Bandarísku fótboltastelpurnar fá verðlaun fyrir jafnréttisbaráttu sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2023 11:00 Megan Rapinoe og Alex Morgan eru leiðtogar bandaríska kvennalandsliðið og hafa líka gert mikið fyrir baráttuna utan vallar. Getty/Mike Ehrmann Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta er að hefja titilvörn sína á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í næsta mánuði en það hefur mikið breyst síðan þær unnu heimsmeistaratitilinn sumarið 2019. Bandaríska liðið fór, eftir heimsmeistaratitil sinn, á fullt í baráttu sinni fyrir að fá jafnmikið borgað og leikmenn karlalandsliðsins. Karlarnir voru ekki nálægt því að ná sama árangri og margfaldir meistarar kvennaliðsins en fengu samt miklu meiri umbun hjá sambandinu. The @USWNT is set to be honored with the Arthur Ashe Award for Courage at the ESPY Awards next month for its fight for equal pay with the men's soccer team. https://t.co/c7ta46tUdG— Good Morning America (@GMA) June 28, 2023 Eftir þriggja ára baráttu náðist loksins sátt í fyrra og núna fá landsliðskonurnar það sama og karlarnir. Þær höfðuu málsókn gegn sambandinu en það náðist síðan sátt utan réttarsalarins. Forráðamenn ESPYS verðlaunanna ætla nú að heiðra landsliðskonurnar fyrir þessa hugrökku baráttu sína fyrir jafnrétti en þær sem munu auðvitað græða mest á þessu eru landsliðskonur framtíðarinnar. ESPYS hefur ákveðið að bandarísku fótboltastelpurnar fá Arthur Ashe verðlaunin fyrir þessa jafnréttisbaráttu sína. Á sama tíma hefur pressan aukist á Alþjóðasambandið, FIFA, að jafna muninn hjá sér. Verðlaunféð hefur hækkað mjög mikið milli heimsmeistaramóta hjá konunum en þær eru samt enn mjög mjög langt á eftir körlunum. Það er samt engin spurning um það að barátta og sigur bandarísku landsliðsleikmannanna á óréttlætinu hjá sínu eigin knattspyrnusambandi hefur án efa lagt grunninn að frekari sigrum í jafnréttisbaráttu knattspyrnukvenna út um allan heim. Bandaríski fótboltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Bandaríska liðið fór, eftir heimsmeistaratitil sinn, á fullt í baráttu sinni fyrir að fá jafnmikið borgað og leikmenn karlalandsliðsins. Karlarnir voru ekki nálægt því að ná sama árangri og margfaldir meistarar kvennaliðsins en fengu samt miklu meiri umbun hjá sambandinu. The @USWNT is set to be honored with the Arthur Ashe Award for Courage at the ESPY Awards next month for its fight for equal pay with the men's soccer team. https://t.co/c7ta46tUdG— Good Morning America (@GMA) June 28, 2023 Eftir þriggja ára baráttu náðist loksins sátt í fyrra og núna fá landsliðskonurnar það sama og karlarnir. Þær höfðuu málsókn gegn sambandinu en það náðist síðan sátt utan réttarsalarins. Forráðamenn ESPYS verðlaunanna ætla nú að heiðra landsliðskonurnar fyrir þessa hugrökku baráttu sína fyrir jafnrétti en þær sem munu auðvitað græða mest á þessu eru landsliðskonur framtíðarinnar. ESPYS hefur ákveðið að bandarísku fótboltastelpurnar fá Arthur Ashe verðlaunin fyrir þessa jafnréttisbaráttu sína. Á sama tíma hefur pressan aukist á Alþjóðasambandið, FIFA, að jafna muninn hjá sér. Verðlaunféð hefur hækkað mjög mikið milli heimsmeistaramóta hjá konunum en þær eru samt enn mjög mjög langt á eftir körlunum. Það er samt engin spurning um það að barátta og sigur bandarísku landsliðsleikmannanna á óréttlætinu hjá sínu eigin knattspyrnusambandi hefur án efa lagt grunninn að frekari sigrum í jafnréttisbaráttu knattspyrnukvenna út um allan heim.
Bandaríski fótboltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira