Formenn stjórnarflokkanna í Pallborðinu í fyrramálið Heimir Már Pétursson skrifar 26. júní 2023 19:15 Formenn stjórnarflokkanna mæta í biena útsendingu í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2/Vísi kl 08:30. Grafik/Sara Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra ræða ýmis ágreinings- og átakamál á boðri ríkisstjórnarinnar í Pallborðinu hjá Heimi Már Péturssyni fréttamanni á Vísi og Stöð 2/Vísi í fyrramálið klukkan hálf níu. Skýrsla fjármálaeftirlitsins um sátt þess við Íslandsbanka um sölu á 22,5 prósenta hlut í bankanum er nýjasta stóra málið þar sem alger áfellisdómur er felldur um söluferlið á bankanum. Að auki er mikill ágreiningur innan stjórnarinnar um tímabundið hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra frá því í síðustu viku. Útlendingamálin hafa reynst ríkisstjórninni erfið þótt Jón Gunnarsson fyrrverandi dómsmálaráðherra hafi loks náð frumvarpi um það mál í gegnum þingið í fimmtu tilraun ráðherra Sjálfstæðisflokksins. Hann komst hins vegar ekki áfram með frumvarp um auknar rannsóknarheimildir lögreglunnar vegna fyrirvara Vinstri grænna og frumvörp hans um sameiningu héraðsdómstóla annars vegar og sýslumannsembætta hins vegar komust heldur hvergi. Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur sagt að grípa þurfi til frekari aðgerða til að koma í veg fyrir að hátt í tvö þúsund manns bíði eftir að fá niðurstöðu varðandi umsókn sína um hæli á Íslandi. Kostnaðurinn við þann hóp einan væri kominn í um tíu milljarða á ári. Þá hefur ný virkjun ekki verið byggð árum saman. Loksins þegar horfur voru á að Hvammsvirkjun væri komin á beinu brautina felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála virkjanaleyfi Landsvirkjunar fyrir Hvammsvirkjun óvænt úr gildi í þarsíðustu viku. Pallborðið verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2/Vísi kl. 8:30 á þriðjudagsmorgun. Pallborðið Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Fleiri fréttir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Sjá meira
Skýrsla fjármálaeftirlitsins um sátt þess við Íslandsbanka um sölu á 22,5 prósenta hlut í bankanum er nýjasta stóra málið þar sem alger áfellisdómur er felldur um söluferlið á bankanum. Að auki er mikill ágreiningur innan stjórnarinnar um tímabundið hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra frá því í síðustu viku. Útlendingamálin hafa reynst ríkisstjórninni erfið þótt Jón Gunnarsson fyrrverandi dómsmálaráðherra hafi loks náð frumvarpi um það mál í gegnum þingið í fimmtu tilraun ráðherra Sjálfstæðisflokksins. Hann komst hins vegar ekki áfram með frumvarp um auknar rannsóknarheimildir lögreglunnar vegna fyrirvara Vinstri grænna og frumvörp hans um sameiningu héraðsdómstóla annars vegar og sýslumannsembætta hins vegar komust heldur hvergi. Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur sagt að grípa þurfi til frekari aðgerða til að koma í veg fyrir að hátt í tvö þúsund manns bíði eftir að fá niðurstöðu varðandi umsókn sína um hæli á Íslandi. Kostnaðurinn við þann hóp einan væri kominn í um tíu milljarða á ári. Þá hefur ný virkjun ekki verið byggð árum saman. Loksins þegar horfur voru á að Hvammsvirkjun væri komin á beinu brautina felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála virkjanaleyfi Landsvirkjunar fyrir Hvammsvirkjun óvænt úr gildi í þarsíðustu viku. Pallborðið verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2/Vísi kl. 8:30 á þriðjudagsmorgun.
Pallborðið Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Fleiri fréttir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Sjá meira