Minnst tveir fórust og 22 særðust þegar flugskeyti hæfðu þéttsetið veitingasvæði Eiður Þór Árnason skrifar 27. júní 2023 18:38 Úkraínsk stjórnvöld hafa birt ljósmynd af eftirleik árásarinnar. Minnst tveir fórust og 22 særðust þegar rússnesk flugskeyti hæfðu þéttsetið veitingahúsasvæði í austurhluta borgarinnar Kramatorsk í Úkraínu, að sögn þarlendra yfirvalda. Innanríkisráðuneyti landsins greinir frá því að veitingastaður og verslunarsvæði í miðborginni hafi orðið fyrir skemmdum og fólk kunni að vera fast undir húsarústum. Björgunaraðgerðir standa nú yfir og ekki liggur fyrir hver heildarfjöldi særðra er að svo stöddu. Mikið af almennum borgurum á svæðinu Pavlo Kyrylenko ríkisstjóri greindi fyrr frá því í úkraínsku sjónvarpi að tvö flugskeyti hafi hæft borgina í kvöld. Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Um væri að ræða veitingasvæði sem hafi verið yfirfullt af almennum borgurum þegar árásin átti sér stað. Fregnir hafa borist af því að barn sé meðal hinna særðu. Rússneskar hersveitir eru einnig sagðar hafa gert árás á nærliggjandi þorp, samkvæmt borgaryfirvöldum. Kramatorsk í Donetsk-héraði hefur nokkrum sinnum áður orðið fyrir flugskeytaárásum rússneskra hersveita eftir að innrás þeirra hófst í fyrra. Í apríl 2022 fórust yfir fimmtíu manns í árás á lestarstöð þar í borg. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 19:00. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Innanríkisráðuneyti landsins greinir frá því að veitingastaður og verslunarsvæði í miðborginni hafi orðið fyrir skemmdum og fólk kunni að vera fast undir húsarústum. Björgunaraðgerðir standa nú yfir og ekki liggur fyrir hver heildarfjöldi særðra er að svo stöddu. Mikið af almennum borgurum á svæðinu Pavlo Kyrylenko ríkisstjóri greindi fyrr frá því í úkraínsku sjónvarpi að tvö flugskeyti hafi hæft borgina í kvöld. Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Um væri að ræða veitingasvæði sem hafi verið yfirfullt af almennum borgurum þegar árásin átti sér stað. Fregnir hafa borist af því að barn sé meðal hinna særðu. Rússneskar hersveitir eru einnig sagðar hafa gert árás á nærliggjandi þorp, samkvæmt borgaryfirvöldum. Kramatorsk í Donetsk-héraði hefur nokkrum sinnum áður orðið fyrir flugskeytaárásum rússneskra hersveita eftir að innrás þeirra hófst í fyrra. Í apríl 2022 fórust yfir fimmtíu manns í árás á lestarstöð þar í borg. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 19:00.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent