Neyddust til að loka United-búðinni á Old Trafford vegna mótmæla Smári Jökull Jónsson skrifar 27. júní 2023 22:30 Stuðningsmenn United mótmæla fyrir utan Old Trafford í morgun. Vísir/Getty Loka þurfti félagsverslun Manchester United á morgun vegna mótmæla gegn eigendum félagsins. Stuðningsmenninir eru ósáttir með hversu lengi salan á félaginu tekur. Manchester United hefur verið í söluferli undanfarna mánuði en flestir stuðningsmenn enska stórliðsins geta ekki beðið eftir að losna við Glazer-fjölskylduna sem eigendur félagsins. Allt bendir til þess að katarski sjeikinn Jassim bin Hamad al-Thani verði næsti eigandi liðsins en viðræður hans og Glazer-fjölskyldunnar hafa tekið langan tíma. Og nú virðist sem þolinmæði stuðningsmannanna sé á þrotum. Í morgun safnaðist mikill fjöldi þeirra saman fyrir utan verslun félagsins á Old Trafford þar sem nýbyrjað var að selja keppnistreyju United fyrir næsta tímabil. Lætin fyrir utan Old Trafford urðu til þess að loka þurfti versluninni um tíma. Í gær tilkynnti stuðningsmannahópurinn MUST (Manchester United Supporters´ trust) að mótmælin færu fram í dag. „Yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna United vill að þetta söluferli taki enda og vill að klúbbinn verði seldur alfarið. Þetta er miðað við okkar rannsóknir,“ sagði í yfirlýsingu hópsins. Glazer fjölskyldan hefur skuldsett United gífurlega en Sjeik Al Thani hefur sagt að hann muni þurrka upp allar skuldir félagsins og byggja upp heimavöll félagsins sem ekki hefur fengið upplyftingu í fjölda ára. Enski boltinn Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Sjá meira
Manchester United hefur verið í söluferli undanfarna mánuði en flestir stuðningsmenn enska stórliðsins geta ekki beðið eftir að losna við Glazer-fjölskylduna sem eigendur félagsins. Allt bendir til þess að katarski sjeikinn Jassim bin Hamad al-Thani verði næsti eigandi liðsins en viðræður hans og Glazer-fjölskyldunnar hafa tekið langan tíma. Og nú virðist sem þolinmæði stuðningsmannanna sé á þrotum. Í morgun safnaðist mikill fjöldi þeirra saman fyrir utan verslun félagsins á Old Trafford þar sem nýbyrjað var að selja keppnistreyju United fyrir næsta tímabil. Lætin fyrir utan Old Trafford urðu til þess að loka þurfti versluninni um tíma. Í gær tilkynnti stuðningsmannahópurinn MUST (Manchester United Supporters´ trust) að mótmælin færu fram í dag. „Yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna United vill að þetta söluferli taki enda og vill að klúbbinn verði seldur alfarið. Þetta er miðað við okkar rannsóknir,“ sagði í yfirlýsingu hópsins. Glazer fjölskyldan hefur skuldsett United gífurlega en Sjeik Al Thani hefur sagt að hann muni þurrka upp allar skuldir félagsins og byggja upp heimavöll félagsins sem ekki hefur fengið upplyftingu í fjölda ára.
Enski boltinn Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Sjá meira