þegar hann var spurður út í árangurinn hingað til. FH hefur nú sigrað fjóra leiki í röð ásamt því að vera komið í undanúrslit í Mjólkurbikarnum. „Það er mjög flókið að vinna leik eftir leik. Það er gríðarlega erfitt að gera það og hvatningin þarf að vera rétt og ansi margt að ganga upp ef að lið á að vinna leik eftir leik,“ sagði Guðni að lokum.
Íslenski boltinn Besta deild kvenna FH ÍBV Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira