Polar Prince komið til hafnar og rannsókn á örlögum Titan hafin Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. júní 2023 22:53 Nokkur mannfjöldi safnaðist saman við höfnina þegar Polar Prince lagði að og rannsakendur gengu um borð. AP/Adrian Wyld Rannsakendur sáust ganga um borð í Polar Prince þegar skipið lagði að höfn í St. John's á Nýfundnalandi í dag. Skipið var stuðningsfley kafbátsins Titan, sem fórst á leið að flakinu af Titanic á sunnudag fyrir viku. Rannsóknarteyminu er ætlað að varpa ljós á hvað varð til þess að kafbáturinn féll saman en á sama tíma og meðlimir þess gengu um borð í Polar Prince sáust farþegar skipsins ganga frá borði. Greint hefur verið frá því að meðal þeirra hafi verið nokkrir fjölskyldumeðlimir þeirra fimm sem fórust í slysinu. Einnig sást til annars skips í sömu höfn í dag sem virtist hafa pramman sem Titan kafaði frá í eftirdragi. Polar Prince tók þátt í leitinni að kafbátnum eftir að samband við farið rofnaði um það bil einni klukkustund og 45 mínútum eftir að það hóf förina að flakinu. Brot úr Titan fundust á sjávarbotni á fimmtudag, um 500 metrum frá Titanic. Yfirvöld í Kanada tilkynntu á föstudag að rannsókn hefði verið hafin á slysinu, sem miðaði meðal annars að því að kanna öryggismál og, eins og fyrr segir, hvað fór úrskeðis. Í kjölfar slyssins hafa nokkrir einstaklingar með þekkingu á málinu stigið fram og greint frá langvarandi áhyggjum af öryggi Titan, meðal annars leikstjórinn og ævintýramaðurinn James Cameron. Kanada Titanic Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Rannsóknarteyminu er ætlað að varpa ljós á hvað varð til þess að kafbáturinn féll saman en á sama tíma og meðlimir þess gengu um borð í Polar Prince sáust farþegar skipsins ganga frá borði. Greint hefur verið frá því að meðal þeirra hafi verið nokkrir fjölskyldumeðlimir þeirra fimm sem fórust í slysinu. Einnig sást til annars skips í sömu höfn í dag sem virtist hafa pramman sem Titan kafaði frá í eftirdragi. Polar Prince tók þátt í leitinni að kafbátnum eftir að samband við farið rofnaði um það bil einni klukkustund og 45 mínútum eftir að það hóf förina að flakinu. Brot úr Titan fundust á sjávarbotni á fimmtudag, um 500 metrum frá Titanic. Yfirvöld í Kanada tilkynntu á föstudag að rannsókn hefði verið hafin á slysinu, sem miðaði meðal annars að því að kanna öryggismál og, eins og fyrr segir, hvað fór úrskeðis. Í kjölfar slyssins hafa nokkrir einstaklingar með þekkingu á málinu stigið fram og greint frá langvarandi áhyggjum af öryggi Titan, meðal annars leikstjórinn og ævintýramaðurinn James Cameron.
Kanada Titanic Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira