City staðfestir komu Króatans Smári Jökull Jónsson skrifar 27. júní 2023 18:00 Mateo Kovacic er nýjasti liðsmaður Manchester City. Twittersíða Manchester City Mateo Kovacic er orðinn leikmaður Manchester City en enska félagið staðfesti félagaskiptin nú rétt áðan. Kovacic kemur til liðsins frá Chelsea. Það hefur verið frekar illa geymt leyndarmál að hinn króatíski Mateo Kovacic sé á leið til Englands- og Evrópumeistara Manchester City. Hann hefur verið orðaður við félagið síðustu vikurnar og í raun aðeins talið formsatriði að klára félagaskiptin. Nú eru öll formsatriði klár. Manchester City staðfesti komu Kovacic á samfélagsmiðum seinni partinn í dag en hann kemur til liðsins frá Chelsea þar sem hann hefur leikið síðan árið 2019. Welcome, Mateo! pic.twitter.com/qlGd4DtqwI— Manchester City (@ManCity) June 27, 2023 Kovacic hefur verið lykilmaður í króatíska landsliðinu síðustu ár og vann bronsverðlaun með liðinu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs sem og silfurverðlaun á mótinu í Rússlandið árið 2018. City greiðir 25 milljónir punda fyrir Kovacic en kaupverðið gætti hækkað í 30 milljónir sé ákveðnum skilyrðum mætt. „Allir sem hafa fylgist með þessu liði undir stjórn Pep vita hversu gott það er. Fyrir mér er þetta besta lið í heimi. Það er augljóst ef þú skoðar hvaða bikara liðið hefur unnið en þeir eru einnig besta fótboltaliðið,“ sagði Kovacic í viðtali sem birtist á Twittersíðu Manchester City nú síðdegis. Mateo's first words as a City player! — Manchester City (@ManCity) June 27, 2023 Yfirmaður knattspyrnumála hjá City, hinn spænski Txiki Begiristain var ánægður með kaup félagsins. „Hann getur spilað sem sexa eða sem átta og er með mikla reynslu á hæsta getustigi auk þess að þekkja ensku úrvalsdeildina. Það var mjög einföld ákvörðun að fá hann til City því hann er með taktísku og tæknilegu getuna sem við erum að leita að í miðjumanni.“ „Við höfum fylgst með honum í langan tíma og höfum dáðst að honum í hvert skipti sem við höfum séð hann. Ég er gríðarlega ánægður með að hann sé kominn hingað.“ Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira
Það hefur verið frekar illa geymt leyndarmál að hinn króatíski Mateo Kovacic sé á leið til Englands- og Evrópumeistara Manchester City. Hann hefur verið orðaður við félagið síðustu vikurnar og í raun aðeins talið formsatriði að klára félagaskiptin. Nú eru öll formsatriði klár. Manchester City staðfesti komu Kovacic á samfélagsmiðum seinni partinn í dag en hann kemur til liðsins frá Chelsea þar sem hann hefur leikið síðan árið 2019. Welcome, Mateo! pic.twitter.com/qlGd4DtqwI— Manchester City (@ManCity) June 27, 2023 Kovacic hefur verið lykilmaður í króatíska landsliðinu síðustu ár og vann bronsverðlaun með liðinu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs sem og silfurverðlaun á mótinu í Rússlandið árið 2018. City greiðir 25 milljónir punda fyrir Kovacic en kaupverðið gætti hækkað í 30 milljónir sé ákveðnum skilyrðum mætt. „Allir sem hafa fylgist með þessu liði undir stjórn Pep vita hversu gott það er. Fyrir mér er þetta besta lið í heimi. Það er augljóst ef þú skoðar hvaða bikara liðið hefur unnið en þeir eru einnig besta fótboltaliðið,“ sagði Kovacic í viðtali sem birtist á Twittersíðu Manchester City nú síðdegis. Mateo's first words as a City player! — Manchester City (@ManCity) June 27, 2023 Yfirmaður knattspyrnumála hjá City, hinn spænski Txiki Begiristain var ánægður með kaup félagsins. „Hann getur spilað sem sexa eða sem átta og er með mikla reynslu á hæsta getustigi auk þess að þekkja ensku úrvalsdeildina. Það var mjög einföld ákvörðun að fá hann til City því hann er með taktísku og tæknilegu getuna sem við erum að leita að í miðjumanni.“ „Við höfum fylgst með honum í langan tíma og höfum dáðst að honum í hvert skipti sem við höfum séð hann. Ég er gríðarlega ánægður með að hann sé kominn hingað.“
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira