Telma: Fannst ég eiga seinna markið Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. júní 2023 22:01 Telma Ívarsdóttir í leik með Blikum. Vísir/Diego Telma Ívarsdóttir átti góðan leik í marki Breiðabliks í 2-2 jafntefli liðsins við Þrótt. Breiðablik tók forystuna snemma en fékk á sig tvö mörk með skömmu millibili í seinni hálfleik. Telma viðurkennir sjálf mistök sín í seinna markinu. „Ég er svekkt, mér líður svolítið eins og ég hafi tapað. Mér fannst ég eiga seinna markið sem var frekar svekkjandi. Fer þarna undir mig á nær[stönginni], ég átti bara að taka hann. Mér fannst við samt verðskulda mark númer tvö og jafntefli sem lokaniðurstöðu frekar en að tapa leiknum. En þetta er pirrandi.“ Eftir frábæra byrjun og góða spilamennsku í upphafi seinni hálfleiks féll Blikaliðið mjög aftarlega á völlinn og hleypti Þrótturum á sig. Þrátt fyrir að hafa verið minna með boltann og ekki skapað sér eins mörg færi og Þróttur telur Telma sitt lið hæglega hafa getað unnið leikinn. „Heilt yfir bara fínt, fyrri hálfleikurinn svona síðustu tuttugu, þá vorum við svolítið bara að sparka honum fram og vildum ekkert hafa boltann en mér fannst seinni hálfleikurinn betri. Við komum okkur í fínar stöður og hefðum alveg getað klárað leikinn fannst mér.“ Eftir 9 umferðir situr Breiðablik í öðru sæti deildarinnar með 17 stig, tveimur stigum á eftir ríkjandi meisturum Vals. Hvernig líst á Telmu á stöðuna eins og hún er í dag? „Bara fín, fótbolti er fótbolti og það getur allt gerst í þessari deild. Við gerðum jafntefli í dag, Valur gerði jafntefli, þannig að mér finnst þetta bara fínt. Auðvitað værum við til í að vera með fleiri stig, en við virðum stigið í dag.“ Breiðablik mætir toppliði Vals í næstu umferð, þar sem Blikarnir hafa tækifæri til að skjóta sér á toppinn. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli næsta sunnudag klukkan 19:15. Íslenski boltinn Breiðablik Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
„Ég er svekkt, mér líður svolítið eins og ég hafi tapað. Mér fannst ég eiga seinna markið sem var frekar svekkjandi. Fer þarna undir mig á nær[stönginni], ég átti bara að taka hann. Mér fannst við samt verðskulda mark númer tvö og jafntefli sem lokaniðurstöðu frekar en að tapa leiknum. En þetta er pirrandi.“ Eftir frábæra byrjun og góða spilamennsku í upphafi seinni hálfleiks féll Blikaliðið mjög aftarlega á völlinn og hleypti Þrótturum á sig. Þrátt fyrir að hafa verið minna með boltann og ekki skapað sér eins mörg færi og Þróttur telur Telma sitt lið hæglega hafa getað unnið leikinn. „Heilt yfir bara fínt, fyrri hálfleikurinn svona síðustu tuttugu, þá vorum við svolítið bara að sparka honum fram og vildum ekkert hafa boltann en mér fannst seinni hálfleikurinn betri. Við komum okkur í fínar stöður og hefðum alveg getað klárað leikinn fannst mér.“ Eftir 9 umferðir situr Breiðablik í öðru sæti deildarinnar með 17 stig, tveimur stigum á eftir ríkjandi meisturum Vals. Hvernig líst á Telmu á stöðuna eins og hún er í dag? „Bara fín, fótbolti er fótbolti og það getur allt gerst í þessari deild. Við gerðum jafntefli í dag, Valur gerði jafntefli, þannig að mér finnst þetta bara fínt. Auðvitað værum við til í að vera með fleiri stig, en við virðum stigið í dag.“ Breiðablik mætir toppliði Vals í næstu umferð, þar sem Blikarnir hafa tækifæri til að skjóta sér á toppinn. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli næsta sunnudag klukkan 19:15.
Íslenski boltinn Breiðablik Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira