Telma: Fannst ég eiga seinna markið Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. júní 2023 22:01 Telma Ívarsdóttir í leik með Blikum. Vísir/Diego Telma Ívarsdóttir átti góðan leik í marki Breiðabliks í 2-2 jafntefli liðsins við Þrótt. Breiðablik tók forystuna snemma en fékk á sig tvö mörk með skömmu millibili í seinni hálfleik. Telma viðurkennir sjálf mistök sín í seinna markinu. „Ég er svekkt, mér líður svolítið eins og ég hafi tapað. Mér fannst ég eiga seinna markið sem var frekar svekkjandi. Fer þarna undir mig á nær[stönginni], ég átti bara að taka hann. Mér fannst við samt verðskulda mark númer tvö og jafntefli sem lokaniðurstöðu frekar en að tapa leiknum. En þetta er pirrandi.“ Eftir frábæra byrjun og góða spilamennsku í upphafi seinni hálfleiks féll Blikaliðið mjög aftarlega á völlinn og hleypti Þrótturum á sig. Þrátt fyrir að hafa verið minna með boltann og ekki skapað sér eins mörg færi og Þróttur telur Telma sitt lið hæglega hafa getað unnið leikinn. „Heilt yfir bara fínt, fyrri hálfleikurinn svona síðustu tuttugu, þá vorum við svolítið bara að sparka honum fram og vildum ekkert hafa boltann en mér fannst seinni hálfleikurinn betri. Við komum okkur í fínar stöður og hefðum alveg getað klárað leikinn fannst mér.“ Eftir 9 umferðir situr Breiðablik í öðru sæti deildarinnar með 17 stig, tveimur stigum á eftir ríkjandi meisturum Vals. Hvernig líst á Telmu á stöðuna eins og hún er í dag? „Bara fín, fótbolti er fótbolti og það getur allt gerst í þessari deild. Við gerðum jafntefli í dag, Valur gerði jafntefli, þannig að mér finnst þetta bara fínt. Auðvitað værum við til í að vera með fleiri stig, en við virðum stigið í dag.“ Breiðablik mætir toppliði Vals í næstu umferð, þar sem Blikarnir hafa tækifæri til að skjóta sér á toppinn. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli næsta sunnudag klukkan 19:15. Íslenski boltinn Breiðablik Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Fleiri fréttir Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
„Ég er svekkt, mér líður svolítið eins og ég hafi tapað. Mér fannst ég eiga seinna markið sem var frekar svekkjandi. Fer þarna undir mig á nær[stönginni], ég átti bara að taka hann. Mér fannst við samt verðskulda mark númer tvö og jafntefli sem lokaniðurstöðu frekar en að tapa leiknum. En þetta er pirrandi.“ Eftir frábæra byrjun og góða spilamennsku í upphafi seinni hálfleiks féll Blikaliðið mjög aftarlega á völlinn og hleypti Þrótturum á sig. Þrátt fyrir að hafa verið minna með boltann og ekki skapað sér eins mörg færi og Þróttur telur Telma sitt lið hæglega hafa getað unnið leikinn. „Heilt yfir bara fínt, fyrri hálfleikurinn svona síðustu tuttugu, þá vorum við svolítið bara að sparka honum fram og vildum ekkert hafa boltann en mér fannst seinni hálfleikurinn betri. Við komum okkur í fínar stöður og hefðum alveg getað klárað leikinn fannst mér.“ Eftir 9 umferðir situr Breiðablik í öðru sæti deildarinnar með 17 stig, tveimur stigum á eftir ríkjandi meisturum Vals. Hvernig líst á Telmu á stöðuna eins og hún er í dag? „Bara fín, fótbolti er fótbolti og það getur allt gerst í þessari deild. Við gerðum jafntefli í dag, Valur gerði jafntefli, þannig að mér finnst þetta bara fínt. Auðvitað værum við til í að vera með fleiri stig, en við virðum stigið í dag.“ Breiðablik mætir toppliði Vals í næstu umferð, þar sem Blikarnir hafa tækifæri til að skjóta sér á toppinn. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli næsta sunnudag klukkan 19:15.
Íslenski boltinn Breiðablik Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Fleiri fréttir Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira